Tíminn - 20.01.1974, Síða 25

Tíminn - 20.01.1974, Síða 25
Sunnudagur 20. janúar 1974. TÍMINN 25 Sveinsson kynnir (endurt.). Tónlist eftir VVilhelm Sten- hamhierkl. 11.30: ..Siðsum- arnætur", sænski útvarps- kórinn syngur. / Hilde Waldeland leikur fimm pianóþætti op. 33. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: ,,Fjár- svikararnir” cftir Valentín Katajeff. Hagnar Jóhann- esson cand. mag. les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Fritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff leika Sónötu nr. 3 i c-moll fyrir fiðlu og pianó op. 45 eftir Grieg. Janacek-kvartettinn leikur Kvartett nr. 13 i a-moll op. 19 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17.10 „Vindum, vindum, vefj- um band”. Anna Brynjólfs- dóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. Heimilis ánægjan eyksf með Tímanum 17.30 Framburðarkennsla i esperanto.17.40 Tónleikar. Tiikynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkvnningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt máL Helgi J. Halldórsson cand. mag. flvtur þáttinn. 19.10 Xeytandinn og þjóðfé- lagið. Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri talar um verðlagningu islenzkrar bú- vöru. 19.25 Um daginu og veginn. Gunnar Karlsson cand. mag. talar. 19.45 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin. 20.35 Um landhelgissamning- inn við Breta. Guðmundur Sæmundsson flytur erindi. 20.55 Sónata nr. 1 i C'-dúr op. 102 eflir Beethoven. Svjato- slav Rikhter og Mistislav Rostropovitsj leika. 21.10 íslenzkt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. frá laugardegi. 21.30 Utvarpssagan: „For- eldravandamálið — drög að skilgreiningu" eftir Þor- stein Antonsson. Erlingur Gíslason leikari les (9) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. 22.35 Iiljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. BliBlli SUNNUDAGUR 20. janúar 1974. 17.00 Endurtekið efni. Baob- ab-tréð.Bresk fræðslumynd um sérkennilega trjátegund i Afriku og fjölskrúðugt fugla- og dýralif i limi trjánna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Aður á dagskrá 8. desember 1973. 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður 3. myndin um Matta frá Finnlandi. Hún heitir Matti og Pétur. Stúlkur úr iþróttafélaginu Gerplu leika listir. sinar. Halldór Krist- insson syngur visur Ingu Dóru. Róbert bangsi og Billi skúnkur lenda i ævintýrum. og loks lýkur stundinni með spurningaþætti ellefu ára barna. 18.50 lllé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ert þetta þú?. Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um fyrstu hjálp á slysstað. 20.35 Fjölleikahús barnanna. Heimsókn á barnasýningu i Fjölleikahúsi Billy Smarts i Lundúnum. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Evrovision — BBC) 21.35 llvað nú, ungi maður? Austur-þýsk framhalds- mynd. byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Fall- ada. 3. þáttur, sögulok. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Efni 2. þáttar: Pinneberg- hjónin hafa sest að i Berlin hjá móður Jóhannesar. Hann fær laklega borgaða vinnu sem sölumaður i fata- verslun. Eftir langa leit og mikla fyrirhöfn tekst Gibbu að finna ibúð, þar sem þau geta búið ein útaf fyrir sig. Þar una þau hag sinum vel, þrátt fyrir þröngan fjárhag, og brátt liður að þvi, að Gibba verði léttari. 22.30 Nixou og fjölmiðlarnir. Sænsk mynd um samband Bandarikjal'orseta við fjöl- miðla i landinu. Meðal ann- ars er fjallað nokkuð um framvindu Watergate- málsins. Þýðandi og þulur Dóra llafsteinsdóttir. (Nordvision Sænska sjón- varpið) 23.00 Að kviildi dags. Séra Jónas Gislason flytur hug- vekju. 23.10 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 21. janúar 1974. 20.00 Fréttir 20.25 Vcður og auglýsingar 20.30 Frakkinn. Sovéskt sjón- varpsleikrit, byggt á sam- nefndri smásögu eftir rúss- neska rithölundinn Nicolæ Gogol (1809—1852). Þýðandi Lena Bergmann. Leikritið ergamansöm ádeila á skrif- stofuveldi og pappirsfarg- an. Aðalpersónan er skrif- stofumaður á lágum laun- um. llann er illa heilsu- hraustur og þolir illa vetr- arkuldann i Moskvu. En góðar skjólflikur eru dýrar og ekki á færi fátækra skrif- stofumanna að kaupa slika munaðarvöru. 21.40 llvar er verkurinn? Bandarisk fræðslumynd um áhrif sársauka á fólk og leiðir til að lina þjáninar. Þýðandi Jón (). Edwald. 22.3() Dagskrárlok Landhelgisgæzlan Vélstjóra vantar á varðskip nú þegar. Upplýsingar i sima 17650. Flokkar í tómstundavinnu eru að hefja störf í eftirtöldum framhaldsskólum: Álftamýrarskóla Austurbæjarskóla Gagnfr.sk. Austurbæjar Hagaskóla Hvassaleitisskóla Langholtsskóla Iléttarholtsskóla Árbæjarskóla Breiðholtsskóla Feilaskóla Hliðaskóla Kvennaskólanum Laugalækjarskóla Vogaskóla i hverjum skóla er nánar auglýst um innritun, tómstundagreinar og tima. Þátttökugjald er kr. 200.00. Allar nánari upplýsingar eru veittar i skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavikur, Frikirkju- vegi 11, sími 15937, kl. 8.20-16.15. VETDADSTADF 1974 1. BÁTASMÍÐI í NAUTHÓLSVÍK Nýir flokkar eru að hefja starf. Aldur: Fædd 1962 og eldri. Efnisgjald: 10.000 kr. Þátttökugjald: 200 kr. 2. NÁMSKEIÐ í MEÐFERÐ SEGLBÁTA Hefst að Frikirkjuvegi 11 fimmtudaginn 24. janúar kl. 18.00. Aldur: Fædd 1962 og eldri. Námskeiðsgjald: 200 kr. Innritun að Frikirkjuvegi 11.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.