Tíminn - 17.05.1975, Síða 25
Laugardagur 17. mai 1975.
TÍMINN
25
21.10 Frá samsöng Skagfirzku
söngsveitarinnar í Háteigs-
kirkju í marz.
21.30 trskir og enskir helgi-
menn Séra Sigurjón Guð-
jönsson fyrrum prófastur
flytur erindi.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Kvöldtón-
leikar
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 19. mai
Annar dagur hvitasunnu
8.30 Létt morgunlög Richard
Muller — Lampaertz stjórn-
ar hljómsveit sinni.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar.
11.00 Messa i safnaðarheimili
Langholtssóknar Prestur:
Séra Árelius Nielsson.
Organleikari: Jón Stefáns-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 „Um pólitlk” Gisli J.
Ástþórsson les þátt úr bók
sinni, „Hlýjum hjartarót-
um”.
13.40 HarmonikulögJoe Basile
leikur. ____
14.10 A listabrautinni Jón B.
Gunnlaugsson kynnir
15.00 Miðdegistónleikar
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni: Viðtal
við Ragnar H. Ragnar á
isafirði
17.10 Kórsöngur i útvarpssai
Kór Hvassaleitisskóla i
Reykjavik syngur. Söng-
stjóri: Herdis Oddsdóttir.
17.30 Sagan: „Prakkarinn”
eftir Sterling North Hannes
Sigfússon þýddi. Þorbjörn
Sigurðsson byrjar lesturinn.
18.00 Sundarkorn með banda-
riska pfanóleikaranum
Gary Graffman
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.25 Hughrif frá Grikklandi
20.10 Frá fjölskyldutónleikum
Sinfóniuhljómsveitar ts-
lands I Háskólabiói i marz
s.l.
20.50 Vordagar I Kaupmanna-
höfn Guðrún Guðjónsdóttir
flytur frásöguþátt.
21.20 „Kol Nidrei”, hebreskt
Ijóð op. 47 eftir Max Bruch
21.40 Söngvarinn og visna-
smiðurinn Evert Taube Sig-
mar B. Hauksson ræðir við
Ingibjörgu Kutschbach,
sem syngur nokkur lög.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
Þriðjudagur 20. mai
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan:
15.00 Miðdegistónleikar: ís-
lenzk tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.30 Sagan: „Prakkarinn”
eftir Sterling North Þor-
björn Sigurðsson les (2).
18.00 Siðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Lffsviöhorf og trúarhug-
myndir i fslenzkum bók-
menntum Jón Sigurðsson
B.A. flytur fyrsta erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
20.50 Maxim Gorki og
„Móðirin” Sigurður Skúla-
son tekur saman dag-
skrána.
21.40 Klarinettukonsert nr. 2 i
Es-dúr eftir Weber Benny
Goodman og Sinfóniuhljóm-
sveitin I Chicago leika.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Tyrkjaránið” eftir Jón
HelgasonHöfundur les (15).
22.35 Harmonikulög Laiho
bræöur leika.
23.00 A hljóðbergi. 2 sögur
eftir Mark Twain: „Sagan
um stökkvandi froskinn frá
Calaveras” og „Saga um
flæking i útlöndum”. Walter
Brennan les.
23.35 Fréttir I stuttu máli.
Laugardagur
17. mai 1975
16.30 íþróttir. Knattspyrnu-
kennsla.
16.40 Enska knattspyrnan.
Úrslitaleikur bikarkeppn-
innar.
18.30 ívar hlújárn. Bresk
framhaldsmynd, byggð á
sögu eftir Sir Walter Scott.
4. þáttur. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
19.15 Þingvikan. Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Elsku pabbi. Breskur
gamanmyndaflokkur.
Kostaboð. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
20.55 Ugla sat á kvisti. Get-
raunaleikur með skemmti-
atriðum. Lokaþáttur. Um-
sjónarmaður Jónas R. Jóns-
son.
21.50 Á hlaupabrautinni.
Stutt, tékknesk mynd um
hesta og kappreiðar.
22.05 Liljur vallarins (Lilies
of the Field). Bandarisk
biómynd frá árinu 1963,
byggð á sögu eftir William
E. Barrett.
Sunnudagur
18. mai
Hvitasunnudagur
17.00 Hátiðarmessa Sr. Óskar
J. Þorláksson, dómprófast-
ur, predikar og þjónar fyrir
altari.
