Tíminn - 15.02.1974, Qupperneq 6

Tíminn - 15.02.1974, Qupperneq 6
6 TÍMINN Föstudagur 15. febrúar 1974. V.W^A^W.V.V.V.VA^VAV.VAV.V.^V.VAV.V.VAV.V.VV.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V .' i Urslitin i £ biðskákunum !j í gærkvöldi Velimirovic og Smyslov gerðu V jafntefli. % ögaard vann Kristján. ^ Forintos vann Ingvar. í Tringov og Jón voru enn að tefla > þegar blaðið fór i prentun. íjr.V.V.V.V.V.W.V.VAW/A 8. umferð Áttunda umferöin var sú daufasta i mótinu til þessa. Meistararnir eru ef til vill farnir að þreytast, þvi taflmennskan hefur verið mjög fjörug i sjö fyrstu umferðunum. Jón og Magnús tefldu jafna skák og sömdu jafntefli i hróka- endatafli. Guðmundur og Ciocaltea tefldu byrjunina rólega. Guð- mundur komst ekkert áleiðis og samdi jafntefli eftir 30 leiki með örlitið verri stöðu. Skák Smyslov og Júliusar var I jafnvægi i byrjun, en skyndi- lega lenti sá siðarnefndi i erfið- leikum. Missti hann peð og gafst upp nokkrum leikjum siðar. Kristján lenti i erfiðleikum I byrjuninni gegn Freysteini. í stað þess að gefa peð fórnaði Kristján manni fyrir tvö peð, en fékk ekki það spil, sem hann vonaðist eftir. t timahraki með verri stöðu gat Kristján enga björg sér veitt. Velimirovic fórnaði peði I byrjun gegn Friðriki og fékk gott spil i staðinn. Friðrik varð að skila peðinu aftur og jafntefl- ið var óumflýjanlegt. Hvitt: Friðrik Svart: Velimirovic Kóngsindversk vörn I. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. d4 0-0 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Bd2 Rh5 10. Hcl Rf4 II. Bxf4 exf4 12. Dd2 h6 13. Dxf4 f5 14. Dd2 fxe4 15. Rxe4 Rf5 16. c5 g5 Velimirovic Ingvar Friðrik > b c d e g b Forintos Tringov og ögaard tefldu skemmtilega skák. Hvitt: Tringov Svart: Ögaard Sikileyjar vörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be2 Dc7 7. 0-0 Rf6 8. Be3 Bb4 9. Ra4 0-0 10. Rxc6 bxc6 11. Rb6 Hb8 12. Rxc8 Hfxc8 13. Bxa6 Hd8 14. Bd3 Bd6 15. Khl Be5 16. c3 Hxb2 17. Dcl Rg4 18. f4--- Ekki gengur 18. Dxb2 Bxc3 19. Dxc3 Dxh2 mát. 18.----Rxe3 19. Dxb2 Bxf4 20. Df2 Rxf 1 21. Hxfl 17. h3 Kh8 18. Hc4 dxc5 19. Hxc5 b6 20. Hccl Bb7 21. Rc3 c6 22. dxc6 Bxc6 23. Dxd8 Haxd8 24. Rb5 Bxb5 25. Bxb5 Bxb2 26. Hc7 Rd4 27. Rxd4 Bxd4 28. Hxa7 Hxf2 29. Ilxf2 Hf8 30. Hd7 Bsf2+ 31. Kh2, jafntefli. Ögaard Tringov vann ögaard I skemmtilegri skák. Ingvar missti peð i byrjuninni gegn Forintos, en fékk spil i staðinn. Forintos skipti upp i endatafl og hefur góðar vinn- ingshorfur i biðstöðinni. a b c d c I g b T ringov ----g5?! I skákinni Smejkal-Karpov, Leningrad 1973, varð framhald- ið 21.--e5 22. g3 Dd6 23. Be2 Bg5 24. Dxf7 Kh8 25. a4 Be7 26. a5 Hf8 27. Dc4 Hxfl 28. Bxfl Df6 29. Kg2 Df8 30. Be2 Bc5 31. Bg4 með örlitið betra tafli fyrir hvit. 22. g3 Dd6 23. Bc2 Be5 24. Dxf7 + Kh8 25. Kg2 Bg7 26. Hdl De5 27. De7 Hf8 Ekki er ljóst hvernig hvitur vinnur eftir 27.---Bf6 28. Df7 d6 29. Hbl Dxc3 o.s.frv. 28. Hxd7 Dxc3 29. Bdl De5 30. Kh3 Hg8 31. Hd8 c5 Eftir 31.-----Df6 32. Hxg8+ Kxg8 33. De8+ Bf8 34. Bb3 vinn- ur hvitur. 32. Bg4 Df6 33. Hxg8+ Kxg8 34. Bxe6+ Kh8 35. Dxf6 Bxf6 36. Kg4------ Hvlti kóngurinn kemst inn i svörtu stöðuna og gerir út um skákina. Svartur getur ekki stöðvað hvitu a- og e-peðin. 36.----Kg7 37. Kf5 Bd8 38. Bc4 h6 39. a4 Ba5 40. Ke6 Bc3 41. e5 og svartur gafst upp. Staðan eftir 8 umferðir: 1. Smyslov, 7 vinninga og bið- skák. 2. Forintos, 6 v. og biðskák. 3. Friðrik, 6 v. 4. Bronstein, 5 v. (af 7) 5. Guðmundur, 5 v. 6. Ciocaltea, 4 1/2 v. 7. Velimirovic, 4 v. og biðskák (af 7). 8. Tringov, 3 v. og biðskák. 9. Magnús, 3 v. (af 7). 10. Freysteinn, 2 1/2 v. (af 7). 11. ögaard, 2 v. og biðskák (af 7). 12. Ingvar, 1 1/2 v. og biðskák (af 7). 13. Kristján, 11/2 v. og biðskák. 14. Jón, 1/2 v. og biðskák (af 7). 15. Július, 1/2 v. (af 7). íkvöld (föstudag) verður ekki teflt. 9. umferð hefst á morgun kl. 13.30. Þá tefla Velimirovic- Forintos, Ingvar-Kristján, Freysteinn-Tringov, ögaard- Jón, Magnús-Guðmundur, Július-Friðrik, Bronstein- Smyslov, Cocaltea situr hjá. Á sunnudag verður 10. umferð, og hefst kl. 13.30. Þá eigast við Forintos-Július, Kristján-Veli- mirovic, Tringov-Ingvar, Jón- Freysteinn, Magnús-ögaard, Friðrik-Bronstein, Smyslov- Ciocaltea, Guðmundur situr hjá. C'WÁWAVW.VW.