Fréttablaðið - 21.11.2004, Side 26
8
FASTEINGIR
Byggingarverktakar/fjárfestar ATH.
Undirrituðum hefur verið falið að leita tilboða í frábæra byggingarlóð undir
atvinnuhúsnæði á einum besta stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Um er að ræða
stóra byggingarlóð við Dalveg nr. 10–14 í Kópavogi rétt við Smáratorgið og í
nálægð Smáralindar. Lóðin stendur á milli Dalvegar og Reykjanesbrautar
(Stofnbrautar) og er auglýsingargildi lóðarinnar mikið. Ýmsir möguleikar eru á
uppbyggingu á lóðinni. Lóðin er samtals u.þ.b.
17.600 fm. Gatnagerðargjöld eru innifalin
fyrir hluta lóðarinnar. Verð tilboð.
Allar nánari upplýsingar veitir
undirritaður á skrifstofutíma. ERON- Eignasala Reykjavíkur og nágr. ehf.Vegmúla 2 • Reykjavík • S: 515-7440 eron@eron.is
Stefán Hrafn Stefánsson hdl.lögg.fasts.
SUÐURGATA 73 - 2JA HERB.
220 HFJ - OPIÐ HÚS
Guðmundur Þórðarson lögg. fasteignasali
Mjódd
Heimilisfang:
Suðurgata
Stærð eignar: 51 fm
Fjöldi herb.: 2
Byggingarár: 1942
Brunab.mat: 4,9 millj.
Verð: 9 millj.
Berglind Ósk Sigurjónsdóttir,
822-2435, berglind@remax.is
OPIÐ HÚS Í DAG KL 17:00 TIL 18:00. 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi í Hafnar-
firði. Forstofa, flísar á gólfi, stofa og eldhús
með parket á gólfi, hvít eldhúsinnrétting, bað-
herbergi með sturtu, hvít innrétting. Rúmgott
svefnherbergi, parket á gólfi.
FROSTAFOLD 65 - 2JA HERB.
112 RVK - OPIÐ HÚS
Guðmundur Þórðarson lögg. fasteignasali
Mjódd
Heimilisfang:
Frostafold 65
Stærð eignar: 81,7 fm
Fjöldi herb.: 2
Byggingarár: 1986
Brunab.mat: 9,7 millj.
Verð: 13,3 millj.
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16:00 TIL 17:00. Falleg
2ja herbergja íbúð á þriðju hæð með sérinn-
gangi af svölum. Góð forstofa, rúmgott hol.
Stórt svefnherbergi með góðum skápum.
Baðherbergi m/baðkari. Björt stofa með út-
gengi á suðursvalir, parket á gólfi. Eldhús með
ljósri innréttingu, dúkur á gólfi og rúmgóður
borðkrókur.
Berglind Ósk Sigurjónsdóttir,
822-2435, berglind@remax.is
Baldvin Jónsson,
s. 892-3330,
baldvin@remax.is
KLAPPARHLÍÐ 7 -
270 MOSFELLSBÆR - OPIÐ/HÚS
OPIÐ HÚS í dag sunnudag. Falleg íbúð á góð-
um stað í Mosfellsbæ. Nýtt rauðeiks parket á
gólfum að forstofu undanskildri. Sérinngangur
af svölum. Skemmtileg íbúð. Baldvin sölufull-
trúi verður á staðnum á milli 16 og 17:30 og
sýnir eignina.
Guðmundur Þórðarson lögg. fasteignasali
Mjódd
Heimilisfang:
Klapparhlíð
Stærð eignar: 79,9 fm
Fjöldi herb.: 3
Byggingarár: 2004
Brunab.mat: 12 millj.
Verð: 14,9 millj.
Sigurður Örn Sigurðason löggiltur fasteignasali
Góð 3ja herb íbúð á 2. hæð. Rúmgott hjónaherb. með
góðu skápaplássi, barnaherbergi m/ skápum. Rúmgott
elhús. Baðherbergi með baðkari og sturtu, tengi fyrir
þvottavél. Rúmgóð stofa. Í sameign er geymsla, þurk-
herbergi og hjólageymsla.
