Fréttablaðið - 17.11.2004, Side 44

Fréttablaðið - 17.11.2004, Side 44
Það er orðið flókið að lifa. Hitti ein- búa við eyðilega Íslandsströnd í gær. Eyddi þar lunga úr degi við gamla eldavél sem sendi ilmandi, brenndan birkireyk upp um strompinn og út á sæinn. Hún. Sleit barnsskónum og varð gjafvaxta í 101 Reykjavík. Gerðist þá ofurkona og vantaði bara sængina til að verða samvaxin búðarborðinu. Þar til einn daginn að hún vildi ekki svona líf. Þráði bara einfaldleikann og einsemdina. Að höggva sinn eigin reka í eldstóna. Tína egg úr hænsna- kofanum. Rakst svo á vinkonu. Sannkallaða of- urkonu. Fjögurra barna móður með allt á tæru. Framakonu og samkvæm- isfrú. Samt í tilvistarkreppu. Þreytt á kröfunum sem hún gerir til sjálfrar síns. Segir alla sína visku fengna frá heilara og Opruh Winfrey. Sá einmitt Opruh á sunnudaginn. Konur í tilvistarkreppu. Húsmæður sem skiptu um líf í hálfan mánuð; heimili, eiginmann og börn. Teflt var saman dekurrófu og þræl. Báðum í bullandi kreppu með tilveruna; ómeðvitað. Fórnarlömb aðstæðna sem þær sjálfar völdu og voru sáttar við, meðan þær hötuðu hlutskipti hinnar og grétu krókódílatárum yfir vistinni. Á endanum gátu þær stór- bætt tilveru hvorrar annarrar, enda glöggt gests augað og báðar í blindni gert tilveru sína óhagstæða sjálfsögð- um lífsgæðum og hamingju. Það sló mig mest hve langur vinnu- dagur fer illa með útlit kvenna. Það var sláandi að sjá hve mikið lifaðri þrælarnir litu út. Konur eldast fyrr en karlar. Spurning hvort okkur var ein- hver greiði gerður með jafnréttisbar- áttunni? Ekki viðheldur hún æsku- ljómanum. Ekki færir hún alltaf innri ró. Og alveg örugglega hefur hún ekki skilað sér í launaumslagið. 17. nóvember 2004 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR HEFUR SÉÐ AÐ OF MIKIL VINNA BITNAR Á ÆSKULJÓMA KVENNA Konur í tilvistarkreppu 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (7:28) 18.23 Sígildar teiknimyndir (7:42) 18.30 Músaskjól (7:14) 18.54 Víkingalottó SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 American Idol einvígi 13.20 American Idol 3 (e) 14.40 The Osbournes (6:10) (e) 15.05 Idol Stjörnuleit (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Lizzie McGuire, , , Lína langsokkur, Snjóbörn- in) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (1:22) (e) SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 22.40 All Hell Let Loose: The Demonic World of Hier- onymus Bosch. Heimildarmynd um hollenska listmálarann Hieronymus Bosch. ▼ Fræðsla 20.40 Summerland. Ava Gregory býr í strandbæ í Kali- forníu en þegar systir hennar og mágur deyja kúvendist líf hennar. ▼ Drama 22.45 Jay Leno. Jay fær til sín góða gesti úr öllum átt- um og skemmtir þess á milli með gamanmáli. ▼ Spjall 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 20.00 Summerland (1:13) Bandarískur myndaflokkur um unga konu sem þarf að kúvenda lífi sínu. Hún lifir áh- yggjulausu lífi en það breytist þegar systir hennar og mágur deyja í bílslysi. Þau láta eftir sig þrjú börn sem Ava tekur að sér. Aðalhlutverkið leikur Lori Loughlin. 20.40 Summerland (2:13) 21.25 Mile High (6:13) (Háloftaklúbburinn) Velkomin um borð hjá lággjaldaflugfé- laginu Fresh. Bönnuð börnum. 22.15 Oprah Winfrey Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan í bandarísku sjón- varpi. Gestir hennar koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólk- inu þykir mikilsvert að koma fram í þættinum. 23.00 Better Than Chocolate (Bönnuð börn- um) 0.40 Six Feet Under 4 (4:12) (e) (Bönn- uð börnum) 1.35 Fréttir og Ísland í dag 2.55 Ísland í bítið (e) 4.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.40 Mósaík 0.15 Kastljósið 0.50 Dagskrár- lok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (8:22) (ER) Bandarískur myndaflokkur um starfsfólk og sjúk- linga á slysadeild sjúkrahúss í banda- rískri stórborg. 21.00 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 21.35 Svona var það (25:25) (That 70's Show VI) Bandarísk gamanþáttaröð um hóp hressra krakka undir lok áttunda ára- tugarins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.40 Nú er fjandinn laus - Dáraveröld Hier- onymusar Bosch Heimildarmynd um hollenska listmálarann Hieronymus Bosch sem uppi var frá 1450 til 1516. Því hefur verið haldið fram að í mynd- um Bosch megi finna íslenskt lands- lag. 17.45 Bingó (e) 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 23.30 Judging Amy (e) 0.15 Moonraker (e) 0.15 The Man with the Golden Gun (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist 20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- unum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America's Next Top Model Leitin að næstu ofurfyrirsætu Bandríkjanna. 22.00 The L Word Þáttaröð um lesbískan vin- kvennahóp í Los Angeles. Smábæjar- stelpan Jenny eltir kærastann sinn til borgarinnar en uppgötvar nýja hlið á sjálfri sér þegar hún kynnist kaffihúsa- eigandanum Marinu. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallað- ur ókrýndur konungur spjallþátta- stjórnenda og hefur verið á dagskrá SKJÁSEINS frá upphafi. 