Tíminn - 30.06.1974, Qupperneq 7
Sunnudagur 30. jlini 1974.
TIMINN
Kristján Friðriksson:
ÁVARP TIL
UNGS FÓLKS
Ef ég væri ríkur af þeim
auöi, sem dýrastur er og ekki
veröur keyptur fyrir fé — en
þaB er aB eiga mörg ár ólifuö
— aB eiga lifiö framundan.
Ef ég væri rikur af þessum
auBi, sem þiö, unga fólkiö, er-
uB svo rik af, — þá get ég sagt
ykkur, hvernig ég mundi verja
honum:
Ég mundi verja honum til aö
byggja upp framsóknarþjóö-
félag á Islandi.
Það er þjóöfélag hinna
mörgu fjölbreytilegu tækifæra
fyrir hina margbreytilegu ein-
staklinga til að lifa fjölbreyti-
legu og skemmtilegu lifi. Og
þaö þýöir, aö ég mundi berjast
gegn auðvaldi, berjast gegn
þvi, aö innlent og erlent auö-
vald næöi tökum á þjóð minni,
gegn þvi að fáir rikir gætu
deilt og drottnað.
Og ég mundi berjast gegn
sósialismanum, þar sem allt
vald yfir mannlifinu lendir I
höndum steinrunnins embætt-
ismannakerfis.
Ég mundi kjósa frelsiö — en
þaö er þaö sama og að kjósa
framsóknarþjóðfélagiö.
Þess vegna:
Berjumst fyrir frelsiskerfi
framsóknarstefnu fyrir virö-
ingu fyrir einstaklingnum,
fyrir manngildisstefnu, fyrir
mannlegri reisn — gegn of-
beldi Ihalds og sósialisma.
Gegn þvi að maöurinn veröi
geröur aö hráefni fyrir fram-
leiðsluvélar hins ópersónulega
valds, einka-auövalds eða rlk-
is-auövalds, — fyrir þvl aö
fjármagnið og tæknin þjóni
hinum frjálsa manni — en
hann gerist ekki þræll auð-
magns og tækni — sem er af-
leiðing Ihaldsþjóöfélagsins og
sóslalista-þjóðfélagsins.
Og skólakerfinu þarf að um-
bylta I samræmi við þetta.
Þiö, unga fólkiö eigiö ekki aö
vera hráefni handa skólakerf-
ismaskinu Ihalds og krata —
eins og nú er.
Þiö eigiö aö heimta skóla-
kerfi, sem þjónar ykkur en þiö
eigiö ekki að þjóna því — og
láta þaö gera ykkur að andleg-
um Itroöslugæsum — andleg-
um Itroöslupokum illa valins
námsefnis.
Nei: Nýtt skólakerfi, sem
hæfir frjálsu framsóknarþjóö-
félagi.
Kristján Friðriksson.
Og niöur með hið hundleiö-
inlega og andlausa mennta-
kerfi Ihalds og krata, sem er
miöaö viö aö ala upp vélmenni
handa auövaldinu — einka-
auövaldinu eða rikisauðvald-
inu.
Frjálsara menntakerfi,
skemmtilegra og virkara
skólakerfi.
Verkefnin eru endalaus fyr-
ir ykkur þessa riku — þessa
sem eigiö llfið framundan —
og þaö verður gaman aö lifa.
Þaö verður gaman að lifa
fyrir ykkur — sem hafiö svona
skemmtileg verkefni fram-
undan. — Verkefnið mikla aö
byggja upp framsóknarþjóö-
félagiö á Islandi.
Hvers vegna
kýs ég Fram
sóknarflokkinn?
Sigurjón Ingvarsson,
bifreiðastjóri:
„Þaö væri meiriháttar slys aö
mlnu áliti, ef Einar Agústsson
fél.lii hér I Reykjavik, sá þing-
maöur okkar, er hvað bezt hefur
reynzt. Ég vil þvi skora á alla
hugsandi Reykvikinga að Ihuga
vel hvernig þeir nýta atkvæði sin
á sunnudaginn, og hvetja sem
flesta til að styðja Einar”.
Þjóðlega
reisn á
þjóðhátíðarári
x B
Pétur Matthiasson, fv.
vegagerðarmaður:
Vinn núna fyrir Framsóknar-
flokkinn og Einar Agústsson.
Vildi siöur tapa honum af
þinginu.
Jens Ingólfsson, nemi
Kýs Framsóknarflokkinn og ætla
aö vinna á kjördag.
Guðmundur Gr. Guð-
mundsson, tollvörður:
Kýs Framsóknarflokkinn og styö
af öllum mætti
Borghildur Emilsdóttir,
húsmóðir:
Kýs Framsóknarflokkinn
Ódýrar fánastengur
úr rafhúðuðu áli
Þarfnast ekki viðhalds — 6 til 12 m
háar — Til afgreiðslu strax.
UMBOÐSMENN:
Ungmennafélögin um allt land
Einar Ingimundarson, Borgarnesi
Verzlunin Dröfn, Keflavik
Ólafur Kr.
Sigurðsson
& Co
Suðurlandsbraut
Reykjavik
Simar:
8-32-15 og 8-37-09
Skrásetning
nýrra stúdenta
f Háskóla íslands
fer fram frá 1. til 15. júli 1974.Umsókn um
skrásetningu skal fylgja ljósrit eða stað-
fest eftirrit af stúdentsprófsskirteini,
skrásetningargjald, sem er kr, 3700.- og
tvær ljósmyndir af umsækjanda (stærð
3,5x4,5 cm.) Einnig nafnnúmer og
fæðingarnúmer umsækjanda. Skrá-
setningin fer fram i skrifstofu Háskólans,
og þar fást umsóknareyðublöð
Tvo verkamenn
vantar
til starfa i Sementsverksmiðju rikisins á
Akranesi.
Sementsverksmiðja rikisins.
Viðlagasjóður auglýsir
Lokagreiðsla bóta fyrir þær húseignir,
sem Viðlagasjóður hefur keypt i Vest-
mannaeyjum hefst mánudaginn 1. júli kl.
9.30,
Nauðsynlegt er að skráðir eigendur ofan-
greindra fasteigna komi sjálfir, eða sendi
fulltrúa sinn með fullgilt umboð til að taka
við greiðslu.
Viðlagasjóður.
: Massey Ferguson 130, árgerð
leð ámoksturstækjum og hey-
Múgavél. FAHR fjölfætla.
sláttuþyrla.
LANDBÚNAÐARÞJÓNUSTAN
Skúlagötu 63 — Sími 2-76-76
Blómgun í öllum byggðarlögum
xB