Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 33

Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 33
Sunnudagur ÍO. febrúar 1974. TÍMINN 33 Í'M 1 m flHBIl Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem ' leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. no: 28 bann 29.12. 73 voru gefin saman f hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Kristbjörg Bára Einarsdóttir og Eyþór Borgþórsoon. Heimili þeirra er að Sæviðarsundi 11. Studio Guðmundar Garðastræti 2. no: 29 og 30 Þann 8. sept ’73 gaf séra Sigfús J. Arnason i Miklabæjarkirkju i hjónaband, ungfrú Margréti B. Hólmsteinsdottur og Óskar Halldórss. Heimili þeirra er að Blikahólum 2, Rvik. Og ungfrú Sigriði B. Hólmsteinsdóttur og Halldór H. Halldórsson. Heimili þeirra er að Álftamýri 58. Studio Guðmundar Garðastræti 2. No: 31 Laugard. 24. nóv. voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Margrét Þórdis Egilsd. og Óskar Smári Haraldsson. Heimili þeirra verður að Fornastekk 5, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. No: 33. No: 32. No: 34. Laugard. 1. des., voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Þóra Sigurðard. og Arnþór Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Faxastig 31, Vestmannaeyjum. Ljósmyndastofa Þóris. Laugard. 1. des. voru gefin saman i Laugarnesk. af séra Þorleifi Kristmundssyni, ungfrú Anna Karls- dóttir og Anton Valgarösson. Heimili þeirra verður að Miötúni 90, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Laugard. 1. des., voru gefin saman i Kópavogsk. af séra borbergi Kristjánssyni, ungfrú Bryndis Birnir og Guðmundur Helgason. Heimili þeirra verður að Auðbrekku 7, Kópavogi. Liósmyndastofa Þóris No: 35. Laugard. l.des. voru gefin saman i Arbæjark. af séra Jóhanni S. Hliðar, ungfrú Guðrún L. Skarphéðinsd. og Sverrir Jónsson. Heimili þeirra verður að Barðavogi 30, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. No: 36. Laugard. 1. des. voru gefin saman i Langholtsk. af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Hafdis Guðbjörg Sigurðard. og Einar Arnarsson. Heimili þeirra verður að Asparfelli 8, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. No. 37. Laugardaginn 8. des. voru gefin saman i Laugarnes- kirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Herdis Björnsdóttir og Magnús Axelsson. Heimili þeirra verður að Sigtúni 33. Rvk. Ljósmyndastofa Þóris

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.