Fréttablaðið - 21.10.2004, Síða 39

Fréttablaðið - 21.10.2004, Síða 39
FIMMTUDAGUR 21. október 2004 Hársýning Sebastians: Persónuleg haustlína Aðalþema í haustlínu hárvöruframleið- andans Sebastians er sjötta skilningar- vitið. Innblástur hennar er myndir ljós- myndarans Helmut Newton en sérstaða hans var að hann nýtti sér sjötta skiln- ingarvitið til að gera sínar ljósmyndir öðruvísi en aðrar. Hárlínan var kynnt í Borgarleikhúsinu í septemberlok og sáu Diane Barbera og Marcy Landgraf frá Sebastian um hárgreiðslurnar. Annað þemað í línunni er töffarinn James Bond. Heiti línunnar, License to Thrill, er vísun í Bond-kvikmyndina License to Kill. Línurnar í klippingum í haust eru mjúkar og þverar en sérstaða þeirra er að hver hárgreiðslumeistari getur formað klippinguna að andlitslagi hvers og eins og þannig gert klipping- una persónulegri. Samkvæmt Sebastian verða litirnir í ár frekar massífir, heilir og djúpir. Safarígrænn og fjólublár eru aðallitir í Trucco-förðunarlínu Sebasti- ans sem heitir Seven. Sýning þessi var lokahnykkur á tvö- földu afmæli sem heildsalan Halldór Jónsson ehf. stóð fyrir. Í fyrra var hald- ið upp á þrjátíu ára afmæli Sebastians um allan heim og í ár upp á tuttugu ára afmæli Sebastians hér á landi. lilja@frettabladid.is ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ. Nr. 1 í heiminum í háralitum UPPLIFÐU ÞREFALDA VIRKNI HVERT EINASTA GRÁTT HÁR FULLKOMINN HÁRLITUR SEM ÞEKUR FYRIR LITUN Nýju djúpnæringardroparnir verja skemmd hár. Hárið þitt er varið og liturinn verður fallegri. Í LITUN Kremliturinn nærir hárið á meðan þú litar það og lekur ekki. EFTIR LITUN Eftirmeðferð með Ceramide- Protein nærir hárið og lengir endingu og virkni hárlitarins. ÁRANGUR Fallegri og dýpri hárlitur sem þekur gráu hárin fullkomlega. Hárlitur í kremformi með þrefaldri virkni Loðfóðraðir barnajakkar verð aðeins 4595,- Smáralind 25% afsláttur af Dömupilsum og ullarsjöl í úrvali. Alpahúfur í mörgum litum. Flísfóðraðir vettlingar Hérna sýna fyrirsætur Trucco-förðunarlínuna sem byggist á framtíðarsýn. Á þessari mynd eru þær að ímynda sér hvernig er að kyssa einhvern sem er kannski ekki til. Hér sjást fyrirsæturnar tilbúnar eftir hárgreiðslu hjá fagmönnum Sebastian. Í þessari hárgreiðslu var stuðst við nýja tækni þar sem hár er mótað í keilu og þess- ar keilur settar inn í hárið. 34-39 (06-07) tíska ofl 20.10.2004 16:01 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.