Fréttablaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 52
29. janúar 2005 LAUGARDAGUR
SKJÁREINN
13.30 Idol Stjörnuleit (e) 15.00 Idol Stjörnu-
leit (e) 15.25 The Apprentice 2 (16:16) (e)
16.15 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 Minutes (e)
SJÓNVARPIÐ
20.30
Spaugstofan. Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður, Rand-
ver og Örn eru mættir á skjáinn og gera grín að
líðandi stundu.
▼
Gaman
21.15
The League of Extraordinary Gentlemen. Vísinda-
hasar um ævintýramanninn Allan sem þarf að
bjarga mannkyninu frá illmenni.
▼
Bíó
20:40
The Drew Carey Show. Wick neitar að leyfa Drew
að taka þátt í fyrirtækjamóti í hafnabolta og
Drew stofnar þá sitt eigið lið.
▼
Grín
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Í Erlilborg,
Lína langsokkur, Sullukollar, Með Afa, Véla
Villi, Beyblade) 10.15 Börnin í Ólátagarði
11.45 Bold and the Beautiful
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa
línu?) Kynnir er Drew Carey og hann
fær til sín ýmsa kunna grínista.
19.40 Surviving Gilligan’s Island (Eyðieyja
Gilligans) Efniviðurinn er sóttur í vin-
sælan sjónvarpsþátt sem sló eftir-
minnilega í gegn. Gilligan og félagar
hreppa óveður á hafi úti en bjargast
naumlega á land á ókunnri eyju þar
sem hvert ævintýrið rekur annað.
Aðalhlutverk: Bob Denver, Dawn
Wells, Russell Johnson. Leikstjóri: Paul
A. Kaufman. 2001. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
21.15 League of Extraordinary Gentl (Lið
afburða herramanna) Illmenni hafa
alltaf verið hluti af sögunni. Fyrir
margt löngu kom það í hlut ævin-
týramannsins Allans Quatermain og
félaga hans að bjarga mannkyninu
frá glötun. Brjálaður maður bjó yfir
vopnum sem áttu sér ekki hliðstæðu
og hugðist sölsa undir sig heiminn.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Naseeruddin Shah, Peta Wilson, Tony
Curran. Leikstjóri: Stephen Norr-
ington. 2003. Bönnuð börnum.
23.10 The Big Fix (Stranglega bönnuð börn-
um) 0.55 The Fast and the Furious (Bönnuð
börnum) 2.40 No Alibi (Stranglega bönnuð
börnum) 4.10 Fréttir Stöðvar 2 4.55 Tónlist-
armyndbönd frá Popp TíVí
12.15 Íþróttir 14.25 Handboltakvöld 14.45
HM í handbolta. Upphitun fyrir beina útsend-
ingu frá leik Íslands og Alsírs sem hefst kl.
15.15.16.45 HM í handbolta. Sýndur verður
leikur Þjóðverja og Júgóslava.18.00 Táknmáls-
fréttir 18.10 Geimskipið Enterprise
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bú! 8.13
Brandur lögga 8.23 Bubbi byggir 8.37 Bitti nú
9.02 Ævintýri H.C Andersens 9.28 Gæludýr úr
geimnum 9.55 Stundin okkar 10.25 Siggi og
Gunnar 10.30 Krakkar á ferð og flugi 11.00
Viltu læra íslensku? 11.20 Kastljósið 11.45 Óp
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini
Gísli Marteinn Baldursson tekur á
móti gestum í myndveri Sjónvarpsins.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.30 Spaugstofan
21.00 Ást og stríð (Love And
War)Bresk/kanadísk bíómynd frá
2001. Myndin gerist í seinni heims-
styrjöldinni og segir frá Lundúna-
stúlkunni Lily sem verður ástfangin af
kanadískum hermanni. Hún flyst með
honum á slétturnar í Alberta en þar
bíður hennar ekki það draumalíf sem
hún sá í hillingum. Leikstjóri er
Lyndon Chubbuck og meðal leikenda
eru Anna Friel, Brenda Fricker, Aden
Young, Julie Cox, Loren Dean og Molly
Parker.
22.45 Shaft Bandarísk spennumynd frá
2000. Þetta er endurgerð eldri mynd-
ar um lögreglumanninn Shaft. Hér
stendur yngri frændi gamla Shafts í
stórræðum og rannsakar morð sem
teygir anga sína inn í valdastéttir. Leik-
stjóri er John Singleton og meðal leik-
enda eru Samuel L. Jackson, Vanessa
L. Williams, Jeffrey Wright, Christian
Bale og Busta Rhymes. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
0.20 Mæður Ísaks 2.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
14.20 Caddilac Man 15.55 Dennis the
Menace: Strikes Again 17.10 Junior
19.00 Dragnet (e) Dragnet fjallar um störf
úrvalssveitar lögreglunnar í Los Ang-
eles, Rán-og morðdeildarinnar undir
stjórn Joe Friday rannsóknarlögreglu-
manns.
