Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 19. januar 1975. TÍMINN 19 8.15 (og forustugreinar landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur flytur ritningar- orð og bæn (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15. Finnborg örnólfsdóttir lýkur lestri sögunnar „Maggi, Marfa og Matthias” eftir Hans Petterson i þýðingu Gunn- ars Guðmundssonar og Kristjáns Gunnarssonar (16). Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög milli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson ritstjóri talar við Hlöðver Hlöðversson bónda á Björgum i Ljósa- vatnshreppi um félagsmál þingeyskra bænda. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnús- sonar. Norræn tónlist kl. 11.00: Konunglega hljóm- sveitin i Stokkhólmi leikur þætti úr „Drottningar- hólmssvitunni” eftir Johan Helmich Roman / Fil- harmóniusveitin i Vin leikur „Sögu”, tónaljóð op. 9 eftir Sibelius / Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur dansa úr ballettsvit- unni „Orfeus i borginni” eftir Hilding Rosenberg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Sögu- eyjan” eftir Yukio Mishima Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Walt- er Gerwig leikur svitu i g- moll fyrir lútu eftir Esaias Reusner. Grace-Lynn Mart- in, Marilynn Horne, Cora Lauridsen, Richard Robin- son og strengjakvartett flytja madrigala og kansón ettur eftir Carlo Gesualdo, Robert Craft stjórnar Pierre Pierlot og Antica kammersveitin leika þrjá stutta óbókonserta eftir Tommaso Albinoni, Jacques Roussel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartimi barnanna Ólafur Þórðarson sér um tlmann. 17.30 Að tafliGuðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt og birtir lausnir á jóla- skákdæmum þáttarins. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Hilmar Jónsson bókavörður talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar Guðrún Guðmundsdóttir tannlæknir talar um hollustu mataræðis og heilbrigði tannanna. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari flytur þáttinn. 21.10 Trió í Es-dúr fyrir klari- nettu, lágfiðlu og pianó eftir Mozart Gervase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crowson leika. 21.30 (Jtvarpssagan: „Bland- að í svartan dauðann” eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson leikari byrj- ar lestur sögunnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Fréttamenn útvarps sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 19. janúar 17.00 Vesturfararnir 6. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision). 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur rabba saman og Söngfuglarnir láta til sin heyra. Þá kynnumst viö tveim kátum kaninum, sem heita Robbi eyra og Tobbi tönn. Trióið Þrjú á palli og Sólskinskórinn syngja lög við texta eftir Jónas Arna- son, og sýnd verður teikni- mynd um Jakob. Stundinni lýkur svo með spurninga- þætti. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Réttur er settur Laga- nemar við Háskóla Islands setja á svið réttarhöld I máli, sem ris út af sölu bif- reiðar. Stjórn upptöku '' Rúnar Gunnarsson. 21.30 Heimsmynd i deiglu Finnskur fræðslumynda- flokkur- um visindamenn fyrri alda og athuganir þeirra. 4. þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. I þessum þætti greinir frá Jóhannesi Kepler og framlagi hans til visindanna. (Nórdvision —Finnska sjónvarpið). 21.45 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögum eftir Vilhelm Moberg. 7. þáttur. Vafasöm auðæfi Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 6. þáttar: Landnemarnir undu sér vel við Ki-Chi-Saga.Börninuxu og döfnuðu og Karl Öskar ræktaði landið og byggði stærra og betra hús. Aðrir landnemar settust að I ná- grenninu. Dag nokkurn kom Róbert heim úr Kaliforniu- förinni. Hann var veikur, og Arvid var ekki I för með honum. En hann hafði mikla peninga meðferðis, sem hann vildi gefa bróður sinum. (Nordvision). 22.35 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Astráðsson flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 20. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 16. þáttur. (Jr vöndu að ráða Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 15. þáttar: James lætur loks undan fortölum Frazers og ákveður að láta smiða stórt gufuskip. Hann stofnar hlutafélag, til að afla fjár, og leggur jafn- framt allt lausafé sitt i þessa framkvæmd. Callon fréttirum fyrirætlanir hans og kaupir hlutabréf á laun. Hann nær þannig meirihluta I félaginu, og á fyrsta fundi hluthafa tekur hann völdin. Baines, sem nú hefur loks- ins fengið skipstjóra- réttindi, er sendur til Suður- Ameriku á skipinu Pamperó, en skipið ferst i ofviðri, og áhöfnin bjargast við illan leik. 21.25 tþróttir Meðal efnis er mynd um skiðafimi. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.00 PG&E Sænskur poppþáttur,þar sem hljóm- sveitin „Pacific Gas and Electric” leikur og syngur Þýðandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok Sparib þúsundir í Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og vinnuvéla _ frá Evrópu og Japan. - 13LOSSB-------------------- Skipholti 35 • Simar: ^^^50ver7lun^^51^vertcstæö^8O3-5^kri»stota^ verðstaðreyndir: Negldir jeppahjólbarðar: 600-16 kr. 6350. 650-16 kr. 7230. 750-16 kr. 8185. Sendum út á land sam- dægurs. SÖLUSTAÐIR: Hjóibarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, Simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, simi 1158. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 -66 SÍMI 42600 KÚPAVOGI Permobel Blöndum bílalökk N Í3LOSSB--------------- Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skritstota JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum [ dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningí. Jafnvel flugfragf borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. JÖN LOFTSSON HF. Hringbrout 121 . Simi 10-600 (=gH Menntamálaráðuneytið, 15. janúar 1975. Styrkir til náms við lýðháskóla eða mennta- skóla i Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa er- lendum ungmennum til námsdvalar við norska lýð- háskóla eða menntaskóla skólaárið 1975-‘76. Er hér um að ræða styrki úr sjóði, sem stofnaður var 8. mal 1970 til minningar um, að 25 ár voru liðin frá þvl að Norð- menn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boðnir fram I mörgum iöndum. Ekkier vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur i hlut Islendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bóka- kaupum og einhverjum vasapeningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir, sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- eða menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. febrúar n.k. — Sérstök umsóknareyðubiöð fást i ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. janúar 1975. Rannsóknaaðstaða við Atómvisindastofnun (NORDITA) Norðurlanda Við Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) i Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannsóknaað- stöðu fyrir islenzkan eðlisfræðing á næsta hausti. Rannsóknaaðstöðu fylgir s vrkurtil eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræðiiegra atómvisinda er við stofnun- ina unnt að leggja stund á stjarneðlisfræði og eðlis- fræði fastra efna. Umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, og skal umsóknum skilað þangað fyrir 15. febrúar n.k. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi i fræðilegri eðlisfræði og skal stað- fest afrit prófsklrteina fylgja umsókn ásamt ýtarlegri greinargerð um menntun, visindaleg störf og ritsmið- V.-U .V- fáZ hi\.[ Í f *,f.>v mS .r,rl. \ y-x r i, r :• v; V, í $ Fulltrúi n VtF i Starf fulltrúa skrifstofustjóra borgar- verkfræðingsins i Reykjavik er hér með auglýst laust til umsóknar. Að öðru jöfnu væri æskilegt að viðkomandi hefði viðskiptafræðimenntun og einhverja starfsreynslu. Umsóknir skulu hafa borizt skrifstofu borgarverkfræðingsins i Reykjavik, Skúlatúni 2, fyrir 1. febrúar n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri borgarverkfræðings á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 10 og 12. #4 M i,:.r íVc A7 ítAr iiS ■i % Einangrun — Frysti- og kæliklefar Tökum að okkur að einangra frysti- og kæliklefa. Skiptum um einangrun f eldri klefum. Notum-eingöngu sprautaða polyurethane einangrun. Tökum að okkur hvers konar húsnæði. I EiNANGRUNARTÆKNI H.F. Pósthólf 9154 — Reykjavík — Simi 7-21-63 á kvöldin. |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.