Fréttablaðið - 25.02.2005, Page 43
11
SMÁAUGLÝSINGAR
Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með lýst eftir
athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Bláskóga-
byggðar, Þingvallasveit 2004-2016. Aðalskipulagsupp-
dráttur ásamt greinargerð, fylgigögnum og athugasemd-
um, munu liggja frammi til kynningar á skrifstofu
Bláskógabyggðar í Aratungu og á embætti Skipulagsfull-
trúa uppsveita Árnessýslu Dalbraut 12, Laugarvatni frá
og með 25. febrúar 2005 til og með 25. mars 2005.
Tillagan er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins
www.blaskogabyggd.is
Ennfremur verður tillagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166 í Reykjavík og í þjónustumiðstöðinni á
Þingvöllum.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og
skulu þær berast skrifstofu Bláskógabyggðar, Félags-
heimilinu Aratungu, 801 Selfoss, eigi síðar en föstudag-
inn 8. apríl 2005 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan
ofangreinds frests, teljast samþykkir henni.
Auglýsing
um aðalskipulag Bláskógabyggðar,
Þingvallasveit 2004-2016
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar auglýsir hér með tillögu að aðalskipulagi
Bláskógabyggðar, Þingvallasveit 2004-2016.
Sveinn A. Sæland, oddviti Bláskógabyggðar
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagsáætlunum
í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt-
ingum, eru hér með auglýstar til kynningar
tillögur að breytingum deiliskipulagi í Reykjavík.
Kleifarsel 28 – Seljaskóli.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
Kleifarsel 28, lóð Seljaskóla.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggingarreitur
breytist lítillega að norðanverðu, færist út um
þrjá metra og að vestanverðu við íþróttahús
Seljaskóla, verður komið fyrir upplýstum
sparkvelli með gerfigrasi með tilheyrandi
girðingum.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Reitur 1.173.1.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits
1.173.1 sem afmarkast af Laugavegi, Vitastíg,
Grettisgötu og Frakkastíg.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að
byggja á baklóðum húsa við Laugaveg 52, 56
og 58, við nokkur hús á reitunum verður leyfð
hækkun og stækkun húsa. Lóðirnar að Grettis-
götu 33b og 35b verði sameinaðar og á ónýttri
lóð við Grettisgötu 37b verði leyfð nýbygging á
tveggja hæða húsi og eins er hægt að nýta
lóðina undir aðflutt hús. Við nokkur hús verða
leyfðar viðbyggingar og hækkun.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Skeifan – Fenin.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Skeifunni
vegna lóðarinnar að Skeifunni 5.
Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að reka
sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti á afmörkuð-
um hluta lóðarinnar að Skeifunni 5.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 18. febrúar til og með 4. apríl
2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu
sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við þær skal skila skriflega eða á netfangi
skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingar-
sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 4.
apríl 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 25. febrúar 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Opið málþing HANDVERKS OG HÖNNUNAR haldið í Norræna Húsinu
laugardaginn 26. febrúar 2005 kl. 13–17
Íslensk hönnun og listhandverk
– sýningar erlendis
Washington – París – Berlín – Kaupmannahöfn
Setning
Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar HANDVERKS OG HÖNNUNAR og
sýningarstjóri SPOR, Kaupmannahöfn.
Dr. Judy L. Larson, forstöðumaður National Museum of Women in the Arts.
Sýningarstjóri Nordic Cool: Hot Women Designers, Washington U.S.A.
Rósa Helgadóttir, textílhönnuður.
Að taka þátt ... væntingar - upplifun - niðurstaða
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, leirlistamaður.
Að taka þátt ... væntingar - upplifun - niðurstaða
Hlé
Erna Björnsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs Útflutningsráðs.
Útrás íslenskrar hönnunar.
Guðlaug Halldórsdóttir, textílhönnuður.
Að taka þátt ... væntingar - upplifun - niðurstaða
Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður.
Að taka þátt ... væntingar - upplifun - niðurstaða
Hildur Bjarnadóttir, myndlistarmaður og sýningarstjóri
„Að sýna það sem skiptir máli".
Tó - Tó, Anna Þóra Karlsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir, myndlistarmenn
og textílhönnuðir. Að taka þátt ...væntingar - upplifun - niðurstaða.
Kaffihlé
Hrafnkell Birgisson, iðnhönnuður og sýningarstjóri design.is, Berlín
„Ímynd og arfleifð - sýningar á íslenskri hönnun"
Þorbjörg Valdimarsdóttir, textílhönnuður.
