Fréttablaðið - 21.11.2004, Page 36

Fréttablaðið - 21.11.2004, Page 36
24 21. nóvember 2004 SUNNUDAGUR LEIKIR GÆRDAGSINS FÓTBOLTI Bæði Chelsea og Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, töpuðu stigum í leikjum gær- dagsins. Robert Earnshaw tryggði West Bromwich 1–1 jafntefli á Highbury og Bolton skoraði tvö mörk í seinni hálfleik til þess að ná í eitt stig á Stamford Bridge. Varamaðurinn Robert Earnshaw tryggði WBA stig gegn meisturum Arsenal sem hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Robert Pires hafði komið liðinu yfir eftir mistök markvarðar West Bromwich. Chelsea-liðið hafði aðeins fengið á sig fjögur mörk í 13 leikjum fyrir heimsókn Bolton- manna til Lundúna í gær en Bolton hélt áfram að sanna sig og náði að tryggja sér jafntefli með marki frá Radhi Jaidi þremur mínútum fyrir leikslok. Með sigri hefði Chelsea náð 4 stiga forskoti á toppnum. Ryan Giggs og Paul Scholes skoruðu mörk Manchester United sem vann Charlton 2–0. Þetta voru fyrstu mörk þeirra félaga í deildinni í vetur og þau komu liðinu upp í 5. sætið. Nýliðar Norwich unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Damien Francis skoraði tvö mörk, sitt í hvorum hálfleiknum, en Norwich hafði gert átta jafntefli í fyrstu 13 leikjum sínum án þess að ná að krækja í sigur. Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu í gær: Arsenal og Chelsea töpuðu stigum Enska úrvalsdeildin MAN. UTD.–CHARLTON 2–0 1–0 Giggs (41.), 2–0 Scholes (50.). Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn með Charlton. ARSENAL–WBA 1–1 1–0 Pires (54.), 1–1 Earnshaw (79.). CHELSEA–BOLTON 2–2 1–0 Duff (1.), 2–0 Tiago (48.), 2–1 Davies (52.), 2–2 Jaidi (87.). Eiður Smári Guðjohnsen lék allan tímann með Chelsea. CRYSTAL PALACE–NEWCASTLE 0–2 0–1 Kluivert (79.), 0–2 Bellamy (88.). EVERTON–FULHAM 1–0 1–0 Ferguson (67.). MIDDLESBROUGH–LIVERPOOL 2–0 1–0 Riggott (36.), 2–0 Zenden (62.). Steven Gerrard kom inn á sem varamaður hjá Liverpool á 56. mínútu leiksins. NORWICH–SOUTHAMPTON 2–1 0–1 Beattie (24.), 1–1 Francis (28.), 2–1 Francis (52.). PORTSMOUTH–MAN.CITY 1–3 0–1 Wright-Phillips (6.), 1–1 O´Neil (8.), 1–2 Sibierski (79.), 3–1 Bosvelt (87.). STAÐAN CHELSEA 14 10 3 1 23–6 33 ARSENAL 14 9 4 1 38–18 31 EVERTON 14 9 2 3 16–11 29 MIDDLESBR.14 7 4 3 24–16 25 MAN. UTD. 14 6 6 2 16–10 24 BOLTON 14 6 5 3 22–18 23 A. VILLA 13 5 6 2 19–14 21 LIVERPOOL 13 6 2 5 21–15 20 NEWCASTLE 14 5 4 5 26–26 19 CHARLTON 14 5 4 6 17–23 18 MAN. CITY 14 4 5 5 17–14 17 PORTSM. 13 4 3 6 17–20 15 FULHAM 14 4 2 8 17–25 14 TOTTENH. 13 3 4 6 12–16 13 BIRMINGH. 13 2 6 5 8–11 12 C. PALACE 14 3 3 8 15–21 12 SOUTHAMT. 14 2 5 7 13–19 11 NORWICH 14 1 8 5 13–24 11 WBA 14 1 7 6 13–25 10 BLACKB. 13 1 6 6 11–26 LEIKUR DAGSINS: BLACKBURN–BIRMINGHAM KL. 16.05 Enska 1. deildin WOLVES–COVENTRY 0–1 BRIGHTON–BURNLEY 0–1 CREWE–GILLINGHAM 4–1 DERBY–SHEFF. UTD. 0–1 LEEDS–QPR 6–1 Brian Deane skoraði fernu fyrir Leeds, mörkin hans komu á 13., 42., 44. og 72. mínútu. NOTT.FOR.–READING 1–0 Ívar Ingimarsson spilaði allan leikinn með Reading. PLYMOUTH–STOKE 0–0 WALFORD–ROTHERHAM 0–0 Brynjar Björn Gunnarsson og Heiðar Helguson spiluðu allan leikinn með Watford. WIGAN–LEICESTER 0–0 Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn með Leicester. STAÐA EFSTU LIÐA WIGAN 20 11 7 2 35–14 40 IPSWICH 19 11 6 2 39–21 39 READING 20 11 4 5 28–17 37 SUNDERL. 19 10 4 5 26–15 34 QPR 20 10 3 7 30–29 33 WEST HAM 19 9 4 6 23–21 31 DERBY 20 8 5 7 29–25 29 STOKE 20 7 7 6 15–16 28 SHEFF. UTD. 19 7 7 5 22–24 28 Þýska úrvalsdeildin A. BIELEFELD–WERDER BREMEN 2–1 1–0 Vata (45.), 2–0 Kuntzel (77.), 2–1 Klasnic (83.). MAINZ–BOCHUM 1–0 1–0 Da Silva (19.). B. MÜNCHEN–KAISERSLAUTERN 3–1 0–1 Riedl (7.), 1–1 Pizarro (12.), 2–1 Frings (26.), 3–1 Guerrero (64.). DORTMUND–FREIBURG 2–0 1–0 Brzenska (4.), 2–0 Jensen (81.). B. LEVERKUSEN–SCHALKE 0–3 0–1 Sand (27.), 0–2 Ailton (37.), 0–3 Lincoln (71.). HERTHA BERLIN–HANSA ROSTOCK 1–1 0–1 Lantz (37.), 1–1 Marcelinho (90.). STUTTGART–GLADBACH 1–0 1–0 Kuranyi (56.). STAÐAN BAYERN 14 9 2 3 25–14 29 WOLFSB. 13 9 0 4 23–18 27 SCHALKE 14 9 0 5 22–19 27 STUTTGART 14 8 2 4 25–15 26 HANNOVER 13 7 2 4 21–14 23 BIELEFELD 14 7 2 5 17–15 23 MAINZ 14 6 4 4 22–20 22 W. BREMEN 14 6 3 5 27–18 21 HERTHA 14 4 7 3 18–13 19 LEVERK. 14 5 4 5 23–23 19 DORTMUND 14 4 5 5 16–18 17 NÜRNBERG 13 4 4 5 23–20 16 HAMBURG 13 5 1 7 22–20 16 GLADBACH 14 4 4 6 18–20 16 KAISERSL. 14 4 2 8 16–25 14 BOCHUM 14 2 5 7 17–27 11 FREIBURG 14 2 4 8 13–28 10 ROSTOCK 14 2 3 9 11–32 9 MISSTU NIÐUR 2–0 FORUSTU Leikmenn Chelsea, þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen, fagna hér marki Damien Duff sem kom eftir aðeins 37 sekúndur gegn Bolton. 36-37 (24-25) SPORT 20.11.2004 20:27 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.