18.00 Stundin okkar t þessum
bamatima, sem er sá sið-
asti að sinni, lenda bræð-
umir Glámur og Skrámur I
nýju ævintýri. Sýnd verður
mynd um Robba eyra og
Tobba tönn og brúðuleikur
um meistara Jakob, sem að
þessu sinni reynir hæfni
sina sem barnfóstra. Loks
verða svo sýndir þættir úr
.sýningu Þjóðleikhússins á
Kardimommubænum eftir
Torbjörn Egner og rætt við
nokkur börn sem taka þátt I
sýningunni."
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.15 Heimsókn. „Maður er
aldrei einn...” Sjónvarps-
menn heimsóttu Horn-
bjargsvita um sumarmál,
einu mannabyggðina á
nyrsta hluta Vestfjarða-
kjálkans, og kynntust litil-
lega kjörum og viðhorfum
Jóhanns Péturssonar, sem
verið hefur vitavörður þar
siðastliðin 15 ár.
21.00 Albert Schweitzer- þýsk
heimildamynd um franska
visindamanninn, trúboðann
og listamanninn Albert
Schweitzer
22.10 Birtingur (Candide)
Breskt sjónvarpsleikrit,
byggt á samnefndri skáld-
sögu Voltaires, sem út hefur
komið i islenskri þýðingu
Halldórs Laxness.
Mánudagur 19. mai
Annar i hvitasunnu
18.00 Endurtekið efni Tólf
reiðir menn. Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1957, byggð
á leikriti eftir Reginald
Rose.
19.30 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Lénharður fógeti. Kvik-
mynd byggð á leikriti eftir
Einar H. Kvaran. Texti Æv-
ar R. Kvaran.
Þriðjudagur
20. mai
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Helen — nútimakona
Bresk framhaldsmynd. 13.
þáttur, sögulok.
21.30 íþróttirMyndir og fréttir |
frá viöburðum helgarinnar.
Umsjónarmaður ómar
Ragnarsson.
22.00 Heimshorn Frétta-
skýringaþáttur. Umsjónar-
maður Sonja Diego.
22.35 Dagskrárlok.
Börn úr Breiðagerðisskóla urðu
hlutskörpust í umferðarkeppninni
Nýlega fór fram á vegum lögreglunnar og Umferðarnefndar Reykjavikur spurningakeppni tólf ára
skólabarna i Reykjavik um umferðarmál. Þetta er I tiunda sinn, sem þessi keppni er haldin, og er hún
einn þáttur I þeirri umferöarfræðslu, sem lögreglan og umferðarnefnd standa að. í ár uröu börn úr
Breiðagerðisskóla og Hliðarskóla hlutskörpust. Þau kepptu til úrslita I Rikisútvarpinu og sigraöi
Breiðagerðisskóli.
Myndin er af keppendum beggja skóla með kennurum sinum, þeimGuðrúnuÞórðardóttur og Þorvaldi
Björnssyni. Fyrir Breiðagerðisskóla kepptu Auöur Arnadóttir, Guðmundur 0. Gunnarsson, Guðmundur
B. Ingason, Jóhanna Gisladóttir, Ólafur Stefánsson, Ólöf Daviðsdóttir og Pálmi Egilsson en fyrir
Hliðarskóla Sigrún E. ólafsdóttir, Hrefna Sigmarsdóttir, Tómas Haukur Heiöar, Gestur Hrólfsson,
Sveinn Ólafsson, Auöur Jónsdóttir og Jón Gunnar Bergs.
Stjórnandi keppninnar var Baldvin Ottósson varðstjóri.
RAUÐ-
MAGI
Kaupum saltaðan rauðmaga til
reykingar. — Upplýsingar i sima 5-14-55.
íslenzk matvæli
Hafnarfirði.
Mold
til sölu. — Heimkeyrð.
Sími 7-31-26.
Fimmtán ára
drengur óskar eftir
sveitaplássi. Vanur
vélum og hestum.
Uppl. í síma 8-20-31.
Borð, 2 legustólar, sófi með
sólhlíf. Verð aðeins kr. 65.300
Til sýnis í dag og d morgun
kl. 1—4
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg
Vorum að
taka upp
Hollywood
garð-
sófasett