Tíminn - 17.05.1975, Síða 37

Tíminn - 17.05.1975, Síða 37
Laugardagur 17. mai 1975. TÍMINN 37 Við Hagavatnsskála Árni B. Haraldsson: A VELSLEÐUAA YFIR HÁLENDIÐ „Páskarnir freistuöu margra vélsleöaeigenda ekki siöur en annarra til öræfaferöa. Pálma- sunnudagur skartaöi sinu feg- ursta skauti á höfði fjallkonunn- ar, og lögöu þá 6 vanir fjall- feröamenn af staö frá Úthllö i Biskupstungum noröur um land á þremur vélsleðum, en farang- ur var dreginn á aftanísleðum. Búnaöur var allur til fyrir- myndar. Má þar einkum nefna hlý og góð ullarföt ásamt vind- og vatnsþéttum hliföarfatnaöi, jöklatjaldi, skóflum og dún- svefnpokum þrátt fyrir, aö miö- aö var við það strax i upphafi að gista eingöngu I góöum sælu- húsum. Auk þessa voru með- ferðis góöir áttavitar, landakort og útvarp, en allt eru þetta nauösynlegir hlutir til slikra ferða, ekki sizt útvarpiö, þegar allra veöra er von og þvi nauö- synlegt aö fylgjast vel meö veðurfréttum. Fyrsti áfangi var Hagavatns- skáli Ferðafélags Islands, sem var eina óupphitaða sæluhúsiö, sem gist var á leiöinni. Frost- hörkur voru miklar, en þrátt fyrir 9 stiga frost innanhúss aö morgni var engum kalt, og sizt yngsta ferðalangnum aöeins tveggja ára gömlum, enda allir vel búnir til sliks. A mánudagsmorgun var hald- iö á Hveravelli i glampandi sól- skni og 4- 20 gráöum á C. Ferða- löngum var tekiö meö miklum virktum af ábúendum Hvera- valla, bæöi hjónum og hundi þeirra, enda eru ekki gestir þar daglega aö vetrinum. — Lauga- fellsskáli Feröafélags Akureyr- ar var næsti áfangastaöur og gist þar eina nótt, en á miöviku- dag var haldiö til Akureyrar. Alltaf hélzt veöriö jafn stööugt og gott, sól og heiörikja. Komiö var niður Garösárdal, en sunn- an hans var ætlunin að mæta Akureyringum, sem aldrei varö af, þar sem leiöir fóru á mis. A skirdag spókuöu feröalang- ar sig I Hliöarfjalli og viöar, en aö kvöldi þess dags tók yngsti ferðalangurinn þotuflug til Reykjavikur ásamt móöur sinni, en fullvaxnir karlmenn héldu af staö suöur yfir heiðar á föstudaginn langa i sama bllö- skaparveðrinu. Sama leið var farin suöur yfir, upp Garösár- dal, stefnt á Sátu norðan Hofs- jökuls og þaöan á Hveravelli. Viö Sátu brast á dimmviöri og Isregn allt til Hveravalla. Er þar kom, voru þar fyrir björgunarsveitarmenn úr Borgarfiröi, sem Kristleifur bóndi á Húsafelli barg meö tæki sin til byggða. Laugardagurinn var mikill dimmviöris- og þokudagur. Var þvi haldiö kyrru fyrir á Hvera- völlum þann dag, baöaö I laug- inni og spilaö á spil. Aö kveldi föstudagsins langa bættust fjór- menningar úr Skagafiröi i hóp- inn, og voru þeir áberandi vel búnir, enda gekk þeim klakk- laust aö Laugafelli á laugardegi þrátt fyrir dimmviðrið. 1 býtiö á páskadagsmorgun var fariö áleiöis I suðurátt. Sól var og heiörlkja og flennifæri fyrir vélsleöa allt suöur I út- hliöarhraun. Var þvi komið snemma til byggöa. Vegna mik- illar sólbráöar þurfti aö visu aö sækja sleöana stuttan spotta upp i hrauniö á bilum. Feröalangar telja vélsleöa hin ákjósanlegustu farartæki til feröa aö vetrinum og litla hættu á feröum, ef þess er aöeins gætt, aö búnaöur sé allur hin full- komnasti og frekar haldið kyrru fyrir, en aö fara út I tvisýnt veö- ur og vont skyggni. Ekki vilja þeir samt ráöleggja fólki aö feröast um óbyggöir á vélsleö- um fyrr en dag er talsvert tekiö að lengja.” Viö Hagavatn, þar sem skriöjökullinn kemur úr Langjökli. noví/ FYRIR VIÐRAÐANLEGT VERÐ Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki ó öllum aldri. Novis er skemmtilega einföld og hagkvæm lausn fyrir þö, sem leita að litríkum hillu- og sköpasamstæðum, sem byggja mö upp í einingum, eftir hendinni. Novis er nýtt kerfi með nýtízkulegum blæ. ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Híbýlaprýði Dúna Siglufjörður: Akureyri: Húsavík: Selfoss: Keflavík: Bólsturgerðin Augsýn hf. Hlynur sf. Kjörhúsgögn Garðarshólmi hf. Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan FRAMLEIÐANDI: Bolungarvík: Verzl. Virkinn, KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. Bernódus Halldórsson HÚSGAGNAVERKSMIÐJA JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrvn. Sendum hvert á land sem er. JIBW jTQTTj LOFTSSON Hringbrout 121 . Simi 10-600 •I HF. ÚTSÖLUSTAÐIR: Rafha, Óöinstorgi, simi 10-332 Smyrillr Ármúla 7, sími 8-44-50 StapafelL Keflavík, simi 1730 Kjarni S.F. Vestmannaeyjum. Kr. Lundberg Neskaupstaö, simi 7179. og hjd okkur Creda tauþurrk- arinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútíma heimili. Veitum örugga ábyrgðar- og viðgerðar þjónustu á Parnall og Creda þurrkurunum. Sími sölumanns er 1-87-85 Raftækjaverslun íslands h.f. ÆGISGÖTU 7 - Símar 17975 - 17976 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.