Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMTNN Sunnudagur 10. febrúar 1974. //// Sunnudagur 10. febrúar 1974 Heilsugæzla Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavil: og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 8. til 14. febrúar, verð- ur sem hér segir: Opið er til kl. 10 að kvöldi i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Nætur og helgarvakt er i Vesturbæjar Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. lfafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveilubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Flugdætlanir Flugfélag islands, innanlandsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til tsafjarðar, Egilsstaða, Norðfjarðar og til Horna- fjarðar. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30. Flugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 f.h. Til Rifs og Stykkishólms kl. 16:00. ennfremur leigu og sjúkraflug. Mánudagur Flogið verður til Akraness kl. 11:00 f.hd. Til Flateytar, Rifs og Stykkis- hólms kl. 10:00 f.hd. Til Blönduóss, Gjögurs, Hólmavikurog Hvammstanga kL 12:00. Félagslíf Prentarakonur. Skemmtifundur verður haldinn, á Hverfisgötu 21, mánudaginn 11. febrúar kl. 8,30. Kvenfélagið Edda. Kvenfélag Lágafellsóknar. Fundur verður i Brúarlandi mánudaginn 11. febrúar kl. 8,30. Bingó. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiða Spiluð verður félagsvist i safnaðar- heimili Langholtskirkju þriðjudaginn 12. febr. kl. 20:30. Sty rktarfélag vangefinna. Félagið efnir til Flóamarkað- ar laugardaginn 16. febr. kl. 2, að Hallveigarstöðum. Mót- taka á fatnaði og ýmsum gömlum skemmtilegum mun- um er i Bjarkarási kl. 9-16.30, mánudaga—föstudaga. Fjár- öflunarnefndin. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Félagsfundur eftir messu næstkomandi sunnudag. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 11. febrúar verður opiö hús að Hallveigar- stöðum trá kl. 1.30 e.h. Auk venjulegra dagskrárliða verður kvikmyndasýning. Þriðjudaginn 12. febrúar hefst handavinna kl. 1.30. e.h. Sunnudagsgangan 10/2. verður um Esjuhliðar Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 300 kr. Ferðafélag tslands. Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gerð gatna og lagna i Norðurbæ. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 21. febrúar 1974 kl. 11. Bæjarverkfræðingur. Menntamálaráðuneytið 6. febrúar 1974. Þeir aðilar sem rekið hafa dagvistunarheimili (leikskóla, dag- heimili og skóladagheimili)á árinu 1973 og falla undir lög nr. 29/1973 um hlutdeild rikisins i byggingu og rekstri dagvistunarheimila, eru beðnir að skila rekstrarreikningum til menntamálaráðuneytisins fyrir lok febrúar. Ennfremur eru þeir, sem eigi hafa sent ráðuneytinu fullkomin gögn um stofnkostnað dag- vistunarheimila á árunum 1973 og ’74 beðnir að skila þeim fyrir sama tima. Verzlunarskólinn: LEYNI- MELUR 13 S.P.—Reykjavik — Verzlunar- skólanemendur sýna á nemenda- móti sinu á miðvikudaginn n.k. leikritið Leynimel 13, og jafn- framt mun Verzlunarskólakórinn flytja þar rokkóperuna Tommy eftir brezku hljómsveitina Who, sem Sigurður Rúnar Jónsson hefur æft. Almenningi gefst kostur á að hlýða á og sjá sömu verk I Austurbæjarbiói á sunnu- dag, 17. febrúar. Leynimelur 13 er eftir Emil Thoroddsen, Indriða Waage og Harald A. Sigurðsson. Uppruna- lega er þetta þriggja tima verk, en I uppfærslu Verzlunarskólans tekur það um tvo tima. Leikstjóri er Jón Hjartarson, en leikendur eru alls 18, þar af 5 börn. Leikhús- iðFjalakötturinn sýndi .