Tíminn - 20.10.1974, Qupperneq 1

Tíminn - 20.10.1974, Qupperneq 1
SLONGUR BARKAR TENGI % ii m -„ÍJ.I . Landvélarhf í DAG GLÆSILEC NEÐANJARÐAR- GÖNG í KÓPAVOGSMIÐBÆ — til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda Fráleitar auglýs- fe,: l 0 Is'nT «KWi Uppdráttur yfir hluta miðbæjarins í Kópavogi, Dökku þverstrikin gýna aeðanjaröargöngin. SJá hvernig þau tengjast viðnýja biðskýlið og tJtvegsbankann. Tímamynd: Róbert. • r ingar i s/onvarpi BH-Reykjavik. — Máttur auglýsinganna er mikill, og skal alls ekki dreginn i efa. Þaö gera sér Ijóst bæði neytendur og aug- lýsendur. Frá upphafi hafa sjón- varpsauglýsingarnar verið áhrifarikastar, enda tiltölulega fæstar, ef sá skilningur er notaður. Það er þvi óheppilegra, ef neikvæð atriði koma fram i 2500-3000 SYKURSJUKIR Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU — en aðeins 400 félagar í Samtökum sykursjúkra HJ-Reykjavik. — Fjöldi sykur- sýkissjúklinga á Reykjavikur- svæðinu mun Ifklega vera einhvers staðar á bilinu 2.500 til 3.000. Sykursýkisjúklingum er fyrirskipað sérstakt mataræði: m.a. þurfa þeir að takmarka neyzlu kolvetna, vegna þess að likami þeirra getur ekki hagnýtt kolvetni. Eggjahvita og fita fæð- unnar verða sfðan að vera i réttu hlutfalli við kolvetnamagnið. Allmikið er á markaðnum af fæðu, sem sérstaklega er ætluð sykursjúkum, en sá er gallinn á, að hún er mun dýrari en sú fæða, sem ætluð er öllum almenningi. Að sögn Helga Hannessonar, formanns Samtaka sykursjúkra, hefur það verið eitt af baráttu- málum samtakanna að fá bót á þessum málum, enda augljóst, að þetta er mikill fjárhagsbaggi á sykursjúkum. Sagði Helgi, að mjög háir tollar væru á þessum vörum, og væru þær tollaðar eins og um sælgæti væri að ræða. Helgi kvað viðræður við ráð- herra og starfsmenn ráðuneytis um þessi mál hafa farið fram, og hefðu þeir sýnt mikinn velvilja og skilning. Hann kvað þó ýmsa erfiðleika vera i sambandi við framkvæmdina, þótt ráðherra sé lögum samkvæmt heimilt að lækka eða fella niður tolla af þessum vörutegundum. Einkum væri sú hætta fyrir hendi, ef tollar af þessum vörum yrðu felldir niður, að allur almenningur færi að neyta þeirra, en að sjálfsögðu á sú lækkun, sem leiddi af niður- Framhald á bls. 39. sjónvarpsaugýsingum, atriði, sem ekki snerta beinlinis það, sem verið er að auglýsa, en þykja þó nauðsynleg til áréttingar. Tvær auglýsingar i sjónvarpinu undanfarna dagana eru glöggt dæmi um þetta. 1 annarri er verið að auglýsa hjólbarða, og til að sýna þægindi tegundarinnar er farið með áhorfendur i ökuferð — en ekið á vinstri akrein. Mátti þó ætla, að nógu erfitt hefði verið að koma mönnum i skilning um, að hér ökum við á hægri vegarhelmingi, ekki þeim vinstri. Sem sagt, þessi auglýsing á ekkert erindi á islenzkan sjónvarpsskerm, enda samin fyrir annað land. Hin auglýsingin er verri, þvi að hún er islenzk. Þar er verið að upphefja ágæti mysings — með réttu — en i auglýsinguna eru notaðir fjórir skellinöðrupiltar, og sýndur glæfraakstur þeirra og þeysireið — og loks aka þeir samsiða — allir fjórir — eftir sömu akreininni. — Mér finnst nú sú siðari enn verri, sagði Pétur Sveinbjarnar son, framkv æ m dastjór i Umferðarráðs, þegar blaðið bar þetta mál undir hann. Þarna eiga Framhald á 22. siðu. Tröppur þessar liggja úr biðskýlinu niður I göngin. t biðskýlinu er einn fjögurra útganga. Tlmamynd: Róbert. HJ-Reykjavik — ibúar Kópavogs fara svo sannarlega að verða öfundsverðir af gatnakerfinu sinu. Þetta kann að láta undar- lega i eyrum, þvi að Kópavogur hefur löngum verið hvað frægastur fyrir lélegar götur og gatnakerfi. Það hefur þó ekki farið fram hjá neinum, sem leið hefur átt um miðbæ Kópavogs nokkur undan- farin ár, að þar standa yfir miklar framkvæmdir. Til að komast leiðar sinnar hefur þurft að aka alls kyns krókaleiðir og hringi, og ýmist liggur leiðin undir bryr eða yfir þær. Fólk hefur jafnvel heyrzt kvarta yfir. þvi að sé það einu sinni komið inn fyrir endimörk bæjarins, megi heita ógjörningur að komast þaðan út aftur. En það er ýmislegt á sig leggjandi fyrir fullkomnasta gatnakerfi á landinu, og ekki var Róm heldur byggð á einum degi. Nú sér fyrir endann á ýmsum þeirra framkvæmda, sem staðið hafa yfir undanfarin ár,og ekki er árangurinn slorlegur. Þrátt fyrir þá miklu umferð, sem er yfir Kópavogshálsinn, ætti slysahætta þar að verða hverfandi. Vegna brúnna verður hvergi þörf á götuljósum, en við þau er einmitt mjög algengt að umferðaróhöpp eigi sér stað. Til þess að tryggja öryggi gangandi vegfarenda, hafa verið gerð neðanjarðargöng undir aðal- umferðarsvæðið við Digranes- háls. Þessi nýju neðanjarðargöng verða tekin i notkun mjög bráð- lega, að öllum likindum fyrir lok nóvembermánaðar. Með þessu móti ætti að vera hægt að koma i veg fyrir slys á gangandi veg- farendum á þessu svæði. Samkvæmt upplýsingum Ólafs Gunnarssonar bæjarverkfræðings .... ... . . . . . ,, , i Kópavogi, eru aðalgöngin 80 Lítalt ,,m 1 nyJu "eöanjarðargongunum, sem brátt verða tekia I metra löng, og er annar útgangur Tlmamynd: Róbert. þeirra við nýja Útvegsbankann i Kópayogi en hinn við nýtt biðskyli, sem tekið verður I notkun um leið og nýtt leiðakerfi Strætisvagna Kópavogs, eða einhvern tima i nóvember. Auk þess liggja 25 metra löng þver- göng gegnum aðalgöngin, og eftir þeim göngum kemst fólk undir Digranesveginn. 1 heildina kvaðst Ólafur álita að göngin væru nálægt 700 fermetrum að flatar- máli. Ailar þessar framkvæmdir eru Framhald á 22. siðu. 40 síður Hér þarf engum að leiðast — sjá bls. 20-21 Myndlist og goðafræði í Ástralíu — sjá bls. 8-9 Fluttust útlægir húskarlar Guðmundar Arasonar til Ameríku — sjá bls. 11

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.