Tíminn - 17.05.1975, Page 29

Tíminn - 17.05.1975, Page 29
Laugardagur 17. mai 1975. TÍMINN 29 VANTAR YÐUR starfsfólk? ATVINNUMIÐLUN MENNTASKÓLANNA SÍMI 8-26-98 ,Móðgun við flaggið' Valtýr Pétursson, listmélari opnar „septembersýningu" Skrifstofustúlka óskast strax. Tilboð merkt —1591, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. Valtýr Pétrsson, list- málari, opnar um helgina, eins konar „September- sýningu" á loftinu að Skólavörðustíg 4, en Valtýr, sem er einn af kunnustu málurum okkar, var einn þeirra svonef ndra „September-manna" er mikilli hneykslun ollu árið 1947. Um tildrög sýningar sinnar hafði Valtýr þetta að segja: — Tildrögin eru þau, að nú á dögunum rakst ég á ýmsar gamlar myndir, sem ég hafði sýnt á ,,September”-sýningunni árið 1947, en þessar myndir hafa legið óhreyfðar i geymslu hjá mér, og var ég satt að segja búinn að gleyma þeim. Á sinum tima olli ,,September”-sýningin miklu fjaörafoki i borginni, en þetta var með fyrstu abstrakt-sýningunum hér á landi, eins og flestir vita. Mennáttu ekki orð (sumira.m.k) til að lýsa vanþóknun sinni. Þegar ég fór að skoða þessar myndir á dögunum kom mér i hug að gaman væri að sýna þetta, þvi að á þeim rumum aldarfjórðungi, sem liðinn er, hefur smekkur manna breyzt i sama farveg: afstrakt þykir nú sjálfsagt og svona sýning vekur enga hneykslun. — Við vorum 10, sem sýndum þarna. Sumir eru núna dánir, t.d. Gunnlaugur Scheving, Snorri Arinbjarnar, og Tove er flutt burt. — Hvernig fara þessar myndir i þig nú? — Vel. Ég er eiginlega dálitið undrandi á þvi, hversu vel þetta hefur verið komið áleiðis. Ég er mjög ánægður með þessar myndir, og tel þær standa fyrir þvi sama og myndir minar gera i dag. Min lifstrú er sú, að málarar verði að vera gamlir, þvi að það þurfi mörg mörg ár, áf-atugi til þess að ná verulegum árangri. Þess vegna eru æskuverk manna ekki eins þung á metunum, það skortir þá oft reynslu. — Þegar ég fann þessar mynd- ir — frá fyrstu „Septembersýn- ingunum,” þá lét ég „setja þær upp,” strekkja og ramma, og þær voru i ágætu standi, þrátt 'fyrir langa geymslu. Þær eru alveg eins og nýjar myndir, má segja. Ýmsir vinir minir sáu þetta hjá mér og hvöttu mig til þess að sýna þær, sem eins konar minningu um „september”-árin. Þetta hef ég nú gert. Alls eru á sýningunni 26 oliumyndir og sex kritarmyndir. — Er Sjómannadagurinn meö? — Já, Sjómannadagurinn er með, en sú mynd olli hneykslun, þvi á hana er málaður islenzki það eigi að ræöa viö þær áður en til útfærslunnar kemur. Hér á ekki aðeins að ræða við vestræn riki, eins og sumir virðast vilja, heldur öll þau riki, sem hafa stundaö veiðar á þessu svæði. Eins og áður hefur komiðfram, er mitt mat það, að útfærslan i 200 milur eigi ekki að valda okkur neinum meiriháttar erfiðleikum og vera miklu auðveldari I fram- kvæmd en t.d. útfærsla i 50 mllur, enda lika I rauninni miklu áhrifaminni aðgerð. Það, sem ég hefi mestar áhyggjur af, er stað- an innan 50 milnanna. Ofveiðin, sem á sér stað á ísl.miðum, er öll innan 50 milna markanna. Þar eru nú helztu nytjafiskar okkar, þorskurinn og ýsan, tvimælalaust ofveiddir. Þar verður fljótt og markvisst að draga úr veiðum út- lendinga, og þá fyrst og fremst Breta. Ég álit, að þar sé nli um að ræða langstærsta og vandasam- asta hátt landhelgismálsins. Þar þarf nú að halda fast á málum. Fiskifræðingar okkar hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að Is- lendingar einir hafi nu nægan skipakost til að nýta allan þann fiskafla, sem eðlilegt sé að veiða á íslandsmiðum. Að visu myndi heildaraflinn þá eitthvað minnka fyrstu árin, en i þvi sé fólgin nauðsynleg hvild, sem einkum fáninn, en einhver bar fram opin- bera fyrirspurn um það, hvort ekki væri hægt að taka þessa mynd burtu, þar eð hún væri móðgun við flaggið. JG Genf þorskurinn og ýsan þarfnist. Ég efast ekki um, að fræðilega er þetta mat þeirra rétt. En við verðum að lita á fleira I þessum efnum. Við verðum einnig að taka með i reikninginn, að við erum ekki einir Iheiminum. Þess vegna getum við ekki i einu vetfangi sagt viö þær þjóðir, sem hafa fiskað innan 200 milna mark- anna: Nú hættið þið tafarla'ust. Enþær verða jafnframtað skilja, að þær verða að vikja eftir eöli- legan umþóttunartima, og svæðið innan 50 milna verður I framtið- inni að vera fyrir Islendinga eina. Þótt ég áliti útfærsluna I 200 milur ekki jafnerfiða, og hinar fyrri Utfærslur, er mér ljóst, að hún er ekki vandalaus, og þó einkum, að landhelgismálið I heild er ekki vandalaust, og á ég þá fyrst og fremst við veiðar út- lendinga innan 50 milna mark- anna. Hér eins og i fyrri skiptin veltur mest á forustu Fram- sóknarflokksins. Til eru öfl, sem vilja nota flest tilefni til að koma á deilum við vestrænar þjóðir, og jafnframt eru til önnur öfl, sem jafnan eru tilbúin til undanhalds, þegar vestrænar stórþjóðir eiga i hlut. Það er nú sem fyrr skyldan, sem hvilir á Framsóknarflokkn- um, að finna hér hinn farsæla meðalveg.” Girðingastaurar Klofnir girðingastaurar til sölu. 4, 5 og 6 feta. Vitavörðurinn Skoruvik — Langanesi. AuglýsííT i Timanum SPONSUGUR >i| rykhreí nsarar Tæknilega fullkomin r 2 Auðveld uppsettning 3 Lítil fyrirferó -hreyfanleg- Hagkvæm f stór og lítil ^fyrirtæki Snjöll fjórfesting lOnvelar Hjallahrauni 7 - Hafnarfirói - Sími 52263

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.