Tíminn - 13.02.1974, Qupperneq 3

Tíminn - 13.02.1974, Qupperneq 3
• Miövikudagur 13. febrúar 1974. TÍMINN 3 ÍKVEIKJUTILRAUN í KÁRSNESSKÓLA Glöggt sést, hvar kviknaöi i skápnum i kennslustofunni, en við gafl hans var báliö kveikt. Loðnuaflinn orðinn 213 þús.und tonn — og fer að nálgast helming heildaraflans í fyrra —hs—Rvik. Aðalveiðisvæöi Meðallandsbugt, einkum þeirra loönuskipanna er nú skammt stærri, sem einhverja möguieika vestur af Vestmannaeyjum og i hafa á þvi aö sigla tii Austfjarða, Þorlákshöfn: JAPANIR KOMNIR AÐ SÆKJA LOÐNU OÓ-Reykjavik — Eldur kom upp i Kársnesskóla i Kópavogi s.l. mánudagskvöid. Bendir allt til, að um ikveikju hafi veriö að ræöa. Slökkviliðsmaður, sem heima á rétt við skólann, sá bjarmann út um glugga á einni skólastofunni, og fór hann þegar inn i húsið, réðst að eldinum með handslökki- tæki og tókst að hefta útbreiðslu hans. Slökkviliðið kom nokkru siðar og slökkti. Svo virðist, sem kveikt hafi verið bál I tréskáp i kennslustofu, og náði eldurinn að læsast i gafl hans. Loftplötur sviönuðu vegna hitans, og varð að rifa hluta af loftinu til að ganga úr skugga um, að þar leyndist ekki eldur. Hitinn var svo mikill, aö loft plötur sviðnuðu. — Timamyndir GE. Búnaðarþing: Skýrsla búnaðar- mála- stjóra dHJ-Reykjavik — Annar fundur búnaöarþings var haldinn i gær. Haildór Pólsson búnaöarmáia- stjóri skýröi frá framgangi þeirra mála, sem samþykkt voru á siö- asta búnaöarþingi. Aö skýrslu lokinni ræddi hann framtiðarhorfur i landbúnaðin- um, og einkum nauðsyn aukinna hagfræðilegra leiðbeininga og breytinga á framkvæmd ráðu- nautaþjónustunnar i þvi sam- bandi. Allmiklar umræður urðu að lokinni ræðu búnaðarmála- stjóra, og stóðu þær.fram yfir há- degi. Nú hafa 13 mál verið lögð fyrir búnaðarþingið. Næsti fundur hefst klukkan 9,30 i dag. fn — Loðnufrysting er i fullum gangi i Þorlákshöfn. Þó veldur það nokkrum töfum, hversu mikiö er af hæng i þeirri loðnu, sem bátarnir koma með, þvi að oft er meira en helmingur aflans hængur. Veiði er i dræmara lagi, enda leiðindaveður á miðunum. 25-30 smálestir eru frystar á sólarhring. t dag lestar japanskt flutninga- skip um 6000 kassa af frystri loönu I Þorlákshöfn, og von er á skipi fyrir helgi, sem lesta mun 600-700 smálestir af loðnumjöli. Á þriðjudag kom Brynjólfur með 22 lestir af þorski austan úr Bugtum, og s.l. fimmtudag landaði hann 28 lestum. Þvh miður er þetta ekki göngufiskur. Afli hefur annars verið tregur eins og oft er, á meöan loðnan er að ganga hjá. Oft hefur sæmilegur ufsaafli fengizt úti á Banka, en nú hefur brugðið svo við, að litt hefur aflazt siðan i desember. Akureyri: —GBK-Reykjavik. Togararnir, sem Útgeröarfélag Akureyringa h.f. keypti frá Færeyjum, eru nú báöir farnir i sina fyrstu veiöi- ferö. Sléttbakur EA 304 fór sunnu- daginn 3. febrúar, en Svalbakur EA 302 fór út s.l. þriöjudag. Togararnir komu til landsins