þetta leik- rit fyrst, 1943, og lék Haraldur Á. þá aðalhlutverkið. Siðan hafa mörg leikfélög viðs vegar um land tekið þetta leikrit til sýning- ar. Var það sett upp i Iðnó fyrir nokkrum árum. Þetta er gaman- farsi út i gegn, og I honum eru ein þrjú lög. í uppfærslu Verzlunar- skólans er reynt að halda sama tiðaranda, og þegar verkið varð til. Olfar Steindórsson og Sigurður B. Harðarson leika aðal- hlutverkin. Æfingar hófust nú um áramótin. Könnun í Fræða- félagi MH FRÆÐAFÉLAG MH gekkst um mánaðamótin fyrir könnun á af- stöðu nemenda, sem alls eru skráðir um 820, til herstöðva- málsins. Um 550 tóku þátt í könn- uninni, 375 skiluðu svörum og 23 scðlar voru auðir eða ógildir. 41 vildi, að hér væru aðeins óvopnaðir eftirlitsmenn, 77 vildu, að hér væru vopnaðir hermenn og eftirlitsmenn, 215 .vildu, að allt útlent lið, vopnað og óvopnað, færi burt, en 14 tóku ekki afstöðu. 11 vildu að herstöðin yrði flutt á annan stað á landinu, 93 vildu, að herstöðin væri kyrr á Keflavikurflugvelli, 225 vildu, að hún væri lögð niður með öllu, og 17 tóku ekki afstöðu. 131 vildi, að tsland yrði áfram i Atlantshafsbandalaginu, 188 vildu, að við færum úr þvi, en 33 tóku ekki afstöðu. Fyrstir á morgnana ^uoAauijam Bind9t\l' lUQBbunnua Lárétt 1) Rikt.- 6) Oþrif,- 8) Þýfi.- 9) Andúð.- 10) Kaupfélag,- 11) Óþétt.- 12) Sprænu,- 13) Bænarávarp.- 15) Svik. Lóðrétt 2) Flækist,- 3) Fersk,- 4) Fiflsk.- 5) Fjárhirðir.- 7) Rósemd,- 14) Sex,- X Ráöning á gátu nr. 1606 Lárétt 1) Unnir.- 6) Unn,- 8) Pár,- 9) Ná.- 10) LLL,- 11) Lúa.- 12) Ern.- 13) Rán,- 15) Binda.- Lóðrétt 2) Nurlari,- 3) NN,- 4) Inn- lend,- 5) Spól,- 7) Glans,- 14) An.- ■ 1 X % V ■ ■ 6 ■ s TH ■ tc ‘ ■ u ■ ■ /4 1>/ ■ ■ 18 ■ !#ntf I GENCISSKRÁNINC Nr. 26 - 8. fcbrúar I974. SkrátS frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 5/2 1974 1 Bandaríkjadollar 86, 20 86, 60 8/2 - 1 Sterlingspund 193, 55 194, 65 * 1 Kanadadollar 87,80 88, 30 * - 100 Danskar krónur 1314, 50 1322, 10 * - 100 Norskar krónur 1470, 50 1479,00 * - 100 Sænskar krónur 1821, 80 : 8 32, 40 * 5/2 - 100 Finnsk mörk 2176, 05 ,1188, 65 8/2 - 100 Franrlcir frankar 1718, 70 1729,00 «• 1) ’00 Bclg. -frankar 207, 15 208, 35 100 Svissn. frankar 2666, 95 2681, 45 # •• 100 Gyllini 3007,50 5025,00 4 - 100 V. -Þyzk mörk 3129.60 314'', 8.0 V 7/2 - 100 Lírur i 3, 02 13, 10 8/2 - 100 Austurr. Sch. 424, 50 426, 00 * - 100 Escudos 328, 20 330, 10 - 100 Pcsetar :*t-, 30 147, 10 - 100 Ycn 29. 09 29, 26 * 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruykipttaldnd 99, 86 100, 14 5/2 1974 1 Rcikningsdollar- Vöruskiptalönd 86, 20 86, 60 * Breyting frá síðustu plcráningu. 1) Gildir aöeins-fyrir greiSslur tengda x* inn- og ntOutn ingi á vdrum. Útboð — Málarar Tilboð óskast i að mála húseignina Hjalta- bakka 2-16 Reykjavik að utan, glugga og veggi. Tilboð skal miðast við að verktaki útvegi tilheyrandi verkfæri, en málning er fyrir hendi. Verkinu skal lokið fyrir 15. júni n.k. Skrifleg tilboð skulu send Steindóri úlfarssyni, Hjaltabakka 4, Reykjavik, fyrir 1/3 n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjórnin. Innilegar þakkir til allra vina okkar og vandamanna fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Valgerðar Björnsdóttur, Hverfisgötu 12, Reykjavik. Leifur Hannesson, Áslaug Stefánsdóttir, Valgerður Hannesdóttir.ólafur Ólafsson, Lina Lilja Hannesdottir, Hilmar Pálsson, Helga Hannesdóttir, Jón Stefánsson, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.