Tíminn - 17.05.1975, Qupperneq 38
38
TlMINN
Laugardagur 17. mai 1975.
{&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
KARDEMOMMUBÆRINN
2. I hvitasunnu kl. 15.
lfikf(*:iac;
REYKJAVlKUR
3*1-66-20
Næst siOasta sinn.
AFMÆLISSYRPA
2. i hvitasunnu kl. 20.
Næst síöasta sinn.
FLÓ A SKINNI
2. hvítasunnudag kl. 20.30.
260. sýning.
Fáar sýningar eftir.
ÞJÓÐNIÐINGUR
2. sýning miövikudag kl. 20.
SILFURTUNGLIÐ
fimmtudag kl. 20.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
Sýning i Árnesi miövikudag
kl. 21.
FLÓ A SKINNI
Leikhúskjallarinn:
LtlKAS
þriöjudag kl. 20.30.
Siöasta sinn.
HERBERGI 213
miövikudag kl. 20.30.
Næst siöasta sinn.
Miöasala lokuö í dag og
hvitasunnudag.
Opin 2. i hvítasunnu 13.15-20.
fimmtudag kl. 20.30.
FJÖLSKYLDAN
föstudag kl. 20.30.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
Siöasta sýning.
Aögöngumiöasalan i Iönó er
opin frá kl. 14 til 16 i dag og
frá kl. 14. 2. hvitasunnudag.
Simi 1-66-20.
Fræg bandarisk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd á 2. i hvitasunnu kl. 3, 5,
7, 9 og 11.
Sama verö á öllum sýning-
um.
S* 3-20-75
Lokaö I dag og á morgun -
næsta sýning 2. i hvitasunnu
3* 2-21-40
Lokaö í dag og á morgun —
næsta sýning 2. i hvitasunnu.
Bróðir sól, systir tungl
Brother Sun, Sister
Moon
Ensk/itölsk litmynd.
Snilldar vel leikin, er byggir
m.a. á æviatriöum Franz frá
Assisi.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 5 og
9.
Marco Polo
Ævintýramyndin fræga sýnd
2. I hvítasunnu kl. 3.
Opið fró
kl. 8-11,30^
Kaktus
Hljómsveit
Guðmundar
Sigurjónssonar
KLÚBBURINN
Opið til
kl.'l
Pelikan
og Kaktus
KLUBBURINN
X
Tpnabíö
3T3-11-82
hnfnarbío
3*16-444
Lokaö I dag og á morgun —
næsta sýning 2. i hvitasunnu.
Gull
Gold
ROGER MOORE
FORTRTTCT SP«N0ING
1500 M. UNDER JORDEN
5USQNN0H YOPK
ROY MILLQNO - BRQDrORD DILLMQN
u MiCHML nneu moou«iio«'»i»ii otua uuhi
‘GULD“ CR RRStOtT (>8 BtSTSfLLEB-
ROMHHtN -GULOMIHEN* SOH OGSS Þft
OQNSK tR SOLGT I ET REKOROOPLQG
Ný, sérstaklega spennandi
og vel gerö brezk kvikmynd.
Myndin er aðallega tekin i
Suöur-Afriku og er leikstýrö
af Peter Hunt.
Tónlist: Elmcr Bernstein.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Susannah York, Ray
Milland, Bradford Dillman,
John Gielgud.
IXLENZKUR TEXTI
Bönnuö börnum yngri en 16
ára
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 5,
7,15 og 9.30.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Barnasýning 2. I hvítasunnu
kl. 3:
Villt veizla.
Lokað I dag og á morgun —
næsta sýning 2.1 hvitasunnu.
Einkaspæjarinn
ISLENZKUR TEXTI
Spennandi, ný, amerisk
sakamálamynd I litum, sem
sannar, að enginn er annars
bróöir i leik.
Leikstjóri: Stephen Frears.
Aöalhlutverk: Albert
Finney, Billie Whiteiaw,
Frank Finley.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 4, 6, 8
og 10.
Frjáls sem fuglinn
ISLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg lit-
kvikmynd meö barnastjörn-
unni Mark Lester.
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 2.
Fótaaðgerða
stofan
Víðimel 43 (1. hæð)
Erica Pétursson.
Breytt símanúmer:
1-78-21
Lokað i dag og á morgun —
næsta sýning 2. i hvitasunnu.
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Eitt af vinsælustu og bestu
snilldarverkum meistara
Chaplins, sagan um flæking-
inn og litla munaðarleysingj-
ann. Sprenghlægileg og hug-
ljúf. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Charles Chaplin
og ein vinsælasta barna-
stjarna kvikmyndanna
Jackie Coogan.
Einnig:
Með fínu fólki
The Idle Class
Sprenghlægileg skoplýsing á
fina fólkinu.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýndar 2. i hvitasunnu kl. 3,
5, 7, 9 og 11.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg verölaunamynd I
léttum dúr, gerö af
meistaranum Luis Bunuel
Aöalhlutverk: Fernando
Rey, Delphine Seyrig,
Stephane Audran, Jean-
Pierre Cassai.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd 2. I hvitasunnu kl. 5, 7
og 9.
Hetja á hættuslóðum
Hörku-spennandi njósnara-
mynd með Robert Goulet.
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 3.
1-15-44
Lokaö I dag og á morgun —
næsta sýning 2. i hvitasunnu.
Háttvísir brodd-
borgarar
The Discreet Charm of
the Bourgeoisie
Lokaö I dag og á morgun —
næsta sýning 2. i hvitasunnu.
Magnum Force
Æsispennandi og viöburöa-
rik, ný, bandarisk saka-
málamynd i litum og Pana-
vision, er fjallar um ný
ævintýri lögreglumannsins
Dirty Harry.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Hal .’Holbrook
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 5,
-7,15 og 9.30.
Athugiö breyttan sýningar-
tima.
Lína í Suðurhöfum
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 3.
Köpavogsbíö
3*4-19-85
Lokaö í dag og á morgun —
næsta sýning 2. i hvitasunnu.
Fyrsti gæðafiokkur
Mynd um hressilega pylsu-
gerðarmenn.
Aöalhlutverk: Lee Marvin,
Gene Hackman.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 8.
Móðurást
Vel leikin litkvikmynd meö
Melina Mercouri og Asafat
Dayan.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd 2. I hvitasunnu ki. 10.
Gæðakarlinn Lupo
Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 4 og
6.
Augfýsitf i Tímanum