I nóvember, en siöan hafa fariö en þar hafa slæm veöur hamlaö mjög siglingum hlaöinna skip- anna. Guömundur RE iandaöi i fyrradag á Vopnafiröi, og gekk það mjög illa vegna hvassrar norð-austan áttar. Jón Finnsson, sem einnig ætlaöi aö landa þar i fyrradag, gat það ekki vegna veðursins. Bræðsla gengur mjög vel á Austfjörðum, og hafa stærri skip- in einkum siglt þangað, eins og áður sagði, enmargir minni bát- anna landa nú hvað eftir annað á þeim stöðum, þar sem aöeins er Frh. á bls. 15 fram á þeim iagfæringar á Akur- eyri. Skipstjóri á Sléttbak er Áki Stefánssn, 1. vélstjóri er Valur Finnsson, og Jón P. Pétursson er 1. stýrimaður. Halldór Hallgrimsson er skip- stjóri á Svalbak, 1. velstjóri er Freysteinn Bjarnason og 1. stýri- maður Benjamin Antonsson. Togararnir fara báöir á isfisk- veiðar og landa hér heima. Upp- haflega áttu þeir að fara á loðnu- veiðar og frysta loðnuna á miðun- um, en siðan var horfið frá þvi ráði. Þeir eru hvor um sig 834 tonn. Einnig var verið að gefa nafn nýjum togara, eign Útgerðar- félags Akureyringa, á Spáni s.l. föstudag. Hlaut hann nafnið Harðbakur, og gaf frú Sólveig Axelsdóttir honum nafn. Harð- bakur er hinn siðasti af sex togur- um, sem rikið lét smiða á Spáni. Hann er væntanlegur til landsins i nóvember n.k. í júli er svo væntanlegur til landsins Kaldbakur, sem er ann- ar Spánartogaranna, sem ÚA kaupir. Þess má geta, að Kaldbakur EA 1 og Sléttbakur EA 4 biða eft- ir, að farið verði með þá til niður- rifs á Spáni. Þessir togarar voru meðal nýsköpunartogaranna, sem voru keyptir um 1947. Hreindýr í byggð með allri austurströndinni SEYÐFIRÐINGAR MJOLKURLAUSIR SJ-Reykjavik. Hundruð hrein- dýra eru nú i byggð meö allri austurströndinni, allt frá Hornafiröi noröur á Bakka- fjörð, en óvanaiegt er aö þau sjáist svo norðarlega. Um 40 dýr sáust á mánudag skammt frá Egilsstaðakauptúni i Eiða- þinghá, aö sögn Jóns Kristjánssonar fréttaritara Timans. Þá eru dýrin uppi á Fagradal, og viða sjást þau á Héraði. Norðaustanbleytuhrið var á Egilsstöðum i gær og útlit fyr- ir að algerlega jarðlaust yröi fyrir heindýrin i byggð innan skamms. Veðurhæðin var ekki mikil á Egilsstöðum i gær, en þung- fært og ófært um allt. Snjóbill lagði af stað með mjólk frá Egilsstöðum til Seyðisfjarðar upp úr hádegi i gær, og var ýta t för með honum, svo og snjó- bill frá Seyðisfirði, sem flytur flugfarþega. Þessi farartæki urðu að snúa við. Seyðfirðing- ar hafa verið mjólkurlausir frá þvi um helgi. Að sögn Ingi- mundar Hjálmarssonar var þar bleytuhrið og leiðindaveð- ur i gær. Þungfært er á Fagradal, og ekki höfðu bilar komið yfir til Egilsstaða frá Reyðarfirði siðdegis I gær. Sjónvarp hefur ekki sézt á Egilsstöðum eftir niu á kvöld- in þrjá daga i röð. Og útvarpið ,,fer út”, a.m.k. einu sinni á dag. Þetta er þó ekkert óvana- legt, og rafmagnsbilanir eru ekki heldur meiri en venjulegt er. Tveir