Fréttablaðið - 25.02.2005, Síða 50

Fréttablaðið - 25.02.2005, Síða 50
26 25. febrúar 2005 FÖSTUDAGUR Við hrósum... ... leikmönnum Skallagríms fyrir að hleypa spennu í Intersportdeildina í körfubolta með því að vinna glæsilegan sigur á Keflvíkingum sem gátu tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri í Borgarnesi í gær. Þar sem Snæfell lagði síðan Fjölni að velli eru þeir farnir að anda ofan í hálsmál Keflvíkinga og ljóst að hart verður barist um deildarmeistaratitilinn í síðustu umferðunum. sport@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 22 23 24 25 26 27 28 Föstudagur FEBRÚAR KÖRFUBOLTI Hefði Keflavík sigrað í Borgarnesi þá hefðu þeir lyft deildarmeistaratitilinum en það er núna ljóst að þeir lyfta honum ekki alveg strax. Á sama tíma og Keflavík tapaði í Borgarnesi þá vann Snæfell góðan sigur á spútnikliði Fjölnis í Stykkishólmi en allur vindur virðist farinn úr leikmönnum Fjölnis sem hafa tapað hverjum leiknum á fætur öðrum. KR lagði ÍR Það var alvöru Reykja- víkurslagur í DHL-höllinni í gær þar sem KR tók á móti ÍR en heimamenn máttu mjög illa við því að tapa leiknum. Þeir áttu hreint út sagt frábæran fjórða leikhluta þar sem þeir skoruðu meðal annars sautján stig í röð en sá kafli lagði grunninn að góðum sigri KR-inga. Cameron Echols átti stórleik fyrir KR í gær, skoraði 39 stig og tók tíu fráköst. Hann var ánægður í leikslok. „Við ákváðum að taka okkur saman í andlitinu og hlutirnir fóru loksins að ganga almennilega í fjórða leikhluta hjá okkur,“ sagði Echols sem vildi ekki gera of mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Vissulega fann ég mig vel en ég hefði aldrei gert neitt án góðrar hjálpar frá félögum mínum,“ sagði Echols en hann hrósaði einnig nýja útlendingnum í KR-liðinu, Aaron Harper. „Það er ekki spurning að það hefur mikið að segja fyrir mig að hafa annan svona sterkan leikmann í liðinu. Hann dregur til sín varnarmenn og fyrir vikið losnar um mig og mér tókst að nýta það í kvöld.“ Echols hefur trú á því að KR-liðið geti gert usla í úrslitakeppninni. „Ef við leikum í úrslitakeppninni eins og við gerðum í fjórða leikhluta hér í kvöld þá getum við farið ansi langt og jafnvel í undanúrslit en það er stefnan hjá okkur,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Cameron Echols kátur og sæll í DHL- höllinni í gær en hann var langbesti leikmaður vallarins og ÍR-ingar réðu ekkert við hann. ECHOLS HEITUR KR-ingurinn Cameron Echols átti frábæran leik fyrir KR gegn ÍR í gær. Kappinn skoraði 39 stig og tók 10 fráköst. Snæfell fékk óvænta hjálp Snæfell á enn möguleika á að „stela“ deildarmeist- aratitlinum af Keflavík eftir að nágrannar þeirra veittu þeim aðstoð og sigruðu Keflavík. ■ ■ LEIKIR  19.15 Grindavík og KFÍ mætast í Grindavík í Intersportdeildinni í körfuknattleik. ■ ■ SJÓNVARP  17.45 Olíssport á Sýn.  18.00 Upphitun á Skjá einum.  19.00 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  19.30 Motorworld á Sýn.  20.00 UEFA Champions League á Sýn.  20.30 World’s Strongest Man 2004 á Sýn.  21.30 World Supercross á Sýn. MEST LESNA TÍMARIT LANDSINS 16 síðna sérblað um hönnun Spennandi viðtöl og greinar sem þú vilt ekki missa af Birta e r komi n í hús ! Áhaldafimleikar: Þorramót í Hafnarfirði FIMLEIKAR Þorramót Fimleika- sambands Íslands fer fram í dag í Íþróttamiðstöðinni Björk í Hafn- arfirði. Mótið hefst kl. 18.30 og er áætlað að því ljúki um kl. 20.20. Keppt er í frjálsum æfingum karla og kvenna, bæði í meist- araflokkum og unglingaflokkum auk þess sem keppt er í fjölþraut og veitt verðlaun fyrir saman- lagðan árangur á áhöldum. ■ Intersportdeildin í körfu KR–ÍR 108–88 Stig KR: Cameron Echols 39, Jón Ó. Jónsson 17, Aaron Harper 14, Brynjar