Fréttablaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 47
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2005 19 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Ástralska byggingafyrirtækið Multiplex, sem sér um fram- kvæmdir við nýjan knatt- spyrnuleikvang Englendinga í London, hefur gefið út yfirlýs- ingu þess efnis að Wembley- leikvangurinn verði tilbúinn í tæka tíð fyrir úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á næsta ári. Óttast var að framkvæmd- inni kynni að seinka en fyrir- tækið hefur nú þegar tapað um 6 milljörðum króna á verkefn- inu. Fyrirtækið hefur að undan- förnu sagt sig frá öðrum verk- efnum og virðist ætla að leggja allt í sölurnar til þess að Wembley-leikvangurinn verði tilbúinn á réttum tíma. - jsk Virgin græðir Flugfélagið Virgin Atlantic jók hagnað sinn á síðasta ári þrátt fyrir að eldsneytiskostnaður ryki upp úr öllu valdi. Hagnaður fyrirtækisins var 8,5 milljarðar króna og er það tæpum tveimur milljörðum meira en árið 2003. Eigandi fyrirtækisins, Sir Richard Branson, telur þjónustu við efnameiri viðskiptavini hafa skipt sköpum: ,,Við bjóðum nú upp á breiðustu rúmin í háloftun- um, auk þess sem við erum með nuddara á okkar snærum fyrir þá farþega sem þess óska“. -jsk SIR RICH- ARD BRAN- SON, EIG- ANDI VIRGIN Telur þjónustu við efnameiri við- skiptavini hafa skipt sköpum í betri afkomu fyrir- tækisins. Wembley til í tæka tíð NÝI WEMBLEY-LEIKVANGURINN Verktakinn sem annast framkvæmdina hefur tapað gríðarlegu fé en lofar þó að leikvangurinn verði tilbúinn fyrir bikarúrslitaleikinn á næsta ári. Fr ét ta bl að ið /G et ty Im ag es Hagnaður EMI minnkar Hagnaður útgáfurisans EMI minnkaði um 13 prósent á fyrsta árs- fjórðungi sé miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður fyrirtækisins var 16 milljarðar fyrir skatt en var um 20 árið áður. Er aðallega um að kenna seinkun á útgáfu platna frá tveimur af stærstu hljómsveitum EMI, Gorillaz og Cold- play. Nýja Gorillaz- platan er nýkomin í hill- ur verslana en Coldplay- platan kemur ekki fyrr en 6. júní. Chris Martin, söngv- ari Coldplay, hefur þó lagt sitt af mörkum í umræðuna en hann segir að sér standi á sama um afkomu fyrirtækisins: ,,Mér er alveg sama um EMI. Ég vil bara semja tónlist,“ sagði hann við litla hrifningu forsvarsmanna fyrirtækisins. Það kemur þó EMI til bjargar að sala á stafrænum varningi hefur rúmlega þrefaldast. -jsk NÝJI GORILLAZ-DISKURINN Hagnaður útgáfurisans EMI minnkaði um 13 prósent vegna tafa á útgáfu hjá stærstu nöfnum fyrirtækisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.