6.00 The Testimony of Taliesin Jones 8.00 Keeping the Faith 10.05 Groundhog Day 12.00 Blow Dry 14.00 The Testimony of Taliesin Jones 16.00 Keep- ing the Faith 18.05 Groundhog Day 20.00 Blow Dry 22.00 Clear And Present Danger (Stranglega bönnuð börnum) 0.20 Sleepwalker (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Diggstown (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Clear And Present Danger (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur- sjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó. Skólaferðalag (Bönnuð börn- um) 23.15 Korter OPRAH WINFREY Margar ofurkonur hafa alla sína visku frá drottningu spjallþáttanna í Ameríku. ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00Your World Today 18.00Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 2.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 7.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 8.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 9.00 All sports: WATTS 9.30 Football: World Cup Germany 11.00 Football: FIFA Under-19 Women's World Championship Thailand 12.30 Football: Eurogoals 13.30 Tennis: Masters Cup Houston United States 16.00 Football: Gooooal ! 16.15 Football: World Cup Germany 17.45 Rally: World Championship Australia 18.00 Rally: World Championship Australia 19.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 20.30 Sailing: Sailing World 21.00 All Sports: Wednesday Selection 21.15 Polo: Gold Cup 21.45 Foot- ball: World Cup Germany 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Rally: World Championship Australia 0.30 Rally: World Championship Australia 0.45 News: Eurosportnews Report 1.00 Tennis: Masters Cup Houston United States BBC PRIME 5.00 Writing & Pictures 5.20 Let's Write a Story 5.40 Just So Stor- ies 5.50 Just So Stories 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Smarteenies 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla 7.35 50/50 8.00 Holiday Swaps 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doct- ors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Learning English With Ozmo 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 50/50 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Lo- cation, Location, Location 19.30 Changing Rooms 20.00 Proper- ty People 21.00No Going Back 22.00 Inspector Lynley Mysteries: A Great Deliverance 23.15 The Fear 23.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 0.00 Art and Its Histories 1.00 Walk On By: the Story of Popular Song 2.00 Shakespeare in Perspective 2.30 The Sonnet 3.00Back to the Floor 3.30The Crunch 4.00English Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English Zone 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Africa Extreme 17.00 Battlefront: Liberation of the Philippi- nes 17.30 Battlefront: Burma - the Forgotten Front 18.00 Snake Wranglers: Venom Harvest 18.30 Totally Wild 19.00 Race Car Dri- vers 20.00 Africa Extreme *living Wild* 21.00 Frontlines of Construction: Robots 22.00 Sears Tower 23.00 The Sea Hunters: the Princess Sophia Tragedy 0.00 Frontlines of Construction: Ro- bots 1.00 Sears Tower ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Gorilla, Gorilla 20.00 Gorilla Encounters 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 From Cradle to Grave 23.00 Pet Res- cue 23.30 Breed all About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Gorilla, Gorilla 2.00 Gorilla Encounters 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 John Wilson's Fishing Safari 16.30 Rex Hunt Fishing Adve- ntures 17.00 A 4X4 is Born 17.30 A 4X4 is Born 18.00 Rebuilding the Past 18.30 River Cottage Forever 19.00 Mythbusters 20.00 Unsolved History 21.00 Intelligence Blunders 22.00Pagans 23.00 Forensic Detectives 0.00 Mission Invisible 1.00 Weapons of War 2.00 John Wilson's Fishing Safari 2.30 Rex Hunt Fishing Advent- ures 3.00 Globe Trekker 4.00 A 4X4 is Born 4.30 A 4X4 is Born MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 The MTV Europe Music Awards 12.30Just See MTV 14.00Spon- geBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 The MTV Europe Music Awards 16.30Just See MTV 17.30MTV:new 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Making the Vid- eo 20.00 Punk'd 20.30 Jackass 21.00 The MTV Europe Music Awards 2004 21.30 All Eyes On The MTV Europe Music Awards Host 22.00 The Lick 23.00 Pimp My Ride 23.30 MTV - I Want A Famous Face 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 In French Top 10 11.00Smells Like the 90s 11.30So 80's 12.00VH1 Hits 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 When Star Wars Ruled the World 21.00 Arnold Schwartzeneger Fabu- lous Life Of 21.30 Mel Gibson Fabulous Life Of 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dext- er's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 Billy And Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Jo- hnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races ERLENDAR STÖÐVAR Tilvalið til jólagjafa Toppar, bolir, slæður og treflar Gullbrá Nóatún 17 s. 562-4217 44-45 TV (36-37) 16.11.2004 18:56 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.