Fréttablaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 51
39LAUGARDAGUR 29. janúar 2005 ■ KVIKMYNDIR Ég elska þessi örfáu skipti sem ég er búinn að lesa gagnrýnend- ur nánast missa sig yfir ein- hverri plötu og svo þegar hún berst mér til eyrna, stenst hún þær fáránlegu væntingar sem slík skrif hafa skapað. Núna ætla ég að gera heiðarlega til- raun til þess að missa mig, þið ákveðið svo bara hvort, eða hvernig, þið viljið bregðast við. Þetta er meistarastykki, svo einfalt er það. Hér er sálarfull- um trega blandað saman við hamrandi gítara, svalan bassa og trommuundirleik og fallegar melódíur. Þau missa sig þó aldrei í sjálfsvorkunn, sem er stór og hættuleg gryfja ein- lægra listamanna. Þessi sveit er með hefð- bundna skipan, en hikar ekki við að skreyta lög sín með harmon- ikkum eða tregafullum strengjalínum. Áhrifin eru víða, til dæmis hljómar strengjalínan í laginu Neigborhood 2 (Laika) eins og hún sé ættuð úr Crouching Tiger, Hidden Dragon en undirspilið gæti ver- ið Talking Heads eða Modest Mouse. Önnur lög minna á Blonde Redhead eða jafnvel Pix- ies. Eitt laganna, Crown of Love, hljómar svo eins og poppsmíð frá sjötta áratugnum. Andi og yfirbragð plötunnar er þó mýkra en fyrrnefndar sveitir og kannski skyldara síð- rokksveitum á borð við God- speed eða Sigur Rós. The Arcade Fire missir sig þó bless- unarlega aldrei í óþarfa endur- tekningar, eða lagalengingar, þeirrar stefnu. Úps, ég gleymdi að missa mig alveg... hmm, plata ársins!?! Æi, nei... hún kom út í fyrra... og endaði ekki á listanum mínum af því að ég var ekki búinn að heyra hana. Birgir Örn Steinarsson Ómissandi jarðarför THE ARCADE FIRE NIÐURSTAÐA: Það er ótrúleg sál í þessari fyrstu breiðskífu The Arcade Fire. Svipuð fegurð og í tónlist Godspeed og Sigur Rósar, skilað með minni trega, hefðbundnari lagasmíðum og hljómsveitarskipan. Ekki láta þessa framhjá ykk- ur fara. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Kl. 4, 6 og 8 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð" Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Besta myndin Besta handritið Skyldu- áhorf fyrir bíófólk, ekki spurning!" HHHh T.V Kvikmyndir.is HHHH Þ.Þ FBL „Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH HHHHSV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit. HHH NMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.20, 5.40 og 10.20 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10 SÍMI 553 2075 – bara lúxus www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 Ísl. talSýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í GLÆNÝJUM A-SAL kl. 4.30, 8 og 11.10 Sýnd kl. 5.40 og 10.10 b.i. 16 HHHH HJ - MBL HHHH ÓÖH - DV HHHH Kvikmyndir.com HHH ...þegar hugsað er til myndarinnar í heild,er hún auðvitað ekkert annað en snilld" JHH/kvikmyndir.com Miðaverð 400 kr. Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari: Leonardo Dicaprio. Sýnd kl. 8 b.i. 16 Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni LEONARDO DICAPRIO 11 Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt. Sýnd kl. 12, 2.15, 4.30 og 6.45 Kl. 9 og 11.15 Kl. 9 og 11.15 Kl. 4.30 og 6.45 Kl. 4.30 og 6.308.30 og 10.30 300 kr. miðaverð á allar stelpumyndir frá 28. janúar tll og með 3. febrúarSTELPUDAGAR HHH SV - MBL POLAR EXPRESS m/ísl.tali. Sýnd kl. 12 og 2.15 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ Sýnd kl. 12 og 2.15 ísl. tal Yfir 36.000 gestir Sýnd kl. 10 Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu Jennifer Garner Stelpudagar í Kringlunni Svokallaðir Stelpudagar hófust í Sambíóunum Kringlunni í gær og standa þeir yfir til 3. febrúar. Verður þá fjöldi stórglæsilegra mynda, sem höfða til stelpna á öll- um aldri, sýndur og verður miða- verð aðeins 300 krónur. Um er að ræða fimm hugljúfar myndir. Fyrst ber að nefna fram- haldsmyndina skemmtilegu Bridget Jones: Edge of Reason með Renée Zellweger í hlutverki þessarar skondnu fyrrverandi piparjúnku. Alfie með hjartaknús- aranum Jude Law í aðalhlutverki verður einnig sýnd ásamt Shall We Dance með Richard Gere og Jennifer Lopez í aðalhlutverki. Loks eru myndirnar Princess Di- aries 2 og Cindarella Story, með ungstirninu Hillary Duff, sýndar á Stelpudögunum. ■ BRIDGET JONES Framhaldsmyndin Bridget Jones: Edge of Reason verður sýnd á Stelpudögum í Sambíóunum Kringlunni. Með Fréttablaðinu alla fimmtudaga Vi› segjum fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.