Tíminn - 20.01.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.01.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 20. janúar 1974. Sunnudagur 20. janúar 1974 Heilsugæzla Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hrcppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnarj simsvara 18888. Tilkynning Muniö frimerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308 eöa skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. Lögregla og slökkviliðið lteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: I.ögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Re'ykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Hitavcitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Árnað heilla Sjötugur er i dag séra Jakob Jónsson dr. theol. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 21. janúar verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.hd. Meðal annarra dagskrárliða verður upplestur. Þriðjudaginn 22. janúar hefst handavinna og félagsvist kl. 1.30 að Hallveigarstöðum. Sunnudagsgangan 20/1. Arnarbæli-Vatnsendaborg Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 200 kr. Feröafélag Islands. Arnesingamót verður að Hótel Borg laugardaginn 9. feb. og hefst með borðhaldi kl. 19. Arnesingafélagið i Reykjavik. Kvenfélag Asprestakalls. Spiluð verður félagsvist (karla og kvenna). i Ásheim- ilinu Hólsvegi 17, fimmtudag- inn 24. jan. kl. 8.30. Kvenfélag Breiöholts. Þorra- blót föstudaginn 25. janúar kl. 20. Upplýsingar veita Svava slmi: 32197 og Þóra simi: 71423. Þátttaka tilkynnist þeim i siöasta lagi 22. janúar. Fjölmenniö nú og takiö meö ykkur vini og vandamenn. Skemmtinefndin. Flugáætlanir Klugáætlun Vængja.Áætlað er aðfljúga tilAkraness kl. 11:00 f.h. til Rifs og Stykkishólms kl. '16:00 ennfremur leigu og sjúkraflug ti) allra staða. Mánudagur. Flogið verður til Akraness kl. 11:00 til Flat- eyrar Rifs og Stykkishólms kl. 10.:00 Til Blönduóss, Gjögurs, Hólmavikur og Hvammstanga kl. 12:00. Klugfélag tslands, innan- landsflug. Áætlað er að fljuga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyjar (2ferðir) til tsafjarðar, Egilsstaða, Norö- fjarðar og til Hornafjarðar. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30. >Minningarkort IVIINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást i Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga noma lougardaga Id 2 -4 e.lv, simi 17805, Blomavcrzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olafsdóllur, Grettisg. 26, Vcrzl Bjórns Jónssonar, Veslurgblu 28, og Biskupsslofu, Klapparslíg 27. MINNINGARSPJOLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sig mundssonar Laugvegi 8, Um- boði Happdr. Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minniiigarspjöld Barnaspi- talasjóös llringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka verzlun Isafoldar Austurstræti 8. S k a r t g r i p a v e r z 1 u n Jóhannesar Norðljörð Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar-apótek. Garðs- Apótek. Háaleitis-Apótek. Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins. IMinningarkort Klugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stööuin: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi .Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarspjöld Dónikirkj- iiiinar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. 'Verzl. öldugötu 29 og hjá Prestkonunum. Fundur varnar- iiðssinna Á 3. þúsund hafa skrifað undir Á mánudaginn kl. 5.30 verður fundur i Súlnasal Hótel Sögu fyrir þá, sem vilja styðja undirskrifta- söfnunina til að mótmæla upp- sögn varnarsamningsins og brottvisun varnarliðsins, en hún fer nú fram undir kjörorðinu, Varið land. A fundinum verða flutt stutt ávörp og þar liggja frammi listar til undirskriftar. A skrifstofu fylgismanna varnarliðsins i Miðbæ við Háa- leitisbraut var okkur tjáð, að á þriöja þúsund undirskriftir hefðu borizt þangað og undirskriftalist- ar væru i gangi um allt land. Frímerki Kaupum Islenzk frimerki, bréfaafklippur fyrirtækja og stofnana. Hátt verö. Staögreiöum. Tungumál: Enska, þýzka, franska og danska. Frímerki Skiptum á stimpluðum norskum frimerkjum fyrir Islenzk. lOOfyrir 100 eöa eftir Kacit-verölista. Skrifið á norsku, cnsku eða þýzku. DAGKINN HOVDEN 61.51 Östra, Norge. Varahlufir Cortina, Volvo, Willys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opel. Austin Mini, Rambler, Clievrolct, Benz, Skoda, Tra- bant. Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila meðal annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bílapartasalan Höföatúni 10, simi 1 1397. r VORUBILAR árg: '72 Volvo L' 88 m/boggie árg: '67 Volvo K 80 m/turbo árg: '60 Volvo f 80 árg: ’71 Scania V’abis 80 super árg: ’68 Scania Vabis 80 super árg: '67 Scania Vabis 76 super in/boggie árg: '67 Scania Vabis 76 super in/boggie lengri gerð. árg: '66 Scania Vabis 76 m/boggie árg: '07 Scania Vabis 70 m/ 1 1/2 tonna Koco krana árg: '72 Merc. Benz 1519 árg: '71 Merc. Benz 1513 árg: '07 Merc. Benz 1413 árg: '08 Bedford stærri gerö árg: '03 Man 035 Höfum kaupendur að ýmiskonar vinnu- vélum. Hjá okkur er miðstöð vörubila- og vinnu- vélaviðskiptanna. Bílasalan 7Jðs/oð Simar: 85162 Sigurður S. Gunnarsson Slil 1589 1589. Krossgáta Lárétt 1) Bárur - 6) Labb,- 8) Hrós.- 9) Hár,- 10) Eins.-11) Spil.- 12) Tré.-. 13) Muldur - 15) Ekki gild- Lóðrétt 2) Dinglandi,- 3) Titill,- 4) Hljóðfæri,- 5) Herskipadeild,- 7) Öregla,- 14) 1005.- Ráðning á gátu No. 1588 Lárétt 1) Lagar.- 6) Lén,- 8) Fæða. 9) Dós,- 10) Bál,- 11) Góa,- 12) Eta,- 13) Mág.- 15) Hasar,- Lóðrétt 2) Alabama,- 3) Gé,- 4) H)dAs8a' 5) Vargs''7) Óskar,- H* f r Lji 8 |||p ~wr- 77 IgT^ " 1 1 rm Watergate-málið: Spólurnar geyma langar þagnir! NTB-Washington. — Segulbands- upptökur Nixons i sambandi viö Watergatemalið hafa að geyma langar þagnir, sagði einn nánasti samstarfsmaður Watergate- rannsóknardómarans, Richard Ben-Veniste, I gær. Hér er átt við segulbands- upptöku með athugasemdum for- setans eftir fund með John Dean, fyrrverandi ráðgjafa hans, þann 21. marz s.l., og upptöku af sam- tali við John Mitchell, stjórnanda kosningabaráttu Nixons Upptökunni eftir samtalið við Dean lýkur i miðri setningu og heldur áfram 57"sekúndum siðar, en þá byrjar forsetinn á allt öðru efni. Upptakan á samtalinu við Mitchell tekur aðeins 23 sekund- ur, en siðan kemur þögn i 38 sekúndur. Einn af talsmönnum Hvita hússins sagði i gær, að báðar upptökurnar hefði forsetinn gert án hjálpar einkaritara. Hann sagði, að þagnirnar mætti auðveldlega skýra, þvi að for- setinn hætti oft upptöku, meðan hann hugsaði sig um, hvað næst skyldi segja. Æoaa/d v. ° "mans áiW:!fyri‘ 2Tdiö lnk« - t Jarðarför föður mins Ólafs Andréssonar frá Borgarnesi fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 21. janúar og hefst klukkan 13,30. Ólafía B. ólafsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.