Þ. Björnsson 14, Lárus Jónsson 8, Steinar Kaldal 7, Hjalti Kristinsson 7, Níels Dungal 2.. Stig ÍR: Grant Davis 24, Theo Dixon 22, Ólafur J. Sigurðsson 12, Eiríkur Önundarson 12, Fannar Helgason 9, Ómar Sævarsson 6, Gunnlaugur Erlendsson 2, Ólafur Þórisson 1.. HAMAR/SELFOSS–HAUKAR 85–91 Stig Hamars/Selfoss: Chris Woods 21, Marvin Valdimarsson 20, Damon Bailey 19, Svavar Páll Pálsson 10, Ragnar Gylfason 7, Hallgrímur Brynjólfsson 7, Friðrik Hreinsson 3. Stig Hauka: Mike Manciel 32, Demetric Shaw 23, Kristinn Jónasson 14, Sævar Haraldsson 10, Mirko Virijevic 6, Ottó Þórsson 3, Sigurður Einarsson 2, Gunnar Sandholt 1. NJARÐVÍK–TINDASTÓLL 87–75 Stig Njarðvíkur: Friðrik Stefánsson 16, Anthony Lackey 15, Páll Kristinsson 15, Brenton Birmingham 10, Ólafur Ingvason 10, Matt Sayman 8, Egill Jónasson 5, Halldór Karlsson 4, Guðmundur Jónsson 4. Stig Tindastóls: Brian Thompson 21, Svavar Birgisson 17, Ísak Einarsson 14, Arnar Ingvarsson 12, Bethuel Fletcher 9, Kristinn Friðriksson 2. SNÆFELL–FJÖLNIR 95–84 Stig Snæfells: Sigurður Þorvaldsson 26, Michael Ames 19, Hlynur Bæringsson 12, Pálmi Sigurgeirsson 11, Calvin Clemmons 9, Magni Haftseinsson 8, Helgi Guðmundsson 7. Stig Fjölnis: Jeb Ivey 23, Nemanja Sovic 23, William Coley 22, Magnús Pálsson 9, Brynjar Kristófersson 2, Helgi Þorláksson 2, Hjálti Vilhjálmsson 1. SKALLAGRÍMUR–KEFLAVÍK 87–83 STAÐAN KEFLAVÍK 20 16 4 1845–1590 32 SNÆFELL 20 15 5 1745–1606 30 NJARÐVÍK 20 14 6 1785–1580 28 FJÖLNIR 20 12 8 1842–1826 24 SKALLAGR. 20 11 9 1752–1696 22 ÍR 20 11 9 1813–1802 22 KR 20 10 10 1838–1772 20 HAUKAR 20 8 12 1754–1746 16 GRINDAVÍK 19 8 11 1735–1804 16 HAM./SELF. 20 7 13 1785–1874 14 TINDAST. 20 5 15 1701–1895 10 KFÍ 19 2 17 1612–2008 4 Evrópukeppni félagsliða: DNEPR–PARTIZAN BELGRAD 0–1 0–1 Djordevic (87.). Partizan vann samanlagt, 2–3. SCHALKE–DONETSK 0–1 0–1 Aghahowa (22.). Donetsk vann samanlagt, 1–2. ALKMAAR–AACHEN 2–1 0–1 Meijer (32.), 1–1 Galen (62.), 2–1 Mathijsen (80.). Alkmaar vann samanlagt, 2–1. STEAUA BÚKAREST–VALENCIA 2–0 1–0 Cristea (49.), 2–0 Cristea (70.) Steaua vann samanlagt, 6–5, eftir vítakeppni. SOCHAUX–OLYMPIAKOS 0–1 0–1 Stoltidis (67.). Olympiakos vann samanlagt, 0–2. AUSTRIA VÍN–ATH.BILBAO 0–0 NEWCASTLE–HEERENVEEN 2–1 1–0 Breuer, sjm (10.), Shearer (25.), 2–1 Bruggink, víti (60.) Newcastle vann samanlagt, 4–2. FEYENOORD–SPORTING LISSABON 1–2 0–1 Liedson (62.), 0–2 Rochemback (83.) 1–2 Hofs (89.). Sporting vann samanlagt, 2–4. AUXERRE–AJAX 3–1 1–0 Kalou (31.)m 1–1 Babel (37.), 2–1 Cheyrou (55.), 3–1 Mathis (86.). Auxerre vann samanlagt, 3–2. REAL ZARAGOZA–FENERBACHE 2–1 1–0 Galletti (11.), 2–0 Savio (71.), 2–1 Sousa (87.) Zaragoza vann samanlagt, 3–1. MIDDLESBROUGH–GRAZER 2–1 0–1 Bazina (9.), 1–1 Morrison (19.), 2–1 Hasselbaink (61.). Middlesbrough vann samanlagt, 4–3. LILLE–BASEL 2–0 1–0 Moussilou (37.), 2–0 Acimovic, víti (78.). Lille vann samanlagt, 2–0. Norðurlandamót félagsliða: A-RIÐILL DJURGAARDEN–ROSENBORG 0–1 0–1 Stensaas (70.). VÅLERENGA–ESBJERG 1–1 0–1 Berglund (68.), 1–1 Hulsker (82.). STAÐAN VÅLERENGA 6 5 1 0 10–4 16 ROSENBORG 6 3 1 2 10–9 10 ESBJERG 6 2 1 3 6–5 7 DJURGARD. 6 0 1 5 5–13 1 B-RIÐILL FC KAUPMANNAHÖFN–GAUTABORG 1–0 1–0 Bergvold (56.). TROMSØ–BRØNDBY 2–4 0–1 Elmander (9.), 1–1 Yndestad (15.), 1–2 Kahlenberg (17.), 1–3 Kamper (18.), 1–4 Kahlenberg (25.), 2–4 Essediri (64.). STAÐAN FCK 6 3 3 0 7–3 12 GAUTAB. 6 3 1 2 6–3 10 BRØNDBY 6 2 1 3 8–11 7 TROMSØ 6 0 3 3 7–11 3 C-RIÐILL HALMSTAD–BRANN 0–0 OB–MALMØ 1–2 0–1 Skoog (5.), 0–2 Rosenberg (75.), 1–2 Borre (88.). STAÐAN MALMØ 6 4 0 2 9–8 12 BRANN 6 3 1 2 8–6 10 HALMSTAD 6 2 2 2 7–6 8 OB 6 1 1 4 7–11 4 LEIKIR GÆRDAGSINS

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.