20.00 Grínklukkutíminn – Girlfriends
20.20 Ladies man Jimmy Stiles lifir ekki
þrautalausu lífi enda eini karlmaður-
inn á heimili fullu af konum.
20.40 The Drew Carey Show Bandarískir
gamanþættir um Drew Carey. Wick
neitar að leyfa Drew að taka þátt í
fyrirtækjamóti í hafnabolta. Drew
ákveður þá að stofna eigið lið og
leyfa öllum að spila með. Steve bróð-
ir hans er í liði Winfred-Louder og
mikil samkeppni hefst milli bræðr-
anna. Drew fær Steve til að snúa
leiknum upp í „bjórbolta“.
21.00 Jude Dramatísk kvikmynd um fólk
sem býr saman utan hjónabands í
upphafi seinustu aldar. Bæjarbúar af-
neita þeim og þau reyna að draga
fram lífið í sárri fátækt. Með aðalhlut-
verk fara Kate Winslet, Christopher
Ecclelston og Rachel Griffiths.
23.00 The Long Firm (e) 23.45 Law & Order
– lokaþáttur (e) 0.30 Law & Order: Criminal
Intent (e) 1.15 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.45
Óstöðvandi tónlist
40
▼
▼
▼
S M Á R A L I N D
Sími 517 7007
NÚ ENN MEIRI
AFSLÁTTUR!
50-70%
SKY NEWS
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 17.00 Live at Five
19.00 News on the Hour 22.00 SKY News at Ten 22.30
SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News
1.00 News on the Hour 5.30 CBS News
CNN
12.30 People In The News 13.00 World News 13.30
World Report 14.00 World News 14.30 Diplomatic
License 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00
World News 16.30 Design 360 17.00 World News 17.30
Inside Africa 18.00 World News 18.30 World Business
This Week 19.00 World News 19.30 Next@CNN 20.00
World News 20.30 The Daily Show With Jon Stewart:
Global Edition 21.00 World News 21.30 World Sport
22.00 World News 22.30 International Correspondents
23.00 World News 23.30 World Sport 0.00 World News
0.30 People In The News 1.00 World News 1.30 Design
360 2.00 Larry King Weekend 3.00 World Business This
Week 3.30 Global Challenges 4.00 World News 4.30
World Report
EUROSPORT
7.30 Bobsleigh: World Cup St Moritz 8.30 Football: Top
24 Clubs 9.00 Bobsleigh: World Cup St Moritz -10.30
Alpine Skiing: World Championship Bormio Italy 10.45
Alpine Skiing: World Championship Bormio Italy 12.15
Figure Skating: European Championship Torino Italy
16.00 Ski Jumping: World Cup Zakopane Poland 16.45
Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 18.15
Alpine Skiing: World Championship Bormio Italy 18.30
Snooker: Welsh Open Newport Wales 20.00 Boxing
22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.30 News: Eurosport-
news Report 22.45 Fight Sport: Fight Club 0.45 News:
Eurosportnews Report
BBC PRIME
12.00 Diet Trials 12.30 Diet Trials 13.00 Diet Trials:
Where Are They Now? 13.30 Diet Trials: Where Are They
Now? 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies 14.45 Bits &
Bobs 15.00 Captain Abercromby 15.15 The Story
Makers 15.35 Bill and Ben 15.45 Bill and Ben 15.55 The
Really Wild Show 16.20 Blue Peter Flies the World
16.45 S Club 7: Viva S Club 17.10 Top of the Pops
17.40 The Generation Game 18.40 Casualty 19.30
Parkinson 20.30 The Wonderful World of Louis Arm-
strong 21.20 The League of Gentlemen 21.50 The Fast
Show 22.20 This Life 23.00 This Life 0.00 Supernatural
Science 1.00 Masterclass 1.40 Personal Passions 2.00
Europe: Culture & Identities 2.30 Europe: Culture &
Identities 3.00 Back to the Floor... Again 3.30 Money
Money Money 4.00 Search 4.15 Search 4.30 Spelling
With the Spellits
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Red Crabs, Crazy Ants 9.00 Ecotravel Challenge
10.00 Be the Creature: Coastal Creature 11.00 Why
Chimps Kill 12.00 Seabiscuit 13.00 Phar Lap 15.00 Sci-
entific Frontiers: Dead Men’s Tale 16.00 Air Crash In-
vestigation: Unlocking Disaster 17.00 Why Chimps Kill
18.00 Built for the Kill: Cat 19.00 Seconds from Disater:
Meltdown in Chernobyl 20.00 Invisible People 21.00
Emerald Forest 23.00 Invisible People 0.00 Emerald
Forest
ANIMAL PLANET
14.00 Whispering the Wild 15.00 Lyndal’s Lifeline 16.00
The Snake Buster 16.30 The Snake Buster 17.00
Growing Up... 18.00 A Joey Called Jack 19.00 Aussie
Animal Rescue 19.30 Aussie Animal Rescue 20.00
Cousins 21.00 Secret Life of Crocodiles 22.00 The Jeff
Corwin Experience 23.00 Great Whites Down Under
0.00 Realm of the Orca 1.00 Animal Drama 2.00
