Tíminn - 20.01.1974, Side 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 20. janúar 1974.
4NMÓÐLEIKHÚSI0
KÖTTUR ÚTI í MÝRI
i dag kl. 15
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.
LIÐIN TtÐ
Frumsýning þriðjudag kl.
20.30 i Leikhúskjallara.
2. sýning miðvikudag kl.
20.30.
BRÚÐUHEIMILI
fimmtudag kl. 20.
ÍSLENZKI D ANS-
FLOKKURINN
mánudag kl. 21 á æfinga-
sal.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
LEIKHÚSKJALLARINN
opið i kvöld.
BfjEYKJAVÍKDjBÍ
SVÖRT KÓMEDtA
i kvöld. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag. Uppselt.
VOLPONE
miðvikudag kl. 20,30.
SVÖRT KÖMEDÍA
fimmtudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
VOLPONE
laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. — Simi
16620.
sími 1 -13-^4^
Jólamyndin 1973:
Kjörin bezta gamanmynd
ársins af Film and Film-
ing:
Handagangur í öskj-
unni
CM^L
U|> PacT“
Tvimælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
Technicolor.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3
Lögreglustjórinn i
Villta vestrinu
Útboð
Óskað er tilboða i að smiða glugga og
hurðir úr „teak” i verzlunar og skrifstofu-
hús Suðurlandsbraut 18, Reykjavik.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Oliufélagsins h.f. að Klapparstig 25-27,
gegn skilatryggingu að upphæð kr. 5000.
Lyfjaverzlun ríkisins
óskar að ráða nú þegar karl eða konu til
aðstoðar við lyfjagerð.
Ennfremur óskast karl eða kona til
sendiferða hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni Borgartúni 7.
Fyrirspurnum ekki svarað i sima.
l'nivrrsal ht iuro
StiirwiHHl
A N'i iR.MAN' .IKWISi i'N Film
JESUS
CHRIST
SUPERSTAR
A Universal PirturcL4 Tifhnicolor*'
Ui.stribuUil by
(!incma IntiTnalinnal Cor])onilion. ^
Glæsileg bandarisk stór-
mynd i litum með 4 rása
segulhljóm, gerð eftir sam-
nefndum söngleik þeirra
Tim Rice og Andrew Lloyd
Webber. Leikstjóri er Nor-
man Jewisson og hljóm-
sveitarstjóri André Previn.
Aðalhlutverk? Ted Neeley
— Carl Anderson Yvonne
Elliman — og Barry Denn-
en. Mynd þessi fer nú
sigurför um heim allan og
hefur hlotið einróma lof
gagnrýnenda.
Miðasala frá kl. 4.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Ævintýralandið
Barnasýning kl. 3
Afbragðsgóð
ævintýramynd i litum
með islenzkum texta, sem
er sérstaklega gerður fyrir
börn
Aðalhlutverk: Jack Wilde
iífiif 16444
Jólamynd 1973:
Meistaraverk Chapl-
ins:
Nútíminn
mUUTTlOODOMD
Sprenghlægileg, fjörug,
hrifandi!
Mynd fyrir alla. unga sem
aldna. Eitt af frægustu
snilldarverkum meistar-
ans.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
Cltarlie Chaplin.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11.
Sama verð á öllum sýning-
um.
IjlÍAUEft lyytTTHAU
, .-----------------I:
Co-*larring
ftjjUJREEN 5TAPLETQN
NARBARAllARRIS
lEEgRANT
Ibúð á Plaza
The Plaza Suite
Sérstaklega skemmtileg
litmynd frá Paramount.
Aðalhlutverk: Walter
Matthau
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
útlaginn ungi
Sýnd kl. 3
Mánudagsmyndin
Morðingjar kerfisins
Les Assassins de I
Ordre
Mjög spennandi sakamála-
mynd i litum byggð á sann-
sögulegum viðburðum.
Leikstjóri Mascel Carné.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Siðasta sinn
Tónabíó
Sfmi 31182
THE GETAWAY
THE GETAWAY er ný,
bandarisk sakamálamynd
með hinum vinsælu leikur-
um: STEVE McQUEEN og
ALI MACGRAW. Myndin
er óvenjulega spennandi og
vel gerð, enda leikstýrð af
SAM PECKINPAH
(„Straw Dogs”, ,,The Wild
Bunch”). Myndin hefur
alls staðar hlotið frábæra
aðsókn og lof gagnrýnenda.
Aðrir leikendur: BEN
JOHNSON, Sally Struth-
ers, A1 Lettieri.
Tónlist: Quincy Jones
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
AUra siðasta sinn
Tarzan á flótta í
frumskógunum
Ofsa spennandi, ný,
Tarzanmynd með dönskum
texta.
Sýnd kl. 3 i dag og á nýárs-
dag.
iæw;
HELGA
Flóttinn frá apaplá-
netunni
FROM
tIhe
pLanet
ÍSLENZKIR TEXTAR
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný litmynd. Myndin
er framhald myndarinnar
„Undirheimar apaplánet-
unnar’’ og er sú þriðja i
röðinni.
Roddy McDowall, Kim
Hunter, Bradford Dillman.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VIKINGARNIR OG
DANSMÆRÍN
Hörkuspennandi sjó-
ræningjamynd.
Barnasyning kl. 3
Allra siðasta sinn
Þýzk fræðslumynd um
kynferðismál, gerð með
styrk frá þýzka heilbrigðis-
málaráðuneytinu. Myndin
er i litum.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: Ruth
Gassman, Asgard Hummel
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Barnasýning kl. 3.:
Sabu og
töfrahringurinn
Auglýsið í Tímanum