Fréttablaðið - 01.06.2005, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 01.06.2005, Qupperneq 1
Gaf skólanum fallegustu jöfnu stær›fræ›innar MH-DÚX: ▲ FÓLK 38 ÓVENJULEG SKILNAÐARGJÖF MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 EINKAVÆÐING Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kveðst aldrei hafa hótað stjórnarslitum vegna deilna um eignarhald á Vátrygg- ingafélagi Íslands. S-hópurinn svonefndi átti helm- inginn í VÍS á móti Landsbankanum en keypti hlut bankans í fyllingu tímans. S-hópurinn og VÍS urðu síð- ar annar af tveimur bjóðendum í hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Halldór kveðst aldrei hafa átt fund með Davíð Oddssyni, núver- andi utanríkisráðherra, um VÍS- átökin. „Ég minnist þess aldrei að við Davíð höfum talað um þetta mál.“ Halldór segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að Jóhannes Geir Sigurgeirsson hafi óskað eftir fundi með sér fyrir hönd Kaldbaks og S-hópsins um hugsan- leg tilboð í hlut ríkisins í bönkun- um. Sá fundur hafi aldrei verið haldinn en hann hafi rætt við full- trúa fjárfestanna í síma. „Ég sagði þeim einfaldlega að þeir stjórnuðu sínum eigin málum og ef að þeir vildu verða vissari um að að báðir aðilar kæmust að málinu væri lík- legasta leiðin til þess að þeir stæðu sameiginlega að því og bæðu sam- eiginlega um samninga um málið. Þeir komu sér ekki saman og ég hafði ekkert um það að segja. Það var þeirra mál.“ Sjá síðu 17 Forsætisráðherra um einkavæðingu bankanna: Ræddi ekki átök um VÍS og hóta›i engu Fréttablaðið skorar og skorar! Íslendingar 18-49 ára 26% 39% Lestur íþróttasíðna *Lestur á íþróttasíður blaðanna á fimmtudögum. Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup maí 2005 * SKÝJAÐ MEÐ KÖFLUM Yfirleitt hægur vindur og milt. Hætt við stöku síðdegisskúrum, einkum austan til. Hiti 7-16 stig, hlýjast vestanlands. VEÐUR 4 MIÐVIKUDAGUR 1. júní 2005 - 146. tölublað – 5. árgangur Nýtt v iðski ptabl að með Frét tablaðinu alla miðvikudaga Sögurnar • Tölurnar • Fólkið Auglýsingasími 550 5000 Borðar fisk af færibandi Þórólfur Árnason tekur við starfi forstjóra Icelandic Group. Hann segist vera kominn á kunnug- legar slóðir enda hefur hann haft talsverð afskipti af sjávarfangi í gegnum tíðina. TÍMAMÓT 24 Fór vikugömul í fyrstu útileguna ÞÓRHILDUR MARTEINSDÓTTIR: Í MIÐJU BLAÐSINS ● börn ● nám ▲ FUNDAÐ Í RÁÐHERRABÚSTAÐNUM Dr. A.P.J. Abdul Kamal og Halldór Ásgrímsson funduðu í ráðherrabústaðnum í gærmorgun. Meðal þess sem rætt var um var fríverslun á milli Íslands og Indlands og samstarf vísindamanna ríkjanna tveggja. Opinberri heimsókn Indlands- forseta lýkur í dag. Sjá síðu 14. Orkuveitan byggir 600 sumarbústa›i Orkuveita Reykjavíkur ætlar a› vera me› í félagi um byggingu allt a› sex hundru› sumarbústa›a í landi Úlfljótsvatns ásamt Íslandsbanka. Hlutafé ver›- ur allt a› flrjú hundru› milljónir. Framkvæmdir gætu hafist á árinu 2007. FRÍSTUNDABYGGÐ „Orkuveitan á frá- bær lönd við ÚIfljótsvatn, í Hvammsvík og á Nesjavöllum og það er vilji til að nýta þau,“ sagði Alfreð Þorsteinsson, stjórnarfor- maður Orkuveitu Reykjavíkur, en í dag mun stjórn Orkuveitunnar taka ákvörðun um hvort Orkuveit- an verði með í félagi um byggingu allt að 600 sumarbústaða í landi Úlfljótsvatns í Grímsnes- og Grafningshreppi. Nýtt félag í eigu Orkuveitu Reykjavíkur og Klasa, sem er dótturfélag