Fréttablaðið - 07.11.2004, Síða 22

Fréttablaðið - 07.11.2004, Síða 22
                                  !   " #  $  %  & & '()((            Sölustjóri Öflugt útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til uppbyggingar á kvöldsöludeild fyrirtækisins. Um er að ræða yfirumsjón með ráðningu, þjálfun og uppbyggingu hvatakerfa hjá síma- sölufólki. Viðkomandi þarf að hafa mjög góða reynslu af sölumennsku og sölustjórn og geta sýnt fram á góðan árangur í sambærilegum fyrri störfum. Starfið krefst mikillar leikni í mannlegum samskiptum og viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að drífa fólk með sér í skemmtilegum söluverkefnum. Við bjóðum góð laun í byggð á föstum launum og árangurstengingum hjá fyrirtæki þar sem ríkir góður starfsandi. Áhugasamir skili umsóknum ásamt ferilskýrslu á afgreiðslu Fréttablaðsins í umslagi merktu „SÖLUSTJÓRI 112004“ fyrir 10. nóvember. Öllum umsóknum verður svarað. Sólheimar Stuðningsfulltrúi Óskað er eftir stuðningsfulltrúum til starfa á heimilis- einingu Sólheima. Unnið er skv. vinnulotukerfi. Við leit- um að einstaklingum með góða almenna menntun, og hæfni í mannlegum samskiptum. Allar nánari upplýsingar gefur Ingibjörg í síma: 480-4400 Í boði er áhugavert og krefjandi starf fyrir metnaðarfull- an, einstaklinga sem hafa áhuga á að vinna á Sólheim- um. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sólheimar eru vistvænt byggðahverfi í Árnessýslu ( klst. akstur frá Reykjavík) Á staðnum er m.a. garðyrkjustöð, skógræktarstöð, gistiheimili, verslun með helstu nauðsynjavörum, listhús, kertagerð og vinnustofur sem vinna að um- hverfisvænni framleiðslu og endurvinnslu. Ennfrem- ur kaffihús, sundlaug, íþróttahús, líkamsræktarstöð og vistmenningarhús. Sjá: www.solheimar.is Starf í boði hjá SAMSKIPUM Holtabakka við Holtaveg 104 Reykjavík Sími 569 8300 Fax 569 8327 samskip@samskip.is samskip.is ar gu s – 0 4- 06 54 Samskip hf. eru ört vaxandi flutningafyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum upp á alhliða flutninga og tengda þjónustu hvert sem er og hvaðan sem er í heiminum. Samskip starfrækja skrifstofur og dótturfyrirtæki beggja vegna Atlantshafsins og starfa þannig á alþjóðlegum flutningamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 850 manns á 30 skrifstofum í 13 löndum. Markmið Samskipa er að vera í fararbroddi í uppbyggingu og þróun flutningastarfsemi og að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og ráðgjöf. Starfsfólk óskast í gámavalladeild. Við leitum að dugmiklu og heiðarlegu starfsfólki í skipaafgreiðslu Samskipa. Um er að ræða störf í vaktavinnu við losun og lestun skipa og önnur tilfallandi störf á hafnarsvæðinu. Vinnutími: Vaktavinna á dag- og kvöldvöktum, kl. 8:00 - 16:00 og frá 16:00 - 24:00. Möguleikar á yfirvinnu. Hæfniskröfur: Lyftarapróf æskilegt. Viðkomandi þarf að vera stundvís, nákvæmur, samviskusamur, geta unnið undir álagi og lipur í mannlegum samskiptum. Áhugasamir: Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa, www.samskip.is, (veljið „Skipaafgreiðsla – auglýst staða“ ) fyrir 12. nóvember 2004. Brynjar Sigtryggsson rekstrarstjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 569 8693. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Fjölbrautaskóli Vesturlands Íslenskukennari óskast Vegna forfalla óskar Fjölbrautaskóli Vesturlands eftir að ráða íslenskukennara í heilt starf. Hlutastarf kemur til greina. Kennarinn þarf að geta hafið störf strax. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ við fjármálaráðu- neytið. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranes. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Hörður Helgason skólameistari í síma 433 2500 og 899 7323, netfang: hhelgason@fva.is. Einnig er bent á heimasíðu skólans www.fva.is Skólameistari Starfsfólk í umönnun Óskum eftir fólki til starfa við umönnun, bæði heilsdags- og hlutastörf í boði. Einnig vantar starfsmann á næturvaktir í 80% stöðu og starfsmann tímabundið í afleysingar vegna veikinda. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530-6100 virka daga kl. 9:00 til 12:00. 4 ATVINNA » FRÁBÆR SJÓNVARPSDAGSKRÁ ALLA DAGA FÖ ST U D A G U R LA U G A R D A G U R SU N N U D A G U R M Á N U D A G U R ÞR IÐ JU D A G U R M IÐ VI K U D A G U R FI M M TU D A G U R 22-29 (04-11) Allt smaar 6.11.2004 19:54 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.