V: 15,3 millj. Laus við kaupsamning
SÖLUMENN EIGNALISTANS TAKA VEL Á MÓTI YKKUR
HLÍÐARHJALLI 69 - KÓPAVOGI.
OPIÐ HÚS SUNNUDAG MILLI 14-16
Um er að ræða ann-
arsvegar fallega 151
fm. 5 herbergja neðri
sérhæð með sérinn-
gangi ásamt 32,2 fm
bílskúr. Og hinsvegar
mjög fallega og bjarta
110,9 fm 4ra her-
bergja íbúð í kjallara.
Húsið stendur á
hornlóð í þessari
kyrrlátu götu. Góð aðkoma að húsinu. Tilvalið fyrir samhenta
fjölskyldu. Þetta eru eignir sem vert er að skoða. Sölumenn
Hússins og Smárans verða á staðnum. Verið velkominn.
533 4300 564 6655
Salómon Jónsson, Lögg. fasteignasali
OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG MILLI KL: 16 og 17
VÍÐIMELUR 25 - TVÆR ÍBÚÐIR
Baldvin Jónsson,
s. 892-3330,
baldvin@remax.is
DALSEL 10 - 109 RVK. -
OPIÐ/HÚS
OPIÐ HÚS í dag sunnudag.Góð eign í nýlega
uppgerðu fjölbýli. Húsið var algerlega tekið í
gegn og álklætt að utan fyrir nokkrum árum.
Vel skipulögð íbúð með virkilega góðu útsýni.
Bílgeymsla með góðri þvottaaðstöðu. Baldvin
sölufulltrúi verður á staðnum á milli 14 og
15:30 og sýnir eignina.
Guðmundur Þórðarson lögg. fasteignasali
Mjódd
Heimilisfang: Dalsel
Stærð eignar: 107 fm
Fjöldi herb.: 5
Byggingarár: 1976
Brunab.mat: 15,9 millj.
Bílskúr: 34,7
Verð: 15,9 millj.
OPIÐ HÚS KL 14-16
Glæsilega hönnuð 4ra til 5 herbergja "pent-
house" íbúð í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi.
Sérsmíðaðar innréttingar, halógen lýsing í loft-
um Flísar og eikarperket á gólfum. Stórglæsi-
leg eign á rólegum stað, í nálægð við sjóinn og
náttúruna. ÍBÚÐ 0301.
Guðmundur Þórðarson lögg. fasteignasali
Kópavogi
Heimilisfang:
Básbryggja 15
Stærð eignar: 148 fm
Fjöldi herb.: 4
Byggingarár: 1999
Brunab.mat: 20,8 millj.
Verð: 24,9 millj.
Auður Ólafsdóttir,
s. 8929599,
audur@remax.is
Guðmundur Þórðason löggildur fasteignasali
Mjódd
Hafnarfjörður
Stefán Páll Jónsson
8217337/5209554
stefanp@remax.is
Hef töluvert af kaupendum á skrá af íbúðum hæðum rað-, par- og ein-
býlishúsum í Hafnarfirði:
• Þórey leitar af 4 herb. í N-bæ
• Gunnhildur leitar af raðhúsi eða hæð í N-bæ
• Gunnlaugur leitar af hæð í N-bæ
• Guðmundur leitar af einbýli í Hafnarf.
• Daníel leitar af 3-4 herbergja miðsvæðis í Hafnarf.
• Gyða leitar af 3ja herb. Í gamlabænum
• Heiða leitar af 2ja íbúða húsi í Hafnarf.
Og töluvert fleiri eru á skrá.
Skráðu þig á
kaupendalista
og fáðu fyrstu
fréttir af nýj-
um eignum
Geri frítt verð-
mat fyrir
greiðslumat
vegna íbúðar-
kaupa.
Leitaðu þar sem úrvalið er mest
Fasteignavefur Vísis er með flestar fasteignir á skrá
af öllum fasteignavefjum landsins skv. talningu 1. - 7. nóvember..
Ný og betri leitarvél
Leiftursnögg myndasíða
22-30 smáar 20.11.2004 19:17 Page 6