Whispering the Wild 3.00 The Crocodile Hunter Diaries
4.00 Crocodile Hunter
DISCOVERY
8.00 Rex Hunt Fishing Adventures 8.30 Virtual History
9.00 Walking With Dinosaurs 10.00 Dinosaur Planet
11.00 Extreme Machines 12.00 Crowded Skies 13.00
The Atlantis 14.00 Extreme Engineering 15.00 Dream
Machines 15.30 Ultimate Cars 16.00 Building the
Ultimate 16.30 Massive Machines 17.00 Virtual History
19.00 Ultimates 20.00 American Chopper 21.00 Rides
22.00 Secret Life of Formula One 23.00 Trauma – Life in
the ER 0.00 Letters from a Serial Killer 1.00 Rides 2.00
Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters
3.00 Great Whites Down Under 4.00 Ray Mears’
Extreme Survival
MTV
12.30 The Fabulous Life of 13.00 The Fabulous Life of
13.30 Filthy Rich 14.00 All Access – Rock’s Rich List
15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Globally Dismissed
17.00 Dance Floor Chart 18.00 European Top 20 19.00
Exit Short Films 19.30 The Fabulous Life of 20.00 Viva
La Bam 20.30 The Assistant 21.00 Top 10 at Ten 22.00
MTV – I Want A Famous Face 22.30 MTV Mash 23.00
Just See MTV 2.00 Chill Out Zone 4.00 Just See MTV
VH1
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Love Is? Top
10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 When
Star Wars Ruled the World 13.00 When Abba Ruled the
World 13.30 When Disco Ruled the World 15.00 When
Queen Ruled the World 15.30 When Rock Ruled the
World 16.00 So 80’s 17.00 Fabulous Life Of 17.30 Birth
of Madonna 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1
Classic 19.30 Then & Now 20.00 When Super Models
Ruled the World 21.00 When Playboy Ruled the World
22.00 Viva la Disco
CARTOON NETWORK
10.00 Dexter’s Laboratory 10.25 Courage the Cowardly
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 Jungle Book 2 8.00 Western 10.00
Just Visiting 12.00 Little Secrets 14.00
Jungle Book 2 16.00 Western 18.00 Just
Visiting 20.00 Little Secrets 22.00 Bugs
(Bönnuð börnum) 0.00 15 Minutes
(Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Get
Carter (Stranglega bönnuð börnum)
4.00 Bugs (Bönnuð börnum)
18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy
Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00
Believers Christian Fellowship 22.00
Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni (e)
23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnætur-
hróp C. Parker Thomas 0.30 Nætursjón-
varp Blönduð innlend og erlend dagskrá
7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter
20.15 Korter 21.00 Bravó 22.15 Korter
7.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00
Game TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn
(e) 21.00 Meiri músík
Kate Elizabeth Winslet fæddist 5. október árið 1975 í
Reading á Englandi. Hún fæddist inn í leiklistarfjöl-
skyldu þar sem foreldrar hennar voru bæði leikarar á
sviði og amma hennar og afi ráku leikhús í Reading.
Kate byrjaði líka snemma og fékk fyrsta verkefnið
þegar hún var aðeins ellefu ára í auglýsingu fyrir
morgunkorn. Næstu árin birtist hún reglulega á sviði
og fékk nokkur lítil hlutverk í gamanþáttum. Fyrsta
stóra tækifærið fékk hún árið 1994 þegar hún lék
gelgju í myndinni Heavenly Creatures. Kate var enn þá
tiltölulega óþekkt og fór í áheyrnarprufu fyrir Sense
and Sensibility árið 1995. Hún heillaði strax stjörnu
kvikmyndarinnar, Emmu Thompson, og fékk hlutverk
Marianne Dashwood. Fyrir það hlutverk fékk hún
bresku leiklistarverðlaunin og tilnefningu til
Óskarsverðlaunanna sem
besta leikkona í aukahlut-
verki. En hlutverkið sem
breytti Kate í alþjóðlega
stjörnu er hlutverk Rose
DeWitt Bukater í myndinni
Titanic árið 1997. Fyrir það
hlutverk fékk hún einnig til-
nefningu til Óskarsverðlauna. Eftir það hefur hún feng-
ið fjöldamörg hlutverk í vinsælum myndum og er til-
nefnd til Óskarsverðlauna í ár fyrir hlutverk sitt í
myndinni The Eternal Sunshine of the Spotless Mind.
Hún giftist leikstjóranum Sam Mendes árið 2003 og
eiga þau saman dótturina Miu en skötuhjúin búa bæði í
London á Englandi og New York í Bandaríkjunum.
Í TÆKINU
KATE LEIKUR Í MYNDINNI JUDE KL. 21.00 Á SKJÁ EINUM Í KVÖLD
Algjör grallari
Heavenly Creatures – 1994. Titanic – 1997. Eternal Sunshine of the Spotless Mind – 2004.
Þrjár bestu myndir
Kate:
STÖÐ 2 BÍÓ