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WW.V.W.V.V.V.'W.V.V.V.V.V.VWW.V, Stangaveiðimenn Tilboð óskast i veiði í Vatnahverfi, Reykjadalsá og Eyvindarlæk i Þingeyjar- sýslu sumarið 1974. Tilboðum skal skilað til Teits Björnssonar á Brún fyrir 15. marz, hann veitir nánari upplýsingar. Allur réttur áskilinn. Stjórnin. rL.i Kona óskast Kona óskast til starfa sem aöstoðarstúika ræstinga- stjóra. Upplýsingar um starfið veitir ræstingastjórf. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfmannafélags Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu sendast Borgarspitalanum fyrir 25. febrúar n.k. Reykjavik, 13. febrúar 1974 o Rauðsokkur millj. króna. Ekki hefur verið haft samband við önnur sveitar- félög um sameiginlegan kostnað við bygginguna. — Við getum ekki annað en bor- iö sýslumanni illa söguna, sagði Vigfús að lokum. 1 gærkvöldi náðum við tali af Einari Oddssyni, sýslumanni i Vik, og báðum hann að segja okk- ur, hvernig staðið hefur verið að elljheimilismálinu. Sagði Einar, að á fundi þann 19. desember s.l. hefði stjórn sjóðsins samþykkt, að hefja byggingar- framkvæmdir n.k. sumar. — Þegar þessi samþykkt var komin i gegn, lá beinast við að láta gera teikningar að húsinu, þvi án þeirra var ekkert hægt að aðhafast i málinu. Ég lét þvi hanna teikningar i samráði við heilbrigðisráðuneytið, og siðar i samráði við Pál Sigurðsson ráðu- neytisstjóra. Og ég lit svo á, að ég hafi haft fulla heimild til þess, • sagði Einar. A yfirstandandi fjárlögum er gert ráð fyrir 800 þúsundum til elliheimilisbyggingarinnar, og siðan er heimild til að fá 30% af heildarbyggingarkostnaði hjá hinu opinbera. — Jú, ég játa það, að fundir hjá nefndinni hafa verið sjaldnar en æskilegt væri, en ekki er við mig einan að sakast i þeim efnum. Sagði Einar að lokum, að hann hefði i hyggju að ræða við sveitar- félögin um sameiginlegan kostn- að við bygginguna, og að það mál væri nú á lokaundirbúningsstigi. Auglýsið í Tímanum Borgarspítalinn. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, sendiferða- og Pick-Up bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 19. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Smyslov teflir við stúdenta Sovézki skákmeistarinn Smyslov teflir fjöltefli við stúdenta I Arnagarði i kvöld klukkan átta. Þátttaka I fjöl- teflinu kostar 300 krónur. ©Harðar deilur nemenda eru konur, sem ráða ferðinni, sagði Sigurð- ur. Vildi Sigurður, að það kæmi fram, að skrif hans á opinbérum vettvangi væru gerð á eigin ábyrgð og án allra tengsla við hjúkrunar- nema. — Kvenkyns hjúkrunar- nemarnir eru á engan hátt öðruvisi sinnaðar i þessari baráttu fyrir jafnrétti kynj- anna, og þær eru alls ekki á þeim buxunum að láta ábyrgðarstöður innan skól- ans af hendi, sagði Sigurður að lokum. O Víðivangur akstur á þjóðvegum. Hefur það að verulegu leyti beinzt að hvatningu til notkunar öryggisbelta, fræðslu um hættu, sem börnum er búin i framsæti bifreiðar, auk al- mennrar fræðslu um akstur á þjóðvegum. Um þetta efni hef- ur m.a. verið ágætt samstarf við útvarpið, sem flutt hefur stutta þætti i léttum dúr, samda sérstaklega á vegum ráðsins, auk þess sem útvarp- ið hefur haldið uppi þætti um umferðarmál, I samvinnu við Umferðarráð. Um verzlunar- mannahelgar hefur Umferðarráð i samvinnu við lögregluna og Rikisútvarpið haldiðuppi upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk. Umferðarráð hefur beitt sér fyrir dreifingu og sölu endurskinsmerkja, með góðum árangri nú I vetur, en þá var dreift 26 þúsund endurskinsmerkjum, aðallega með aðstoð Mjólkussamsöl- unnar og kaupfélaga. Þá hef- ur ráðið staðið að fræðslu- starfi um umferð I myrkri og bættri og aukinni notkun öku- Ujósa.— Samstarf við fjölmiðla hefur verið mikið. Þegar hefur verið vikið að fræðslustarfi i útvarpi. A siðasta ári hófst viðtækt samstarf milli sjón- varps og Umferðarráðs um gerð stuttra þátta um umferðarmál. Voru gerðir 14 þættir, sem nú i vetur hafa verið fluttir vikulega, og er þeim nýlokið.” — TK. Fyrstir á morgnana

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.