Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 9
Sunnudagur 10. febrúar 1974.
TÍMINN
9
FLJUGIÐ MEÐ SUNNU
til ævintýra og hvíldar
ÚRVAL ÓDÝRRA UTANLANDSFERÐA 1974
Heillandi og fagrar ævintýraborgir. — Sólheitar
baðstrendur og jölbreytt skemmtanalíf eftirsótt-
ustu ferðamannastaða Evrópu. Sumarfegurð og
gleði í „Borginni við Sundið". Ökuferðir um feg-
urstu byggðir Evrópu og dvöl í sögufrægum Rínar-
byggðum. Róm — borgin eilífa og fagrar bað->
strandarbyggðir við Napollflóann og Capri.
Eigin skrifstofur SUNNU með íslenzku starfs-
fólki í Palma Mallorca, Torremolinos Costa del Sol
og í Kaupmannahöfn. Þjónusta sem veitir öryggi
og þægindi, sem þúsundir Sunnufarþega þekkja af
eigin raun á undanförnum árum.
Ódýrar orlofsferðir eru líka kjarabætur — Orlof
er nauðsyn nútímafólki.
Flugferðir til Kaupmannahafnar
Þessar vinsælu feröir hafa 1 mörg undanfarin ár gert
almenningi kleift að komast meö viöráðanlegu móti til
Kaupmannahafnar, „Borgarinnar viö sundiö”, sem
jafnan verður Islendingum kær. Þaö er hægt aö velja um
dvöl á hötelum og nú i fyrsta sinn einnig i ibúöum og
sumarhúsum, eins og tiðkast i Suðurlandaferðum.
Ennfremur eru ódýrar hópferðir fyrir unglinga.
1 Kaupmannahafnarferðum Sunnu er ýmist um að ræða
ferðir, sem allir geta tekið þátt i og ekki eru bundnar
félagsaðild, þó ferðirnar séu ódýrar, og einnig ferðir, þar
sem um er að ræða ákveðna félgshópa.
Costa del Sol
Sunna hefir tryggt sér mikið af vinsælum hótelum og
ibúðum i Torremolinos sem er vinsælasti baðstrandar-
bærinn á Costa del Sol. Sunna vill sérstaklega benda á að
tekist hefir að tryggja mikið pláss á hótelum, sem annars
er erfitt að fá á Suður-Spáni, þar sem mest er byggt af
ibúðum, en dvölin i þeim verður flestum dýrari.
Sunna hefir undanfarin tvö sumur haft beint þotuflug til
Costa del Sol með ágætum árangri.
Rinarlandaferðir
Flogið er með flugi Sunnu til Kaupmannahafnar og dvalið
þar i nokkra daga. Siðan er farið i 10 daga ökuferð til
Hamborgar og Rinarlanda, þar sem dvalið er um kyrrt i
nokkra daga i hinum glaðværu og sögufrægu Rinarlanda-
bæjum á bökkum fljótsins.
Hamborg- Amsterda m- París
Flogið til Kaupmannahafnar og siðan farið i 10 daga
ökuferð til Parisar með viðkomu i Hamborg og
Amsterdam, þvinæst er ekið til Kaupmannahafnar og
dvalið þar i nokkra daga.
Mallorka
Fjölsóttasta ferðamannaparadis Evrópu.
Hægt er að velja um dvöl i ibúðum og hótelum i höfuð-
borginni Palma, eða baðstrandarbæjunum, náttúrufegurð,
yfir 100 baðstrendur. Mikill fjöldi glæsilegra hótela. Ótal
skemmtistaðir. Og veðrið er það besta sem hægt er að fá á
Miðjarðarsvæðinu.
Róm — Sorrento
Þessir vinsælu staðir á Italiu eru nú i fyrsta sinn áfanga-
staðir i leigufluginu. Flogið er beint til Rómar á tæpum
fjórum klukkustundum. Hægt er að velja um dvöl i Róm,
borginni eilifu, þar sem ótal margt er að skoöa i tvær
vikur, eða skipta dvölinni milli Rómar og hins undurfagra
baðstrandarbæjar Sorrento, en þaðan er skammt til Capri
út á hinum fagra Napoliflóa. Hægt er lika að dvelja tvær
vikur i Sorrento og skreppa til Rómar i skoðunarferðir.
Eflaust nota margir tækifærið nú, þegar i fyrsta sinn er
hægt að komast i ódýru leiguflugi til Italiu.
Norðurlandaferðir
Flogið er til Kaupmannahafnar og siðan er farið i 10 daga
ökuferð til Noregs og Sviþjóðar. Ekið er til Oslóar og
þaðan upp til hinna fögru fjallahéraða á Þelamörk. Siðan
er farið um hin viðfrægu vatnahéruð til Stokkhólms og
ekiö aftur til Kaupmannahafnar, þar sem dvalið er i
nokkra daga.
Nizza — Monte Carlo
Franska Rivieran, eins og sólarströnd Suður-Frakk-
lands er kölluð, hefir i meira en heila öld dregið til sin
tiskufólkið frá Evrópu.
Skammt er með strætisvagninum frá Nizza til hinnar
undurfögru ævintýraborgar Monte Carlo og blóma-
strandarinnar Italiumegin við landamærin. Hægt er að
velja um dvöl i ibúðum og hótelum.
Þetta er i fyrsta sinn sem Islendingum gefst kostur á
ódýrum leiguflugferðum til hinnar eftirsóttu Miðjaröar-
hafsstrandar Frakklands.
ÁFANGASTAÐIR — BROTTFARARDAGAR APRIL MAI JÚNÍ JÚLÍ ÁGÚST SEPT. OKT.
MALLORCA: 2—4 vikur 16. 7. og 21. 4. 18. 2. 16. 23. 30. 6 13 20 27 3. 10. 17. 24. 8 22
3 vikur. 10. 31 21 11. 2
COSTADELSOL: 2—4 vikur. 17. 11.25 8 22. 6. 20 27 3. 10. 17. 24. 30. 7. 14. 21.
FRANSKA RIVIERAN. MONTE CARLO/ NIZZA 18' 1. 15. 29. 12
RÓM — SORRENTO 18 1. 15 29 12.
KAUPMANNAHÖFN: 1 —4 vikur 21. 5. 19. 2 16. 23 30. 7. 14. 19. 21. 26. 28. 2. 4. 9. 11. 16. 18. 23. 25. 30. 1.6 8 15. 22. 6.
NOREGUR SVÍÞJÓÐ DANMÖRK 2 vikur 2 7.
KAUPM.HÖFN HAMBORG RÍNARLÖND 2 vikur 16. 30. 14. 28. 11 25.
Páskaferðir: AHar flugferðir Sunnu 1974 eru að degi til á
Mallorca. þægilegasta ferðatima
5. april til 16. apríl. 1 2 daga ferð. Costa del Sol. Kaupmannahöfn. Brottfarartimar frá Keflavikurflugvelli kl. 09.00 að
10. apríl til 16. apríl. 6 daga ferð. 6 apríl til 1 7. april. 1 2 daga ferð. 7. april til 21. april. 14 daga ferð. morgni.
FERMSKRIFSTIHN SRNNR IMMSTREIIR ®1MRR12R70