Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 38

Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 38
38 ' TÍMINN Sunnudagur 10. febrúar 1974. €>ÞJÓOLEIKHÚSIÐ KÖTTUR (JTI t MÝRI i dag kl. lð.Uppselt. DANSLEIKUR eftir Odd Björnsson. Leikmynd: Ivar Török Tóniist: Atli Heimir Sveinsson Leikstjóri: Sveinn Einars- son Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. BRUDUHEIMILI þriöjudag kl. 20. LEÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20. LIÐIN TÍD miðvikudag kl. 20.30. i Leikhúskjallara. DANSLEIKUR 2. sýning fimmtudag kl. 20. tSLENZKI DANSFLOKKURINN mánudag kl. 21 á æfinga- sal. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20.30 VOLPONE þriðjudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. VOLPONE laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún na-ut hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og tapaði. ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metz- ger. Hlutverk: Daniele- Gaubert, Nino Castclnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Barnasýning kl. 3 Sonur Bloods sjóræninga. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Malcolm McDowell. Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Hefur alls staðar verið sýnd við algjöra met- aðsókn, t.d. hefur hún ver- ið sýnd viðstöðulaust i eitt ár i London og er sýnd þar ennþá. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn. Tónabíó Síml 31182 Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name TERENCE HILL j/ BUD SPENCER ENN HEIII ÉG TRINIIY TfiiNlTY HÆGRI 06 VINSTRI HÖND DJÖFULSINS Sérstaklega skertimtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt cr Trinity, sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Tarzan á flótta i frumskogunum Ofsa spennandi, ný, Tarzanmynd meðdönskum texta. Sýnd kl. 3. Árshátíð Hjúkrunarfélags íslands verður haldin i Vikingasal Hótel Loftleiða, föstudaginn 22. febrúar, hefst með borðhaldi kl. 19.30, stundvislega. Skemmtiatriði: Guðrún Á. Simonar + Ómar Ragnarsson. Dansað til kl. 2. Nefndin Allir fylgjast með Tímanum CWmi sími 3-20-75 A Univenml PicturoLJ Technicolor' Dislrihutcd h.v Cincma InU-mational Girptiration. ^ Glæsileg bandarisk stór- mynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir sam- nefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Nor- man Jewisson og hljóm- sveitarstjóri André Previn. Aöalhlutverk? Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Denn- en. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Barnasýning kl. 3. Nýtt teiknimynda- safn. Uns dagur rennur Straigt on till morn- ing EH Anglo-EMI Fllm Olitrlbulort Ltd. presenl A HAMMER PROOUCTION í Rita Tushingham STRAIGHT ON TILL MORNING” . Shane Briant James Bolam • Annie Ross Tom Beli Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórborg- anna fyrir ungar, hrekk- lausar stúlkur. Kvik- myndahandrit eftir John Peacock. — Tónlist eftir Roland Shaw Leikstjóri Peter Collinson. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Rita Tush- ingham, Shane Briant Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn Barnasýning kl. 3 Ævintýri Beatrix Potter Siðasta sinn Mánudagsmyndin Baðstofnunin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Opið til kl. 1 Rútur Hannesson og Fjorkor ÍSLENZKIR TEXTAR. Hörkuspennandi ný ame- risk kvikmynd um baráttu Indinana I Mexikó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. VIKINGARNIR OG DANSMÆRIN Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd. Barnasyning kl. 3 Allra siðasta sinn hofnarbíá sími 1B444 Fyrsti gæöaflokkur liliNli IIAIIKIVIAN Sérlega spennandi, vel gerð og leikin ný bandarisk sakamálamynd i litum og panavision. islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Meistaraverk Chapl- ins: Nútiminn PAULCTTB OOOOARD Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistar- ans. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Cliarlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.