Tíminn - 17.05.1975, Qupperneq 14

Tíminn - 17.05.1975, Qupperneq 14
14 TÍMINN Laugardagur 17. mai 1975. Meöal gesta á sýningunni, voru forsetahjónin, dr. Kristján Eldjárn og Halldóra Eldjárn. Frumsýning á Lénharði fógeta gébé-Rvik — Þá hefur loksins fariö fram fyrsta sýning á hinni margumtöluðu sjónvarpsmynd, Le'nharöi fógeta. Sýni>gin var i Laugarásbiói nú i vikunni og voru margir gestir viöstaúdir. Virtust gestir allir I sýningarlok hinir ánægöustu og kiöppuöu óspart i lokin. Jón Þórarinsson, dagskrár- stjóri flutti stutt ávarp áður en myndin var sýnd, og minntistþar á kostnaðarhliðina og sagði að heildarkostnaður við gerð myndarinnar hefði ekki farið fram úr tuttugu milljónum króna, og er þá allt meðtalið, leiga á tækjum og vinnulaun. Timinn hafði samband við Jón og spurðistfyrir um, hvort áætlað væri að sýna myndina I kvikmyndahúsum hér á landi, en eins og kunnugt er er hún tekin I litum, þannig að hún nýtur sin um, auk þess væri slikt mjög kostnaðarsamt. Þá sagði Jón, að myndin yrði boðin erlendum aðilum, og þá fyrst Norðurlöndunum. 1 næstu viku verður haldinn leik- listarfundur Norðurlanda og verður myndin þatr til sýnis. í byrjun næsta mánaðar verður fiindur i Stokkhólmi sem nefnist The Nordic Screening, og þó að margir erlendir fulltrúar sæki þann fund, er þar aðeins um nor- rænt efni á boðstólum. Er það i fyrsta skipti, sem Norðurlöndin halda sameiginlega slikan fund, en á sl. ári voru Sviar einir um það. Mikið hefur verið rætt og ritað um kvikmyndina Lénharð fógeta og er varla til það mannsbarn á ekki til fulls I sjónvarpi. Jón verið tekin um slikt enn, þar sem sem væri á 35 mm filmu svo unnt landinu, sem ekki þekkir orðið sagði, að engin ákvörðun hefði þá þyrfti að útvega nýtt eintak, yrði að sýna það i kvikmyndahús- tildrög þessa máls og efni LOKSINS LOKSINS T1 Ónæmisaðgerðir við mænuveiki fyrir fullorðna i Hafnarfjarðarumdæmi fara fram 20. og 21. mai kl. 18 i heilsu- verndarstöðinni að Strandgötu 8. Þeir, sem mættu tvivegis i fyrra, ættu að láta bólusetja sig aftur i ár. Aðgerðirnar eru ókeypis. Samvinnuskólinn BIFRÖST Umsóknarf restur um skólavist við Samvinnuskólann Bifröst skólaárið 1975—1976 er til 10. júni n.k. Skal senda umsóknir um skólavist á skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 32, Reykjavik, fyrir þann tima ásamt ljósriti af prófskirteini. Þurfa um- sækjendur að hafa landspróf, gagn- fræðapróf eða hliðstæða menntun. Umsóknir frá fyrri árum falla úr gildi nema þær séu endurnýjaðar. Umsóknir um skólavist i framhalds- deild Samvinnuskólans i Reykjavik skulu sendar á skrifstofu skólans fyrir 20. ágúst n.k. Skólastjóri. Baidvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfsson eru meö tvær frumsýningar I þessari viku. Þaö er kvik- myndin Lénharöur fógeti og Þjóönföingur I Þjóðleikhúsinu. Eins og kunnugt er eiga þeir báöir 30 ára leikafmæli um þessar mundir. Hjá þeim er á myndinni Tage Ammendrup sem stjórnaöi upptöku kvik- myndarinnar, og viröast þeir hressir og ánægöir aö lokinni sýningu. Leikarar og starfsfólk myndarinnar, voru flest ailir mættir til aö horfa á sýninguna og má sjá nokkra þeirra á þessari mynd.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.