togarar í fyrstu veiðiferð Ef þröngsýnin og tregðan hefði sigrað? Afkoma þjóðarinnar á þessu ári mun injög ráðast af þvi, hvernig til tekst á loðnuvertiö- inni. Þaö eru aöeins örfá ár siðan við hófum veiðar og vinnslu loðnu. Og það kostaöi baráttu og þrautseigju aö hrinda af stað þessari nýju og ábatasömu atvinnustarfs- semi. 1 Austra málgagni Framsóknarmanna á Austur- landi, er fjaliaö um undir- búning og upphaf loönuveiöanna. Þar segir m.a.: Fyrir fáum árum voru frystihús og sildarverk- smiðjur á Austurlandi kölluö „pólitisk fjárfesting” og þing- menn Austfiröinga harðlega átaldir fyrir að standa að slíkri „spillingu”. — Þetta er ótrúlegt en satt. — Var sildar- verk smiðjan á Vopnafirði og fiskiðjuverið á Seyöisfiröi talið með þvi versta og fengu þeir Ilalldór Asgrimsson, Eysteinn og Björgvin ósvikið orö I eyra á þeim árum, fyrir skilning viö svoleiðis glæfra- fyrirtæki. Dæmigerð afstaða Siðar, þegar Hornfirðingar vildu byggja fiskimjölsverk- smiöju,sem gæti einnig unnið loönu, varð Asgrimur kaup- félagsstjóri, Páll Þorsteinsson og fleiri, að verja til þess mörgum mánuðum aö sann- færa ráðamenn syðra um aö vit væri i sliku. — Er sú saga dæmigerö fyrir þá meðferö sem forystumenn at- vinnulifsins i dreifbýlinu hafa einatt sætt á liðnum árum hjá „kerfinu” og skilningslitlum valdhöfum syðra. Baráttan hefst Þegar sildina þraut og verk- smiöjur stóöu ónotaðar ritaöi Jakob Jakobsson fiski- fræöingur grein í Ægi um „b r æ ð s 1 u f i s k ”, þ. e . , kolmunna, spærling og sandsili. Á þeim forsendum, sem hann setti fram flutti Vilhjálmur Hjálmarsson o.fl. þingmenn Framsóknar- flokksins, þingsáiyktunartil- lögu um skipuiegar rann- sóknarir, leit og veiöarfæra- tilraunir i þvi skyni að fá sildarverksm iöjunum ný verkcfni og afla þjóöinni gjaldeyris. Litiö var tekiö undir þetta og þvi boriö viö, að nær væri að snúa sér að öflun og vinnslu verömætari hráefna. Tillagan var endur- flutt en fékk aldrei afgreiöslu. Nokkru seinna flutti Tómas Árnason á Alþingi tillögu tii þingsályktunar um leit aö loönu. Sú tillaga var samþykkt meö viöauka frá Viihjáimi Hjálmarssyni um heimild fyrir rikisstjórnina til aö leigja leitarskip i nokkra mánuði, og varþaö gert. Fullnægjandi aöstaöa til leitar og rannsókna á bræöslu- fiski og til veiöarfæratilrauna hefur aldrei fengist. En til viðbótar og samhliöa merkum athugunum fiskifræöinga hafa útvegsmenn gert sinar eigin tilraunir. Langstærsta átakið er út- gerö Sildarverksmiöjunnar á Neskaupstaö á nótaskipinu Berki, sem á sl. ári hóf með árangri veiöar á loönu, kol- munna, makril og fleiri fiski- tegundum. Fyrir áeggjan Seyöfiröinga fluttu þingmenn Austfiröinga tillögu á Alþingi um skipu- lagningu á flutningi afla af miöum og hafna á milli og urn bætta meðferð fiskjar á slikum flutningum. Tillaga Framhald á 19. siðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.