Fréttablaðið - 29.01.2005, Page 51

Fréttablaðið - 29.01.2005, Page 51
39LAUGARDAGUR 29. janúar 2005 ■ KVIKMYNDIR Ég elska þessi örfáu skipti sem ég er búinn að lesa gagnrýnend- ur nánast missa sig yfir ein- hverri plötu og svo þegar hún berst mér til eyrna, stenst hún þær fáránlegu væntingar sem slík skrif hafa skapað. Núna ætla ég að gera heiðarlega til- raun til þess að missa mig, þið ákveðið svo bara hvort, eða hvernig, þið viljið bregðast við. Þetta er meistarastykki, svo einfalt er það. Hér er sálarfull- um trega blandað saman við hamrandi gítara, svalan bassa og trommuundirleik og fallegar melódíur. Þau missa sig þó aldrei í sjálfsvorkunn, sem er stór og hættuleg gryfja ein- lægra listamanna. Þessi sveit er með hefð- bundna skipan, en hikar ekki við að skreyta lög sín með harmon- ikkum eða tregafullum strengjalínum. Áhrifin eru víða, til dæmis hljómar strengjalínan í laginu Neigborhood 2 (Laika) eins og hún sé ættuð úr Crouching Tiger, Hidden Dragon en undirspilið gæti ver- ið Talking Heads eða Modest Mouse. Önnur lög minna á Blonde Redhead eða jafnvel Pix- ies. Eitt laganna, Crown of Love, hljómar svo eins og poppsmíð frá sjötta áratugnum. Andi og yfirbragð plötunnar er þó mýkra en fyrrnefndar sveitir og kannski skyldara síð- rokksveitum á borð við God- speed eða Sigur Rós. The Arcade Fire missir sig þó bless- unarlega aldrei í óþarfa endur- tekningar, eða lagalengingar, þeirrar stefnu. Úps, ég gleymdi að missa mig alveg... hmm, plata ársins!?! Æi, nei... hún kom út í fyrra... og endaði ekki á listanum mínum af því að ég var ekki búinn að heyra hana. Birgir Örn Steinarsson Ómissandi jarðarför THE ARCADE FIRE NIÐURSTAÐA: Það er ótrúleg sál í þessari fyrstu breiðskífu The Arcade Fire. Svipuð fegurð og í tónlist Godspeed og Sigur Rósar, skilað með minni trega, hefðbundnari lagasmíðum og hljómsveitarskipan. Ekki láta þessa framhjá ykk- ur fara. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Kl. 4, 6 og 8 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð" Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Besta myndin Besta handritið Skyldu- áhorf fyrir bíófólk, ekki spurning!" HHHh T.V Kvikmyndir.is HHHH Þ.Þ FBL „Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH HHHHSV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit. HHH NMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.20, 5.40 og 10.20 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10 SÍMI 553 2075 – bara lúxus www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 Ísl. talSýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í GLÆNÝJUM A-SAL kl. 4.30, 8 og 11.10 Sýnd kl. 5.40 og 10.10 b.i. 16 HHHH HJ - MBL HHHH ÓÖH - DV HHHH Kvikmyndir.com HHH ...þegar hugsað er til myndarinnar í heild,er hún auðvitað ekkert annað en snilld" JHH/kvikmyndir.com Miðaverð 400 kr. Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari: Leonardo Dicaprio. Sýnd kl. 8 b.i. 16 Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni LEONARDO DICAPRIO 11 Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt. Sýnd kl. 12, 2.15, 4.30 og 6.45 Kl. 9 og 11.15 Kl. 9 og 11.15 Kl. 4.30 og 6.45 Kl. 4.30 og 6.308.30 og 10.30 300 kr. miðaverð á allar stelpumyndir frá 28. janúar tll og með 3. febrúarSTELPUDAGAR HHH SV - MBL POLAR EXPRESS m/ísl.tali. Sýnd kl. 12 og 2.15 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ Sýnd kl. 12 og 2.15 ísl. tal Yfir 36.000 gestir Sýnd kl. 10 Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu Jennifer Garner Stelpudagar í Kringlunni Svokallaðir Stelpudagar hófust í Sambíóunum Kringlunni í gær og standa þeir yfir til 3. febrúar. Verður þá fjöldi stórglæsilegra mynda, sem höfða til stelpna á öll- um aldri, sýndur og verður miða- verð aðeins 300 krónur. Um er að ræða fimm hugljúfar myndir. Fyrst ber að nefna fram- haldsmyndina skemmtilegu Bridget Jones: Edge of Reason með Renée Zellweger í hlutverki þessarar skondnu fyrrverandi piparjúnku. Alfie með hjartaknús- aranum Jude Law í aðalhlutverki verður einnig sýnd ásamt Shall We Dance með Richard Gere og Jennifer Lopez í aðalhlutverki. Loks eru myndirnar Princess Di- aries 2 og Cindarella Story, með ungstirninu Hillary Duff, sýndar á Stelpudögunum. ■ BRIDGET JONES Framhaldsmyndin Bridget Jones: Edge of Reason verður sýnd á Stelpudögum í Sambíóunum Kringlunni. Með Fréttablaðinu alla fimmtudaga Vi› segjum fréttir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.