Tíminn - 17.05.1975, Qupperneq 6
6
H'MINN
Laugardagur 17. mai 1975.
t 1
Ingólfur Davíðsson:
Byggt og búið í
gamla daga
9 9 LXXIV
Ragnar Olafsson deildarstjóri
léöi mér 3 myndir frá Kvium i
Þverárhlið I Borgarfirfti.
Ibúftarhúsift var byggt 1907, eitt
hift fyrsta úr blandaftri steypu i
Borgarfiröi. Þaö var 17 her-
bergja og meft stærstu húsum i
sveitinni á sinni tiö, og þiljaö
innan. Bóndi var Eggert Sig-
urösson. Myndin er tekin á
búskaparárum ekkju Eggerts,
Margrétar ólafsdóttur, um
1916. Fólkift á myndinni:
Sitjandi til vinstri sonur bónda
Sigurftur Eggertsson, þá
Eiríkur ólafsson (gestur), Ólaf-
ur Eggertsson, ráösmaöur
móftur sinnar og siftar bóndi I
Kvium, Þorbjörn Eggertsson
smiöur, Gunnar Sigurbjörnsson
vinnumaftur, Guðbjörn Kjar-
tansson vinnumaöur og yzt Þor-
björn ólafsson vinnumaftur.
Standandi: Helga kona Þor-
björns Ólafssonar meft barn,
Margrét ólafsdóttir húsfreyja
og Sigriftur dóttir hennar,
Sigriöur Olafsdóttir á peysu-
fötum, kona Ólafs og yzt t.h.
Sigriöur Guftmundsdóttir vinnu-
kona. Húsift stóft af sér
jarftskjálftana I Þverárhlift sl.
sumar. Þá kom stór sprunga I
túnift á Kvium og grjóthrun
mikift varft úr fjállinu.
önnur mynd sýnir Ólaf Egg-
ertsson á Kvlum leggja ljá á
hverfissteininn sumarift 1935.
Strákarnir eru Ibyggnir á
svipinn! Á annarri mynd frá
sama sumri sést Ólafur meö
heybandsklára sina. Sér i mann
t.d. undir klettinum. Ekki veit
ég hver sá „huldumaftur” er.
Hér gefur og aft lita húsiö i
Sveinatungu i Norfturárdal I
Borgarfirði, fyrsta
steinsteypuhús I sveit á íslandi.
Heyband
„Beint I suöri sagnrlkan sé ég
Borgarfjörö”, kvaft Matthlas
Jochumsson. Egill á Borg o. fl.
Mýramenn koma fyrst I
hugann, en mestur ljómi er þó
yfir Snorra Sturlusyni og bæ
hans Reykholti. Húsakostur
höföingjans hefur sjálfsagt
, j veriö mikill og góöur aö þeirrar
Itlftar hætti. Okkur þætti ekki
ónýtt aft geta gægzt inn I bæ
Snorra og t.d. litiö á bókasafn
hans. En litum á „aldamóta-
bæinn” I Reykholti, þe. gamla
torfbæinn á árunum 1889-1931
Mynd af honum er m.a. birt I
hinni merku bók Daniels Bruun
„Fortidsminder pá Island” 2.
útgáfa 1928. Vift sjáum reisu-
legan fjögurra bursta bæ. Bak
vift mennina t.d. var stofa
prestsins en uppi yfir henni baft-
Istofan. Fyrir miftri mynd blasa
vift rúmgóftar bæjardyr, stóft
þar stór byrfta innan dyra. Or
bæjardyrum var gengið upp á
dyraloft I svefnherbergi pilta.
Undir næstu burst t.d. var
gestastofa niöri, en uppi
geymsluloft. Skemma lengst t.v
næst kirkjunni. Bakvift var
mikift pláss, eldhús, búr og
Igeymsla. Oft var mannmargt I
Reykholti, prestafjölskyldur
stórar og margt vinnuhjúa. Á
dögum séra Guftmundar Helga-
sonar frá Birtingaholti var
mikift byggt I Reykholti:
kirkjan 1887 og bærinn 1888-1889.
Yfirsmiður var Arnesingur,
Ingólfur Guftmundsson. Máttar-
! viöir úr gömlu kirkjunni voru
notaftir I bæinn, ófúinn úrvals-
viöur. Kirkjan stendur enn, og
bærinn mun hafa staöift fram
Íum 1931.Starfsmenn Reykholts-
skóla bjuggu fyrstu árin I gamla
bænum.
Lagt á hverfisstein
■m-.i—■■ ■!!» ii i !■
Reykholt I Borgarfirfti (gamii bærinn)
Kvlar I Þerárhllö 1916
Sveinatunga I Norfturárdal