Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.01.2005, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 31.01.2005, Qupperneq 33
17MÁNUDAGUR 31. janúar 2005 Erum að hefja sölu á íbúðum í þessum glæsilegu húsum. LYFTUHÚS 3 - 5 HÆÐIR • 2 - 4 HERBERGJA ÍBÚÐIR • 20 BÍLSKÚRAR Fyrstu íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í sumar! LÆKJARGATA 26 - 32 HAFNARFIRÐI (Rafha reiturinn) Sölu annast Húsakaup, fasteignasala, Suðurlandsbraut 52, Sími 530 1500, husakaup@husakaup.is Byggt við íþróttamiðstöð Ný fjárhagsáætlun Vatns- leysustrandarhrepps. Fjárhagsáætlun Vatnsleysu- strandarhrepps fyrir árið 2005 var samþykkt á síðasta fundi hrepps- nefndar. Á áætlun er að byggja við Íþróttamiðstöðina. Í viðbygging- unni verður ný félagsmiðstöð auk þess sem búningaaðstaða verður stækkuð og geymslurými aukið. Aðrar fjárfestingar hreppsins eru helst í gatna- og umhverfis- málum en gert er ráð fyrir að klára göngustíganetið í Vogum og gangstéttir við byggðar götur. ■ Eldri hús eru oft ekki einangruð í sam- ræmi við nútímakröfur. Ekki í takt við tímann Kortlagning orkunotkunar. Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins og Orkustofnun hafa skrifað undir samning um kort- lagningu orkunotkunar og ein- angrun bygginga. Sérlega verða þær byggingar skoðaðar sem þykja hafa óeðlilega hátt hlutfall raforku til húshitunar. Eldri hús eru oft ekki einangr- uð í samræmi við nútímakröfur og standast þar með ekki kröfur byggingarreglugerðar. Gera þarf íbúðareigendur meðvitaða um heildarkostnað vegna húshitunar, og upplýsa þá um hvernig megi á einfaldan hátt meta hvort eðlilegt eða nauðsynlegt sé að ráðast í endurbætur svo spara megi orku. Lagt er til að byggt verði á gögn- um frá fyrra orkusparnaðarverk- efni sem unnið var á árunum 1999- 2000. Niðurstöður verða birtar á heimasíðu Verkkaupa. Verklok eru áætluð í desember 2005. ■ Í ár verður lokið við hátt í þrjú þúsund íbúðir. Jafnvægi á markaði? Íbúðaframkvæmdir fimmt- ungur fjármunamyndunar. Í endurskoðaðri þjóðhagsspá fjár- málaráðuneytisins sem birt var á vef ráðuneytisins á miðvikudag- inn er því spáð að jafnvægi sé væntanlegt á fasteignamarkaði. Þess má þó vænta að fasteigna- verð eigi eftir að hækka nokkuð enn eða þar til framboð á nýju húsnæði jafnast á við eftirspurn. Íbúðaframkvæmdir eru rúmur fimmtungur allrar fjármuna- myndunar í landinu, að stóriðju- framkvæmdum meðtöldum. Í ár er því spáð að lokið verði við hátt í 3.000 íbúðir sem er tólfhundruð íbúðum meira en sem nemur ár- legri framreiknaðri íbúðaþörf landsmanna. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.