Fréttablaðið - 17.11.2004, Side 35
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
11 12 13 14 15 16 17
Miðvikudagur
JÚLÍ
MIÐVIKUDAGUR 17. nóvember 2004 27
Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA-körfuboltanum á við meiðsli að
stríða í vinstri fæti. Rudy Tomja-
novich, þjálfari liðsins, áætlaði að
leiktími Bryants myndi styttast til að
minnka álagið. Lamar Odom, samh-
erji Bryants hjá Lakers sagðist ekki
hafa neinar áhyggjur af meiðslunum.
„Hann er sannur meistari og algjört
óargadýr,“ sagði Odom. „Ég sé aldrei
muninn á því hvort hann sé meiddur
eða heill heilsu, hann skilar alltaf
sínu og rúmlega það.“
Lebron James er að spila vel fyrirCleveland Cavaliers, en liðið vann
sinn fjórða leik í röð á dögunum þeg-
ar það lagði Golden State Warriors.
James skoraði 33 stig í leiknum, tók
12 fráköst og gaf 4 stoðsendingar.
Cavaliers-liðið byrjaði deildina illa og
tapaði fyrstu þremur leikjunum en
hefur nú snúið vörn á sókn og virðist
vera komið á gott skrið. Miklar vonir
eru bundnar við James og telja
menn að hér sé loksins kominn
nógu hæfur leikmaður til að taka við
kyndli Michaels Jordan sem kon-
ungur NBA-körfuboltans.
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool,er orðinn leikfær á ný eftir tveggja
mánaða fjarveru og segist tilbúinn í
slaginn gegn Middlesbrough á laug-
ardaginn. Gerrard braut bein í fæti í
leik gegn Manchester United 20.
september og hefur verið frá síðan.
„Ég hef verið þolinmóður og tekið
mér tíma til að ná mér,“ sagði Gerr-
ard. „Ég hef misst af mörgum mikil-
vægum leikjum en hins vegar á ég
bróðurpartinn af tímabilinu eftir og
hlakka mikið til að festa mig í sessi á
ný.“
ÚR ÍÞRÓTTAHEIMINUM
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 13:00–17:00
Kraftur og m‡kt einkennir Nissan Almera. Stjórnstö›in
sty›st vi› hina einstöku Nissan tækni til a› tryggja
au›velda og e›lilega stjórn. Hönnu›ir okkar hafa móta›
útlit bílsins til a› ná fram straumlínulaga, lögun og
umgjör›in er dregin fram me› kröftugum fram- og
afturljósunum.
VETRARTILBO‹
Nissan Almera – framar björtustu vonum
Primera og Micra – a›eins fyrir kröfuhar›a
– á n‡jum Nissan
Almera Visia 1,5i Beinskiptur 90 5 1.730.000 kr. 1.620.000 kr.
Almera Acenta 1,8i Beinskiptur 116 5 1.830.000 kr. 1.690.000 kr.
Almera Acenta 1,8i Sjálfskiptur 116 5 1.930.000 kr. 1.790.000 kr.
Almera Acenta 1,8i Sjálfskiptur 116 4 1.940.000 kr. 1.800.000 kr.
Tegund Vél Skipting Hestöfl Dyr Ver›skrá Tilbo›sver›
Tilbo›sver› gildir frá 1. nóv. – 31. des. 2004
KAUPAUKI
Vetrardekk me› umfelgun fylgja
öllum Nissan á vetrartilbo›i.
Nissan Micra
Tegund Vél Skipting Hestöfl Dyr
Micra Visia 1,2i Beinskiptur 80 3
Ver›skrá 1.390.000 kr. Tilbo›sver› 1.300.000 kr.
Micra Visia 1,2i Beinskiptur 80 5
Ver›skrá 1.440.000 kr. Tilbo›sver› 1.350.000kr.
Micra Visia 1,2i Sjálfskiptur 80 5
Ver›skrá 1.590.000 kr. Tilbo›sver› 1.500.000 kr.
Nissan Primera
Tegund Vél Skipting Hestöfl Dyr
Primera Acenta 1,8i Sjálfskiptur 116 4
Ver›skrá 2.380.000 kr. Tilbo›sver› 2.240.000 kr.
Primera Acenta 1,8i Sjálfskiptur 116 5
Ver›skrá 2.445.000 kr. Tilbo›sver› 2.305.000 kr.
Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án
lyfseðils og eru notuð þegar reyk-
ingum er hætt eða þegar dregið er úr
reykingum.
Í fylgiseðlinum eru
upplýsingar um: Verkun og notkun,
varúðarreglur, mikilvægar upplýsing-
ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en
lyfin eru notuð, hugsanlegar auka-
verkanir og aðrar upplýsingar.
Til að ná sem bestum
árangri skal ávallt fylgja leiðbeining-
um í fylgiseðli.
Örsmá
tafla
meðstórt
hlutverk
■ ■ LEIKIR
19.15 Keflavík og Njarðvík
mætast í Keflavík í 1. deild
kvenna í körfubolta.
■ ■ SJÓNVARP
19.35 World Cup á Sýn. Bein
útsending frá leik Íslands og
Frakklands á World Cup mótinu í
handbolta.
21.30 Meistaradeildin í fótbolta á
Sýn. Fréttaþáttur um meistara-
deild Evrópu í fótbolta.
22.00 Olíssport á Sýn.
22.20 Handboltakvöld á RÚV.
Birgir Leifur Hafþórsson nálægt stóra markmiðinu:
Einu höggi frá draumnum
GOLF Kylfingurinn Birgir Leifur
Hafþórsson var einu höggi frá því
að komast á Evrópumótaröðina en
hann lauk keppni á úrtökumótinu
á Spáni í gær. Árangur hans á úr-
tökumótinu gefur honum engu að
síður keppnisrétt á átta mótum á
Evrópumótaröðinni sem og fullan
keppnisrétt á áskorendamótaröð-
inni.
„Þetta er búið að taka mikið á
og ég er frekar þreyttur,“ sagði
Birgir Leifur við Fréttablaðið í
gær. Skal engan undra að hann
hafi verið þreyttur enda búinn að
leika sex golfhringi undir miklu
álagi en hann spilaði síðasta
hringinn á 74 höggum eða tveim
yfir pari.
Eftir frábæra hringi á öðrum
og þriðja degi, sem hann spilaði á
69 höggum, fór allt úrskeiðis á
fjórða degi en þá kom Birgir Leif-
ur í hús á 80 höggum. Sá hringur
reyndist ansi dýrmætur þegar
upp var staðið.
Engu að síður er árangur Birg-
is Leifs glæsilegur og hann á betri
möguleika á að komast alla leið
næst þar sem hann hefur fullan
keppnisrétt á áskorendamótaröð-
inni.
„Ég er búinn að opna dyr sem
áður voru lokaðar. Ég á mikið inni
og vonandi tekst mér að komast
alla leið á næstu tveim árum,“
sagði Birgir Leifur Hafþórsson.
- hbg
BIRGIR LEIFUR HAF-
ÞÓRSSON Var grátlega ná-
lægt því að komast inn á
Evrópumótaröðina í golfi.
34-35 sport (26-27) 16.11.2004 21:50 Page 3