Fréttablaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 48
29. janúar 2005 LAUGARDAGUR Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl. 20, Sun 6/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 19/2 kl 20 Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, Su 20/2 kl 14 - AUKASÝNING, Su 27/2 kl 14 - AUKASÝNING Síðustu sýningar NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ VIÐ ERUM ÖLL MARLENE DIETRICH FOR e. Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Aðalæfing Fi 3/2 kl 20 - kr. 1.000 Frumsýning Fö 4/2 kl 20 - UPPSELT Hátíðarsýning Su 6/2 kl 20 Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20, Fö 11/2 - LOKASÝNING BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 30/1 kl 20 - UPPSELT, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Su 13/2 kl 20, Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20 Sýningum lýkur í febrúar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Í kvöld kl 20, Su 6/2 kl 20, Fö 11/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS. Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 BOUGEZ PAS BOUGER Frönsk - japönsk nýsirkussýning Í kvöld kl 20 - UPPSELT Su 30/1 kl 14 AUKASÝNING Aðeins þessar sýningar. LEIKHÚSMÁL: FASTRÁÐNINGAR LISTAMANNA NÁMSKEIÐ UM VESTURFARNA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU 2. FEBRÚAR Kennarar: Viðar Hreinsson, 2/2 Upp- haf vesturferða Gísli Sigurðsson, 9/2 Sagnalist Vestur Íslendinga Helga Ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og að- stæður frumbyggjanna Böðvar Guð- mundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-Ís- lendingum. Skráning hjá Mími Sí- menntun á www.mimi.is eða í síma 5801800. Þátttakendum verður boðið á sýningu á Híbýlum vindanna í samstarfi við Leiklistarsamband Íslands Frummælendur: Arnar Jónsson, Karen María Jónsdóttir, Viðar Eggertsson Í dag kl 16 - Öllum opið Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Hljómsveitin Í GEGNUM TÍÐINA um helgina LANDIÐ VIFRA Leiksýning byggð á barnaljóðum Þórarins Eldjárns 2. sýn. sun. 30. jan. kl. 14:00 3. sýn. sun. 13. feb. kl. 14:00 Miðaverð kr. 1.200 Miðasala s. 562 5060 WWW.moguleikhusid.is FAÐIR VOR fös. 4. feb. kl. 20.00 sun. 13. feb. kl. 20.00 sun. 20. feb. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi fös. 21. jan kl. 20.00 lau. 29. jan. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi TENÓRINN Fös. 4. feb. kl. 20 örfá sæti Sun. 13. feb. kl. 20 Sun. 20. feb. kl. 20 örfá sæti Sun. 27. feb. kl. 20 Sýningum fer fækkandi Sýningum fer fækkandi Tangóball þriðjudaginn 1. febrúar Tangósveit lýðveldisins lau. 29. jan. kl. 20.00 Síðasta sýning Slavnesk tónskáld og Bjarni Bö Á Tíbrártónleikum í Salnum í Kópavogi í dag flytja þau Alina Dubik messósópran og Jónas Ingimundarson píanóleikari fjöl- breytta dagskrá með söngvum slavneskra tónskálda, þeirra Tsjaíkovskí, Kartowitz, Chopin – auk íslenskra laga. Til dæmis verða flutt lög eftir Bjarna Böðv- arsson sem eru mjög sérstök og flytjendum þykir ástæða til að flytja oftar en gert er. Tónleik- arnir hefjast klukkan 16.00. Alina, sem er pólsk að ætt og uppruna, hefur búið um árabil á Íslandi og fyrir löngu skipað sér í fremstu röð íslenskra söngvara. Hún lærði söng við Tónlistarhá- skólann í Gdansk og lauk burtfar- arprófi árið 1985. Kennari hennar þar var Barbara Iglikowska. Alina var fastráðin við óperuna í Kraká um tíma og söng víða um Evrópu, m.a. í Þýskalandi, Ítalíu og Sviss. Hún fluttist til Íslands árið 1989. Á Íslandi hefur hún haldið fjölda tónleika, sungið með Sinfóníu- hljómsveit Íslands og einnig með fjölda kóra. Hún starfar nú sem söngkennari við Nýja tónlistar- skólann og Tónlistarskólann í Reykjavík. Það sem kemur mest á óvart er tvímælalaust Bjarni Bö. „Mér finnst hann ótrúlega skemmti- legur,“ segir Alina. „Hann er svo öðruvísi en allir aðrir.“ Annars er Alina ekkert endilega að fara troðnar stóðir á tónleikunum í dag. Á efnisskránni eru Aria Voina (Stríðsarían) úr Kantötu Mokva eftir Tsjaíkovskí. „Hún hefur aldrei verið sungin hér áður að mér vitandi,“ segir Alina, „en er ákaflega falleg. Síðan syng ég fimm ljóð eftir Chopin og ljóð eftir póska tónskáldið Kartowitz sem var uppi á 19. öld.“ Þegar Alina kom til Íslands fyrir sextán árum ætlaði hún að- eins að dvelja hér í nokkra mánuði ásamt eiginmanni sínum sem einnig er tónlistarmaður. „Svo ákváðum við að vera aðeins leng- ur og síðan fæddust börnin fædd- ust hér, fóru í leikskóla og skóla og lífið bara gerðist. Synir okkar eru í Landakotsskóla, dóttir okkar í Listaháskólanum í fiðlunámi hjá Guðnýju Guðmundsdóttur og þau líta á sig sem Íslendinga. Ég hef spurt þau hvort þau telji sig Íslendinga eða Pólverja og þau svara því til að þau líti á sig sem Íslendinga, jafnvel þótt við höfum alltaf talað pólsku á heimilinu. Þau tala bæði tungumálin mjög vel, án hreims og geta því vel ákveðið í hvoru landinu þau vilja búa. Þau vilja vera hér.“ Alina segist ekkert velta því fyrir sér hvernig líf hennar hefði orðið ef hún hefði ekki villst hing- að til lands. „Þetta er mitt líf. Ég er að kenna í Nýja söngskólanum og hefur líkað vel. Síðan kem ég öðru hverju fram á tónleikum – og það er í rauninni það sem tónlist- arfólk gerir.“ ■ 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00 6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00 8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00 Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT ALINA DUBIK „Ætlaði að vera hér í nokkra mánuði þegar ég kom fyrir sextán árum.“ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.