Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 31
Vel klædd kona
ber höfuðfat frá Jenný
Hattar og húfur í úrvali
Jenný
TtW
Nú eltu börnin hann
hafði verið lofað.
En nú var bæjar-
stjórnin ekki eins
rausnarleg og hún hafði
verið áður. Þúsund
gyllini voru miklir pen-
ingar og nú voru allar
rotturnar horfnar, svo
að ekki þurfti að óttast
þær r- Ónei, sögðu ráð -
herrarnir — þetta með
þúsund gyllinin hafði
verið sagt i gamni, en
þeir vildu borga honum
fimmtiu gyllini. Flautu-
ieikarinn varð reiður og
mótmælti þessu, en
ekkert dugði. Þeir vildu
ekki borga peningana.
Maðurinn fór aftur út
á strætið og fór að leika
á flautuna. En nú komu
engar rottur, en hins
vegar öll börnin i
bænum, þrammandi á
tréskónum sinum, allar
fallegu telpurnar og
drengirnir, rjóð i
kinnum, með gula lokka,
björt augu og hvitar
tennur — þau komu
tritlandi, hoppandi, og
hlaupandi með hlátri og
sköllum á eftir skrýtna
flautuleikaranum, sem
lék svo unaðslega. Þau
eltu hann niður að
fljótinu og allt fólkið
varð skelkað, er það sá
að hann beygði upp á
hamarinn fyrir ofan
bæinn. Og hvað gerðist
nú? Kletturinn opnaðist
eins og stór hvelfing og
spilarinn og öll börnin
hurfu þar inn og svo
luktist bergið aftur á
eftir þeim. öll börnin
hurfu á eftir þeim. öll
börnin hurfu- nema litill,
haltur drengur, sem
hafði dregizt aftur úr.
,,Það var leiðinlegt, að
ég skyldi ekki fá að sjá
öll gullin, sem spilarinn
lofaði að sýna okkur”,
sagði hann kjiScrandi.
Og nú varð harmur og
grátur i Hameln. For-
eldrarnir leituðu árum
saman að börnum
sinum, en þau komu
aldrei til skila, og nú
dugði ekki að bjóða fram
þúsund gyllina.
Til minningar um
þennan hörmulega við-
burð var staðurinn,
þar sem börnin sáust
seinast, kallaður
„Spilaragatan” og þar
leyfðist engum að leika
á flautu. En andspænis
staðnum, þar sem
hamarinn opnaðist var
öll sagan meitluð á súlu,
svo að allir gætu lesið
hvernig fór um börnin i
Hameln, og þessi súla
stendur þar enn i dag.
í febrúarmánuöi iöar stórborgin af
lífi og fjöri. Þess vegna býöur
British Airways vikudvöl í London
-frá sunnudegi til sunnudags- á sér-
stöku verði. Innifalið í verðinu: Flug-
feröir, gisting í 7 nætur, og morgun-
veröur. Brottfarar-tími flugsins, frá
Reykjavík er eftir hádegi á sunnudög-
um.
Feröalangar fá ókeypis afsláttarbók,
sem veitir þeim rétt á 10% afslætti í
fjölmörgum verzluhum, veitingahúsum,
og skemmtistöðum, auk ókeypis
aðgangskorts í næturkkibbum og
diskótekum. í London verða hátíöa-
skrúögöngur með fjörugu fólki, klæddu
búningum löngu liðinna daga, sérstök
tízkusýning á nútíma hönnun og efn-
um Lundúnatízkunnar. Þá má ekki
gleyma Dickens Festivalinu i Southwark
- kvikmyndir, upplestrar, sérsýningar,
o.fl. Alltaf eitthvaö nýtt á hverjum
degi.
Þessi einstaka ferö er sannkölluð
miHjónaferö, en veröió er frá
kr. 16.500.00.
Upplýsingar og farseölar hjá feröaskrifstofunum.
British airways
Msa
\bull be in good hands.
Skólavörðustfg 13a - Sfmi 19746 . Pósthólf 56 - Reykjavfk
Milljónaferö til London
fyrir aöeins kr.16.500,00