Tíminn - 02.02.1975, Qupperneq 11

Tíminn - 02.02.1975, Qupperneq 11
CN CO «íf Sunnudagur 2. febrúar 1975. TÍMINN 11 yfllafbsshf ef nir til Við munum verðlauna beztu hugmyndirnar, sem okkur berast, um vörur - prjónaðar, heklaðar eða á annan hótt gerðar úr eftirtöldum ullarbandstegundum frá ÁLAFOSS: PLÖTULOPA HESPULOPA LOPA 4 (TWEED LOPA) LÉTTUM LOPA EINBANDlké II I Nánari ákvæði um þátttöku: 1. Allir hafa rétt til þátttöku 2. Vörurnar séu að meginefni til úr ofangreindum Álafoss- vörum. 3. Hugmyndin sé útfærð þannig, að auðvelt sé að búa til munstur (uppskrift) úr henni til almennra nota. 4. Allar hugmyndirnar, hvort sem þær hljóta verðlaun eða ekki verði eign Álafoss hf. 5. Við matá hugmyndum verður fyrstog fremst miðað við al- mennt sölugildi hugmynda 6. Veitt verða 10 verðlaun: 1. VERÐLAUN KR. 100.000,00 VERÐLAUN KR. 50.000,00 VERÐLAUN KR. 25.000,00 .-10. VERÐLAUN KR. 10.000,00 Réttur er áskilinn til að fækka verðlaununum, ef ekki koma fram nógu margar verðlaunahæfar hugmyndir. 7. Dómnefnd verður skipuð þeim: Gerd Paulsen, Pálínu Jón- mundsdóttur, Hauki Gunnarssyni og Jóni Sigurðssyni. 8. Hugmyndum sé skilað á þann hátt, að þær séu merktar dul- nefni, en lokað umslag merkt að utan með sama dulnefni fylgi, með nafni, heimilisfangi og simanúmeri eiganda hugmyndarinnar. 9. Hugmyndirnar skulu hafa borist á einhvern eftirtaldra staða fyrir 10. marz 1975: ÁLAFOSS HF, Mosfellssveit Verzlun ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2-4, Rvk Verzlun ÁLAFOSS Skúlogötu, Rvk Verksmiðjuútsölunni ÁLAFOSS, Mosfellssveit. /flafoss hf

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.