Tíminn - 19.01.1975, Side 16

Tíminn - 19.01.1975, Side 16
16 TÍMINN Sunnudagur 19. janúar 1975. UH Sunnudagur 19. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 17.-23. janúar er I Ingólfs Apóteki og Laugarnes Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverdarstöö Reykjavik- ur. Félagslíf Sunnudagsganga 19/1. Sand- hlið — Vifilsstaðahlið, verð kr. 300-Brottför kl. 13. frá B.S.l. Ferðafélag tslands. tþróttafélagiö Fylkir heldur aöalfund sinn þriðjudaginn 28 þ.m. I hátiöasal Arbæjarskóla, kl. 20.15 Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Onnur mál. Blöð og tímarit Goösteinn 13. árgangur 1974, er kominn út. Efnisyfirlit: Hagalagður úr Landeyjum. Ornefni i Landbroti. Séð til fortiðar. Gnúpverjar 1902. ,,En ek mun rista á kefli.” Finnur á Skurðbæ. Gleðileika- kvæði. Kolbeinn á Horni. Ferð um Fimmvörðuháls. Afleið- ingar Kötlugossins 1918. Minn- ingar frá verzlun i Vik. Sagnir af Mýrum. Drottning Norður- landa. Byggðasafnsþáttur. Morgunn55. árgangur 2. hefti júli-des. 1974, er komið út. Meðal efnis i þessu hefti. Frelsarinn I jötunni. Ormur- inn á gulli. Hvernig Hafsteinn komst i samband við Ameriska sálarrannsókna- félagið. Mýstik i kirkjunni. Nýtt form miðilsfunda. Haf- steinn Björnsson miðill, sextugur. Leiðréttingar að handan. Sonur sólar. Söfn og sýningar Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. LLtasafn Einars Jónssonarer opiö daglega kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum i vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 klukkan 9-10 árdegis. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Tilkynning Hallgrimssöfnuöur. Sr. Karl Sigurbjörnsson hefur viðtálstlma I Hallgrimskirkju alla virka daga kl. 5 til 6 siö- degis og eftir samkomulagi. Simi 10745, heimasimi 10804. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Aðstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 i safnað- arheimili Langholtssóknar viö Sólheima. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þm. kl. 8.30. Skemmtiefni: Myndasýning ofl. — Kaffi. Sjálfsbjörg Reykjavik: Spil- um að Hátúni 12, þriðjudaginn 21. jan. kl. 8.30, stundvislega. Nefndin. Félagsfundur verður þriðju- daginn 21. janúar kl. 9 á Hall- veigarstöðum. Hálfdán Henrýsson fulltrúi SVFl talar um slysavarnir I heimahús- um. Spilað bingó. Kaffiveit- ingar. Nýir félagar velkomnir. Nefndin. Söfn og sýningar Kirk|an Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Kjarvalsstaðir. Sýningar á verkum Jóhannesar S. Kjar- vals. Opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. S t o k k s e y r a r k i r k j a — Barnaguðsþjónusta klukkan 10.30 Almenn guðsþjónustu klukkan 14.00. Sóknaprestur. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR REIMTAL 21190 21188 LOFTLE/Ðlfí /^BÍLALEIGAN 'tolEYSIR CAR RENTAL «24460 * 28810 moivŒen Úlvarp og stereo kasetlutæki Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARMOLTl 4, StMAP .28340 37199 DIPREIÐfl EIGEHDUR! Aukií ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU í keyrslu yðar, með þvi að lóta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvaomum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitaoki. O. Cngilberl//on hf Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 Lárétt 1) Geirir við,- 6) Matarpipa.- 10) Hasar.- 11) Timi,- 12) Bölvaði.- 15) Brjóta,- Lóðrétt 2) Máttur.- 3) Beita.- 4) Ansi.- 5) Lamin.- 7) Borða.- 8) Fljót.- 9) Afrek,- 13) Mánuður.- 14) Gróða.- X Ráðning á gátu No. 1735 Lárétt 1) Hásar.- 6) Leikari.- 10) Af.- 1D Is.- 12) Fimmtug,- 15) Stund,- •u 3 jp B ' (o T /0 B~P ir~ /2 /3 /y E i Lán úr lífeyrissjóði ASB og BSFÍ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar 1975. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins, Laugavegi77, kl. 12-15. Simi 1-44-77. +--------s Innilegar þakkir fyrirsýnda hluttekningu við andlát og út- för Jóns Rósinkranz Sveinssonar Hvilft Sérstaklega þökkum við St. Franciskussystrunum i Stykkishólmi fyrir dvöl hans hjá þeim siðasta æviárið. Vandamenn. Bjarni Fanndal Finnbogason fyrrverandi héraðsráðunautur, Hátúni 8, lést 11. janúar. Jarðarförin hefur farið fram. Alúðar þakk- ir fyrir hlýhug og hjálp. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á Reykjalundi. Sigurlaug Indriðadóttir, Bergljót Bjarnadóttir, Jónas Samúelsson, Bryndis Bjarnadóttir, Agúst Jónsson, Bjarni Bjarnason og dóttursynir. Amper tangir Mælitæki nýkomin í miklu úrvali. Þykktarmál. Start- kaplar. útvarpsstang- ir. Hosuspennur. Loft- mælar. Fæðudælur og vatnsdælur fyrir Aust- in Gipsy. Verkstæðis- tékkar, AAV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, sonar, tengdasonar og bróður Hilmars Haraldssonar Hlaðbrekku 6, Kópavogi. öllum ættingjum og öðrum, sem styrktu ekkju hins látna meðgjöifum, svo og læknum og hjúkrunarliði Landspital- ans, færum við kveðjur og þakklæti. Margrét Þorláksdóttir, Ilaraldur Hilmarsson, Þorlákur Hilmarsson, Sigurbjörg Hilmarsdóttir, Ingibjörg Hilmarsdóttir. Haraldur Teitsson, Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Þorlákur Sigurjónsson, Ingibjörg Stefánsdóttir og svstkini. Útför móður okkar Ólafar Sigurðardóttur, Bakkaflöt 7, Garðahreppi, áður húsfreyju að Laugarvatni. fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeir, sem vildu minn- ast hennar, láti liknarstofnanir njóta þess. MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA ^SAMVINNUBANKINN Karl Guðmundsson og systkini.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.