Fréttablaðið - 20.02.2005, Síða 40
10
RAÐAUGLÝSINGAR
Stóreldhús og mötuneyti
Sala á tækjum og tólum
Notuð tæki og tól fyrir stóreldhús, bakarí og mötu-
neyti verða til sýnis í eldhúsi Landspítala – háskóla-
sjúkrahúss, Fossvogi, milli kl. 14 og 17
þann 21. 22. og 23. febrúar 2005.
Tilboðum skal skila á staðnum
fyrir föstudaginn 24. febrúar kl. 15.
Nánari upplýsingar veitir Pétur í síma 824 5861.
Til leigu
191 fm á jarðhæð á besta stað í Hafnar-
firði, við Bæjarhraun beint á móti Bónus
og KFC. Góðar innkeyrsludyr bakatil
með sér lagerrými Áberandi staðsetn-
ing, mikið auglýsingagildi, góð aðkoma,
næg bílastæði. Uppl. í síma 894 3755.
Þjónustu- og rekstrarsvið
Ráðhúsi Reykjvíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík
Sími 563 2115 / 563 2116 • Bréfsími 563 2111
Netfang: utbod@reykjavik.is
ÚTBOÐ
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar:
Dúkalagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000
í afgreiðslu Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11.
Opnun tilboða: 7. mars 2005 kl. 14:00, í Ráðhúsi Reykja-
víkur.
10512
Endurmálun í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000
í afgreiðslu Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11.
Opnun tilboða: 8. mars 2005 kl. 10:00, í Ráðhúsi Reykja-
víkur.
10513
Hvar ætlar þú að auglýsa?
Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e.
þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki.
En hverjir fá blöðin?
Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök
íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem
niðurstöður en ekki túlkun.
Ertu að leita að góðum starfsmanni?
Tvær spurningar:
Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki
atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)?
Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að
nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu
hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar?
1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið heim til
sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit
fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum.
2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að
Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum
12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í
Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir.
3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum sem
EKKI eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72%
landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára
þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað
Morgunblaðsins á sunnudögum.
4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur
atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin,
samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum:
65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki
sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72%
kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað
vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum.
Átt þú barn
eða ungling með
geðraskanir?
Hefur barnið þitt notið
þjónustu á BUGL?
– Er barnið þitt að fá úrræði á vegum Barnaverndarstofu?
– Hefur þú áhuga á að hitta aðra foreldra í sömu stöðu?
Okkur langar að hitta þig þriðjudaginn 22. febrúar
kl. 20 í Sjónarhóli, Háaleitisbraut 13. Þá munu
Þorgerður Ragnarsdóttir og Hrefna Hannesdóttir kynna
ráðgjafarþjónustu Sjónarhóls fyrir okkur.
Spjall og kaffi á eftir.
Hlökkum til að sjá þig
BARNAGEÐ
Félag foreldra og áhugafólks um geðraskanir barna og unglinga
Sími 695-5200
Aðalfundarboð
Stjórn Stíl boðar til aðalfundar
fimmtudaginn 24. febrúar 2005, kl. 20:00.
Fundarstaður:
Skólabær, Suðurgötu 26, Reykjavík.
Í Stíl eru þessi aðildarfélög:
Félag dönskukennara, Félag enskukennara, Félag frönsku-
kennara, Félag norsku- og sænskukennara, Félag
spænskukennara, Félag þýskukennara og Ísbrú, félag fólks
sem starfar að fræðslumálum útlendinga/tvítyngdra.
Dagskrá:
1) Skýrsla stjórnar
2) Gjaldkeri leggur fram reikninga
3) Kosning endurskoðenda
4) Skýrslur aðildarfélaga
5) Skýrsla Málfríðar
6) Árgjald ákveðið
7) Önnur mál
Að loknum aðalfundarstörfum mun Oddný Hafberg,
verkefnisstjóri í menntamálaráðuneytinu, fjalla um gerð
nýrrar námsskrár fyrir grunn- og framhaldsskóla.
Boðið verður upp á léttar veitingar fyrir fundinn og á
meðan á fundi stendur.
Mætum öll og tökum þátt í umræðum sem varða samtök
okkar og verkefnin framundan.