Tíminn - 06.10.1974, Side 2
2
TÍMINN
Sunnudagur 6. október 1974.
Sunnudagur 6. október 1974
Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.)
Kitthvaö gerist I dag, ef til vill ekkert stórvægi-
legt, að þér finnst, en engu aö siður litur út fyrir,
að það hafi þó talsverð áhrif i framtfðinni: Það
litur út fyrir aö vera i sambandi við eitthvert
samkvæmi.
Kiskarnir (19. febr.—20. marz.)
Rólegt umhverfi á bezt við þig i dag, og þú hress-
ist og slappar af. Það væri afskaplega hollt að
reyna ekki mikiö á þig en dútla við eitthvað, sem
gleöur hugann og fara snemma að sofa.
Hrúturinn (21. marz—19. april)
Eitthvert mál, sem þú hefur verið að glfma við,
var komið á góðan rekspöl, og ekkert eftir nema
reka endahnútinn á það. Þú varst meira að segja
farinn að gera þér ýmsar vonir, en farðu varlega
i dag, svo allt fari ekki út um þúfur.
Nautið (20. apríl—20. mai)
Ef þú átt þess kost að lyfta þér eitthvaö upp,
komast i smáferöalag eða eitthvað svoleiöis,
ættirðu ekki aö slá hendinni á móti þvf, af þvi að
mestar likur eru á, að þú komist f kynni viö ein-
hverja, sem máli skipta.
Tviburarnir (21. maí—20. júni)
Þú skalt fara að öllu með ró i dag, þvi að það er
enn ekki komiö að réttu mati á hæfileikum þin-
um. Það litur út fyrir, að þér sé afskaplega mik-
iö I mun aö ljúka af einhverjum verkefnum, en
ekkert liggur á.
Krabbinn (21. júni—22. júli)
Varastu aö láta óviökomandi fólk vita yfirleitt
nokkuö um hagi þlna, eða heimilislif. Kunningj-
arnir gegna öðru máli. Þú mátt ekki hætta aö
umgangast þá, — eða láta tortryggnina ná tök-
um á þér.
Ljónið (23. júlí—23. ágúst)
Það er hætt við þvi, aö þú þurfir aldeilis að gæta
tungu þinnar I dag. Sérstaklega skaltu gæta þess
að abbast ekki upp á einhvern þér nákominn.
Eitthvað veldur þvi, að dagurinn verður þér erf-
iður.
Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.)
Þaðerallt miklu öruggara fram undan, þvf að
það er nefnilega aö draga úr tilefni þess, sem
hefur valdið spennunni að undanförnu. Þess
vegna skaltu ekki vera aö reyna um of á þig eða
hlaupa að óþörfu
Vogin (23. sept.—22. okt.)
Það er að öllum líkindum I dag sem ýmsar
breytingar, sem þú hefur verið að búast viö,
komast I kring. Arangurinn af erfiöi þinu er að
koma I ljós. Eitt enn: vertu vandlátur, þú hefur
nefnilega ráð á þvf að vera þaö.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.)
Þú gætir gert kjarakaup á óvæntum staö.
Notaðu meðfæddar gáfur þinar, og þetta er
nefnilega góður dagur til innkaupa, sérstaklega
til heimilisins eöa á einhverjum stærri hlutum
eða I stærri stíl.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.)
Það er hætt við þvi, að þú fáir einhver skilaboö
undir kvöldið. Þú skalt velta þeim vandlega fyr-
ir þér, og athuga, hvort það er ekki eitthvað I
þeim. Hitt er annaö mál, að þú skalt foröast allar
deilur I dag.
Steingeitin (22. des.—19. jan.)
Það lftur út fyrir, aö einkum veröi þaö gagn-
stæða kyniö, sem kemur við sögu i dag, og þess
vegna ætti þessi dagur að geta oröið skemmti-
legur, sérstaklega þegar lföur á hann, og
kunningjarnir koma til sögunnar.
íslenzkur dýravinur -og teiknari
Það má nú segja, að vfða liggja
landans spor, og hefur vist fæsta
grunað, að rammislenzkt blóö
hafi runnið i æðum þess manns,
sem verið hefur einn helzti gleði-
gjafi þeirra fjölmörgu, er yndi
hafa af teiknimyndum Walt
Disneys. En svo er nú samt.
Höfundur myndasögunnar um
Indiánadrenginn Kikó, Charles G.
Thorson, eða Karl Gústaf Þóröar-
son, eins og hann hét réttu nafni,
fæddist f Winnipeg i Kanada áriö
1890. Foreldrar hans voru báðir
tslendingar (Stefán Þórðarson og
Sigriður Þórarinsdóttir) og höföu
flutt búferlum til Vesturheims
nokkrum árum fyrr.
Karl fór ungur að teikna, og
voru það einkum dýramyndir,
sem hann teiknaði, enda var hann
mikill dýravinur. Margar af vin-
sælustu teiknimyndafigúrunum,
sem kenndar eru við Disney, eru
einmitt sköpunarverk Karls, og
má þar nefna kaninuna Bugs
Bunny, filinn Elmer, tigrisdýriö
Tilly, elginn Sniffles og Indiána-
drenginn Hiawatha.
Sunnudaginn 6. október n.k.
mun okkur gefast færi á að njóta
listar Karls, þvf að þá verður
sýnd I sjónvarpinu mynd um
Indíánadrenginn Kikó og ævintýri
hans.
EYJOLFSSONAR
Skipholti 7, Reykjavík, sími 10117 — 43577
Klæðaskápur
frá okkur
er lausnin...
_________^ ,nt rzLuiz— ■■ ii rnm
... og vandfundnir eru hentugri
klæðaskápar hvað samsetningu
og aðra góða eiginleika varðar.
Litmyndabæklingur
um flestar gerðir klæðaskápa,
S samsetningu, stærðir, efni og
| verð ásamt öðrum upplýsingum.
c
1 Allar gerðir klæðaskápa
| eru til í teak, gullálmi og eik.
I Einnig undir málningu.
Vinsamlegast sendið mér nýja
um klæðaskápana.
Nafn:.
itmyndabæklinginn j
I
Skrifið meS prentstöfum
í
Heimilisfang:
jg Húsgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, Smiðjuvegi 9, Kópavoqi. |