Tíminn - 17.05.1975, Page 1
STUÐMENN
Nýja Borgar-
ieikhúsíð
TÍMINN birtir i OPNU i dag ný-
samþykktar skipulagsteikning-
ar af nýja miðbænum i Kringlu-
mýrinni, en á pappirnum hefur
hann hlotið nafnið Kringlubær.
A þessum teikningum má sjá
skipulag miðbæjarins með torg-
um, byggingum, bilageymslum
og göngugötum og útlit bygg-
inganna séð frá ýmsum sjónar-
hólum. Meðal bygginga i nýja
miðbænum verður Borgarleik-
húsið en meðfylgjandi mynd er
grunnmynd af þvi og sjást
teiknuð inn á hana hringsviðiö
og áhorfendasætin, en þau
verða um 500 talsins.
nnnaE
GLUBÆR
Jötunn hefur borun
fyrir Þorlákshöfn
I OPNU
gébé—Rvik — Jötunn, stóri
bandariski borinn sem Jarðbor-
anir rikisins og Orkustofnun festu
kaup á nýlega, mun vonandi hefja
framkvæmdir við Þorlákshöfn
fyrir næstu mánaðamót, að sögn
Rögnvaldar Finnbogasonar, for-
stjóra Jarðborana rikisins.
Aætlað er að reisa mastriö I næstu
viku.
Þessi Texas-oliubor, sem hlotið
hefur það góða nafn Jötunn, er sá
langstærsti sem keyptur hefur
verið hingað til lands. Fyrsta
verkefni hans verður bocun eftir
heitu vatni við Þorlákshöfn,
nánar tiltekið i landi bæjarins
Litla Land við Þrengslaveginn.
Nú er langt komið að flytja
stærstu stykkin á borstað og taldi ' ' Forseti ísiands, dr. Kristján / V
Rögnvaldur Finnbogason að
samsetning verði langt á veg
komin um aðra helgi, og ef að allt
gengur samkvæmt áætlun, verð-
ur vonandi hægt að hefja borun-
ina fyrir næstu mánaöamót.
Eldjárn, les upp á Alþingi I
gær forsetabréf um aö 96.
löggjafarþingi tslendinga sé
slitiö.
Sjá þingsíðu ©
— þeir fyrstu útskrifuðust í gær
Fyrstu stúdentarnir, sem útskrifast úr Samvinnuskólanum. Talið frá vinstri: Skarphéðinn Gunnarsson,
Hallfrlður Kristinsdóttir, Sverrir Þórólfsson, Haukur Ingibergsson skólastjóri, Gisli Guðmundsson,
Kristbjörg Guðmundsdóttir og Arnþór Angantýsson. TimamyndG.E.
Um 770 stúdentar útskrifast
Byrjað á smíði brúar
yfir Borgarfjörð
á þessu ári m y 0
Þessa Timamynd tók Páll Þorláksson I Þorlákshöfn I ger, en nú er sem
óðast verið að flytja borstykkin austur. Hér má sjá bormastrið, þegar
það var hift af flutningabílnum.
RÆÐA I FYRSTA
SKIPTI VIÐ
BLAÐAMANN
NÚ-TÍMINN
BLS. 30-31
Gsal-Reykjavik —Um það bil 770
stúdentar munu útskrifast á
þessu voru, og útskrifuðust þeir
fyrstu I gærdag. Það voru stú-
dentar frá Menntaskólanum við
Hamrahliö og framhaldsdeild
Samvinnuskólans. Að visu hefur
framhaldsdeildin ekki fengið
réttindi til að brautskrá stúdenta,
þannig að nemendurnir þar út-
skrifuðust með stúdentum frá
Hamrahliðarskólanum að þessu
sinni.
Um 90 stúdentar útskrifuðust
frá Menntaskólanum við Hamra-
hlið og 6 frá framhaldsdeild Sam-
vinnuskólans.
Menntaskólinn i Reykjavik
mun brautskrá flesta stúdenta I
vor, eða um 200 talsins, Mennta-
skólinn við Tjörnina brautskráir
um 140 og Menntaskólinn á Akur-
eyri rúmlega 100.
110. tbl. —Laugardagur 17. mai 1975 —59. árgangur
Bílsturtur
Dælur
Drifsköft
L ______11
Landvélarhf
Framfærslu-
vísitalan
hækkar um
14,5%
KAUPLAGSNEFND hefur
reiknað út visitölu fram-
færslukostnaðar i maibyrjun
sl. og reyndist hún vera 426
stig, eða 54,1 stigi hærri en i
febrúarbyrjun. Hækkun
þessi nemur 14,5% og segir i
tilkynningu kauplagsnefnd-
ar, að hún stafi af „áfram-
haldandi miklum hækkunum
á innkaupsverði aðfluttrar
vöru, áhrifum gengisbreyt-
ingar 14. febrúar sl., verð-
hækkun búvöru 1. marz,
verðhækkun á innlendum
iðnaðarvörum og þjónustu,
o.fl.”
aldek
TARPAULIN
RISSKEMMUR
HF HÖRÐUR GUNNARSS0N
SKULATÚN! 5 SIMi (9DÍ946D
FULLKOMIN
VERÐTRYGGING
HÖFUÐSKILYRÐI
— segir hagfræðingur ASÍ
BH-Reykjavik. — Samninganefnd
Alþýðusambandsins og Vinnu-
veitendasambandsins héldu fund
með sáttasemjara I gær. Stóð
hann i hálfan fjórða klukkutima.
Að sögn Björns Jónssonar, for-
seta ASt, gerðu hagfræðingar
samningsaðila grein fyrir út-
reikningum sinum, og tók það
mestallan fundartimann. Urðu
engar umræður um. útreikninga
hagfræðinganna, enda i fyrsta
skipti, sem þeir koma fram.
Við inntum Björn eftir eðli
þessara útreikninga, en hann
kvað það' viðamikið og umfangs-
mikið mál, sem ógjörningur væri
að gera nokkur viðhlitandi skil I
stuttu máli. Þá inntum við Björn
eftir þvi, hvort hann teldi likur á
samkomulagi fyrir 1. júni.
r,Flugleiðamenn
fara með
rangt mál"
— segir Guðni
í Sunnu l!l
— Maður treystir nú alltaf á
það I lengstu lög, að allt fari vel,
svaraði Bjöm Jónsson, — en ég
verð að segja, að mér finnst við-
brögð atvinnurekenda gagnvart
hugmyndum okkar og þvi, sem
við höfum lagt fram i þessu máli
svo litil, að ég treysti mér ekki til
að segja neitt um það að svo
komnu.
Við höfðum samband við hag-
fræðinginn, sem annazt hefur út-
reikningana á vegum ASl, Ás-
mund Stefánsson, og skýrði hann
okkur frá þvi, að það væri visi-
tölukerfið I heild, sem væri
grundvöllur útreikninga þeirra
hagfræðinganna, en allt það svif-
andi enn, að ómögulegt væri um
þaöað segja, hvort um verulegar
breytingar á kerfinu yrði að ræða
og þá hverjar. Hitt væri öllum
ljóst, að Alþýðusambandið gerði
það að höfuðskilyrði fyrir samn-
ingum við atvinnurekendur, að
verötryggingin að samningum
loknum væri fullkomin.
Þannig standa málin, þegar
hálfur mánuður er til 1. júni, og
næsti samningafundur er boðaður
á miðvikudaginn — 21. mai.