Tíminn - 20.01.1974, Qupperneq 36
36
TÍMINN
Sunnudagur 20. janúar 1974.
75 krónur
fyrir kg.
TVÖ SKIP seldu afla i Bret-
landi i gær og fengu fyrir
mjög gott verð eins og við
mátti búast.
Annar seldi 109.5 lestir fyr-
'ir 43.160 pund, 8.2 milljónir,
og fékk meðalverðið 72.20
fyrir hvert kg. Svalbakur
landaði 116 lestum og fékk
fyrir aflann 45.619 lestir eða
8.7 milljónir. Meðalverðið
var kr. 75 fyrir hvert kiló.
— hs
Ný sements-
kvörn tii
Akraness
1 VOR fær Sementsverksmiðjan á
Akranesi nýja kvörn til sements-
mölunar. Nýja kvörnin er dönsk
og kostar rösklega 40 milljónir is-
lenzkra króna, en þar við bætist
uppsetningakostnaður, sem mun
mema nokkrum milljónum.
Sú kvörn, sem verksmiðjan á
fyrir, hefur verið notuð allt frá
stofnun verksmiöjunnar, eða I 15
ár. Hún er þvi orðin slitin, svo að
henni er vart að treysta öllu leng-
ur.
Afkastageta nýju kvarnarinnar
verður hin sama og hinnar gömlu,
sem hefur afkastað allt að 130
þús. smálestum, þegar mest hef-
ur verið.
HHJ
Faðir vor
kallar
kútinn
— Ijóðabók
Pjeturs Hafstein
PJETUR Hafstein Lárusson hef-
ur nýlega sent frá sér ljóðabók,
sem hann nefnir „Faöir vor kall-
ar kútinn”. í bókinni eru fjörutiu
ljóð og 32 myndir eftir ýmsa lista-
menn, t.d. Alfreð Flóka, Þor-
björgu Höskuldsdóttur, Ivar
Török, örn Karlsson, Hallgeröi
Gisladóttur, Lilju Antonsdóttur
og höfundinn. Bókin er 93 blaðsiö-
ur og fjölrituð hjá Letri. Höfund-
urinn gefur sjálfur út. Bókin fæst i
öllum bókaverzlunum.
—SB.
Bjóða fram
8 milljónir
HVtTABANDIÐ og samtök þau,
er komið liafa upp heimilissjóði
taugaveiklaðra barna, hafa boðið
að leggja fram átta milljónir
króna til þess að reisa skóla og
koma upp vistheimili fyrir
taugaveikluð börn, gegn framlagi
frá Reykjavikurborg.
Þetta boð var til umræðu á
borgarráösundi i fyrradag. Hlaut
það að sjálfsögöu góðar undir-
tektir, en ákvörðunum var
frestað á meðan ýmsar athuganir
færu fram.
Fyrstir ó
morgnana
SVALUR
Svalur, þegar þér dett/ Eg vona,
ur eitthvað i hug, end rafl. ein*
fart með
ar það með allt öðru.
Þú ert orðinn eyjasjúkur
Svalur. Þarftu að skoða J
-allar eyjar? y'
þig hinn daginn. Hérna.
y' Þvilikur friður. En
Y ég finn vist alltaf vandræði
þar sem friður á að vera.
svo segir Siggi.