Að taka þátt ... væntingar - upplifun - niðurstaða
Valdís Harrysdóttir, Að taka þátt ... væntingar - upplifun - niðurstaða.
Óðinn Bolli Björgvinsson, nemandi í vöruhönnun í LHÍ.
Kynning á rannsóknarverkefni.
Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar HANDVERKS OG HÖNNUNAR.
Stutt samantekt og málþinginu slitið.
Málþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis en fólk er
vinsamlegast beðið að skrá sig í síma 551 7595 eða í tölvupósti
handverk@handverkoghonnun.is
Dagskrá málþingsins er birt með fyrirvara um breytingar
HANDVERK OG HÖNNUN • Aðalstræti 12 • 101 Reykjavík • www.handverkoghonnun.is
HANDVERK OG HÖNNUN
Verslunarstjóri
Fjarskiptafyrirtæki óskar eftir að ráða til sín öfl-
ugan verslunarstjóra í nýja verslun fyrirtækisins.
Um er að ræða krefjandi starf hjá vaxandi fyrir-
tæki sem starfar í mjög skemmtilegu umhverfi.
Starfið felst í að halda utan um verslunina, ráðning-
ar og standsetningu verslunarinnar sjálfar.
Leitað er að kraftmikilli manneskju sem á auðvelt
með samskipti og hefur góða þjónustulund.
Viðkomandi þarf einnig að vera skipulagður í vinnu-
brögðum og hafa reynslu af verslunar/sölustarfi.
Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst.
Um fullt starf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar nk.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja
um störfin með því að senda ferilskrá með mynd á
thorsteinn@ipf.is
Hrunamannahreppur
auglýsir tillögu að aðalskipulagi
Hrunamannahrepps 2003-2015
Hreppsnefnd Hrunamannahrepps auglýsir hér með tillögu
að nýju aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 skv.
18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b.
Í tillögunni felst stefna hreppsnefndar um landnotkun,
samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun
byggðar í sveitarfélaginu á skipulagstímabilinu. Skipulags-
tillagan er sett fram á sveitarfélagsuppdrætti sem sýnir allt
land innan marka sveitarfélagsins, þéttbýlisuppdrætti
Flúða og í greinargerð.
Í tillögunni er m.a. gerð grein fyrir verndarákvæðum vegna
náttúrufars og útivistargildis, þróunarmöguleikum byggðar-
innar í sveitinni, uppbyggingu frístundahúsa og áframhald-
andi uppbyggingu þéttbýlis og þjónustukjarna á Flúðum.
Tillagan mun liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu
Hrunamannahrepps, Akurgerði 6, Flúðum, næstu 6 vikur
frá birtingu þessarar auglýsingar, þ.e. til miðvikudagsins 6.
apríl 2005, svo að þeir sem óska þess geti kynnt sér tillög-
una og gert við hana athugasemdir. Tillagan er einnig birt
á heimasíðu Hrunamannahrepps, http://fludir.is/
Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl.
16:00, 6. apríl 2005 og skal athugasemdum skilað til skrif-
stofu Hrunamannahrepps, Akurgerði 6, 845 Flúðum. Hver
sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan þessa
frests telst vera henni samþykkur.
Sveitarstjóri Hrunamannahrepps,
Ísólfur Gylfi Pálmason
Leiðrétt Auglýsing
Um tillögu að breytingu á aðalskipulagi
Vatnsleysustrandarhrepps 1994-2014
Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps auglýsir skv.
1.mgr. 21. gr. skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997
tillögu að verulegri breytingu á aðalskipulagi Vatns-
leysustrandarhrepps 1994-2014.
Breytingin felur í sér íbúðarbyggð á áður óbyggðu
svæði við Leirdal og nýja íbúðargötu, Lyngdal í Vog-
um. Tillagan verður til sýnis frá föstudeginum 18. febr-
úar til og með 18. mars 2005
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breyt-
ingartillöguna frestur til að skila inn athugasemdum
er til 4. april 2005.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir innan tilgreinds
frests telst samþykkur henni.
Herbergi í Hafnarfirði
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir herbergi í bænum
fyrir starfsmann sinn. Leigutími frá 1. mars 2005.
Um reglusaman og reyklausan starfsmann er að
ræða. Upplýsingar í síma 8940414.
ATVINNA