Íslandsbanka, hyggst reisa að minnsta kosti sex hund- ruð sumarbústaði í nýrri frí- stundabyggð ef tillaga um það verður samþykkt á stjórnarfundi í dag. Lagt verður til að stofnað verði nýtt hlutafélag um rekstur- inn, Úlfljótsvatn frístundabyggð. Félagið verður til helminga í eigu Orkuveitunnar og Klasa. Hvor eigendanna mun leggja fram allt að 150 milljónir króna í hlutafé til hins nýja félags. Fram- lag Orkuveitunnar verður í formi landsvæðis en Klasi leggur fram reiðufé. Samkvæmt hluthafasamningi sem gerður hefur verið leggur Orkuveitan fram jörðina Úlfljóts- vatn, sem er tæplega 1.500 hekt- arar og er að verðmæti 150 millj- ónir króna. Klasi greiðir annars vegar 50 milljónir króna í formi hlutafjár og með kaupum á hluta- fé af Orkuveitunni fyrir sömu upphæð. Markmið félagsins er að ann- ast mögulega byggingu og sölu sumarhúsa og þjónusta frístunda- byggðina. Gert er ráð fyrir að hver lóð verði að lágmarki hálfur hektari og er gert ráð fyrir byggð að minnsta kosti 600 húsa, og fleiri ef mögulegt er. Miðað er við að undirbúningstími byggðarinn- ar hefjist strax og vari til ársloka 2006 en gert er ráð fyrir að bygg- ingaframkvæmdir geti hafist á árinu 2007. „Ég og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson fórum til Bandaríkj- anna til að skoða frístundabyggðir og eftir þá ferð var auglýst eftir samstarfsaðila,“ sagði Alfreð Þor- steinsson. Meðal manna í varastjórn Klasa eru athafnamennirnir Ás- geir Bolli Kristinsson og Sigurður Gísli Pálmason. -hb 555 7500 ® Þakviðgerðir Nánari upplýsingar á www.pace.is Málarameistari sér um þakið Síðan 1991 FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA Fegurðardrottningu skotið úr fallbyssu Bandaríski spéfuglinn Jim Rose er á leið til lands- ins. Það er óhætt að segja að hann fari eigin leiðir í skemmtana- bransan- um. VEÐRIÐ Í DAG UNGT FÓLK 32 W. MARK FELT Hann lak upplýsingum til blaðamanna Washington Post, þeirra Bobs Woodward og Carls Bernstein. Ráðgátan upplýst: Deep Throat gaf sig fram BANDARÍKIN W. Mark Felt, fyrrver- andi aðstoðarforstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, hefur viðurkennt að vera hinn dularfulli Deep Throat. Undir þessu nafni gekk heim- ildarmaðurinn sem lét blaða- mönnum Washington Post þær upplýsingar í té sem leiddu til að Watergate-málið komst í hámæli snemma á áttunda áratugnum, en í kjölfarið sagði Richard Nixon Bandaríkjaforseti af sér embætti. Ýmsar sögur hafa verið á kreiki um hver Deep Throat sé en það er fyrst nú sem hann gefur sig fram. Felt, sem er 91 árs, kveðst ekki stoltur af því sem hann gerði. -shg Burðarás selur: Avion kaup- ir Eimskip VIÐSKIPTI Avion Group hefur keypt Eimskip af Burðarási fyrir tæpa 22 milljarða króna. Um er að ræða 94,1 prósents hlut í félaginu og sagði Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion, í gær að stefnt væri að því að eignast allt félagið. Færeyskt félag á 5,9 pró- sent og er mjög líklegt að það gangi inn í kauptilboðið sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins. „Þetta er mjög gott verð sem við erum að fá fyrir hlut okkar í Eimskipi,“ segir Friðrik Jóhanns- son, forstjóri Burðaráss. - bg / Sjá Markaðinn Valur fór létt með Fram Valsmenn halda áfram að fara á kostum í Lands- bankadeild karla en þeir fóru létt með erki- fjendurna í Fram í gær. ÍÞRÓTTIR 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.