Tíminn - 17.05.1975, Síða 3
Laugardagur 17. mal 1975.
’ TíMÍNN
3
Færeyingar
taka við
stjórn
póstmólanna
SHÞ-Reykjavlk — 1. april 1976 fá
Færeyjar i eigin hendur stjárn
póst- og simamála eyjanna. Þetta
er fréttin, sem allir höfðu á til-
finningunni, að myndi koma,
jafnvel fljótlega eftir að Alþjóða-
póstsambandið hafði samþykkt
útgáfu frimerkja þeirra er gefin
voru út i janúar, með nafni eyj-
anna á. Þetta var stór atburður er
nýtt frimerkjaiand bættist I hóp
Vesturlanda og hiaut þvi hitt að
fylgja á eftir.
1 fyrirspurnatima i danska
þjóðþinginu, lagði Jörgen Junior
fram fyrirspurn til Anker Jörgen-
sen, forsærisráðherra um þeesi
mál, en hefur stöðugt haldið uppi
fyrirspurnum I þinginu um þetta.
Nú fékk hann loks svar. Forsætis-
ráðherrann svaraði: „Færeyjar
fá I eigin hendur rekstur pósts- og
sima á eyjunum hinn 1. april
1976”. Þess má geta, að Jörgen
Junior er þingmaður Framfara-
flokks Glistrup. Þetta er I fyrsta
sinn, sem opinberlega fæst stað-
fest að dagsetning sé ákveðin
fyrir þennan póstsögulega við-
burð hjá frændum okkar Færey-
ingum.
Eins og nefnt hefur verið I fri-
merkjaþáttum blaðsins, var mik-
ið rætt um það i Færeyska lög-
þinginu, áður en frimerkin komu
út, að eyjarskeggjar ættu að taka
yfir rekstur póstsins sjálfs. Urðu
harðar umræður um þetta, en
þegar Atli Dam hélt velli, var ein-
sýnt um að þessar umræður yrðu
fluttar til Kaupmannahafnar og
krafan um yfirtöku sett fram þar,
i fullri alvöru. Fyrir nokkrum
dögum var svo Atli Dam i Kaup-
mannahöfn að ræða málið I for-
sætisráðuneytinu danska og fékk
mjög jákvæðar viðtökur. Fyrir
mánuði siðan var hafin endanleg
samningagerð um málið, en
henni lyktaði með þessari á-
kvörðun. Reyndar þurfti að
semja um margt fleira, svo sem
yfirtöku bygginga og ráöningu
starfsfólks i hin ýmsu embætti.
Þykir einsýnt að E. Midjord,
póstmeistari i Tórshavn, verði
fyrsti póst- og simamálastjóri
eyjanna.
En þetta dregur sinn dilk á eftir
sér. Alandseyjar eru komnar inn
i hringiðuna og þar er verið að
kanna öll atriði um þessar mund-
ir við að hefja útgáfu eigin fri-
merkja, jafnvel hvort ekki væri
hægt að yfirtaka rekstur a.m.k.
póstsins á eyjunum. Finnska ut-
anrikisráðuneytið hefur beðið um
skýrslu um, á hvaða forsendum
Færeyingar hati fengið leyfi til að
gefa út eigin frimerki og sýnir þar
með, að málinu er sinnt i fullri al-
vöru heima i Finnlandi.
Mynd sú er hér fylgir með er
svo af staðsetningu allra póst-
stöðva á Færeyjum við þessi
timamót. Póstnúmer eru á undan
heitum pdsthúsa, en bréfftirðing-
ar hafa ekki póstnúmer.
Auk þessa hafa eftirtaldar bréf-
hirðingar starfað á Færeyjum, en
eru nú niðurlagðar: Smiril,
Strender, Kollafjörður, Ruth,
Söldarfjörður, Norddepill, Hold-
arsvik, Oyndarfjöröur, Húsavik,
Hósvik, Oyrareingir og Rituvik.
FÖROYAR FÆR0ERNE
3870 KLAKSVIK
G j 6gv
idareidi
íSyMiisi
SOrvág
Midváq
Sandaváq
Sfi.l atraj
3850 SALTANGARA
Med postnuramer:
POSTKONTORET 'i TÖRSHAVN
og POSTEKSPEDITIONERNE.
Uden postnummer:
Brevsamlingsstedejr.
Ib Eichner-Larsen 74.
Hátalarar
■Í.TDK
Segulþræðir
Cassettur
Cartridge
Spólur
Sjónvarps-
og ferða-
tæki
Einnig bíla-
sjónvarps-
tæki
3ia dra
Viðgerðar-
og tækni-
þjónusta á
staðnum
PL- 71 DIRECT DRIVE TURNTABLE
PIONEER
_ o o
KARNABÆR
„ HLJÓMTÆKJADEILD
Laugavegi 66 • Sími 2-81-55
H-R 99 HOME STEREO
PIOIMEER
CJ) PiOMeen
CT* 4141 A STEREO CASSETTE DECK
PIONEER
MERKI
hinna
vandlátu
PIONEER
Hljómtæki
ortofon
Hátalarar
og Pick Up
CPIONŒER
3