Tíminn - 17.05.1975, Síða 39
Laugardagur 17. mai 1975.
TÍMINN
39
Mark Twaln:
Tumi gerist
leyni-
lögregla
þarna innan i höfuð-
skelinni.
En fyrir allan þenn-
an hlýleik, sem sýnd-
ur var Sílasi frænda,
fékk hann smátt og
smátt aftur skynsem-
ina og varð alveg eins
skýr i toppinn og
nokkru sinni fyrr, þó
að ekki sé hægt að
fullyrða, að með þvi
sé mikið sagt. Og allir
i fjölskyldunni voru
hamingjusamir eins
og litlir fuglar og
vissu ekki, hvernig
þau ættu að fara að
þvi að votta Tuma
litla nógsamlega
ástúð sina og þakk-
læti, og jafn elskuleg
voru þau við mig, þó
að ég hefði ekki gert
neitt fyrir þau, nema
heiðra þau með nær-
veru minni.
Þegar þessir tvö
þúsund dalir komu,
gaf Tumi mér helm-
inginn, en það sagði
hann aldrei neinum,
og ég var ekkert hissa
á þvi, þvi að Tumi var
svona gerður.
Ég þekki hann.
HÚSEIGENDUR
Nú er rétti timimi til viö-
geröa á liúsuin vkkar. Tök-
um aö okkur alls konar við-
gerðir og nýsmiði. Setjum i
glugga og hurðir. Upplýsing-
ar i sima I-40-48 kl. 19-20 á
kvöldin.
Iffl—«
Kópavogur
Félag ungra framsóknarmanna I Kópavogi heldur félagsfund i
Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, föstudaginn 23. mai kl. 20.
Kjörnir verða fulltrúar á SUF þing, sem haldið verður á Húsavik
dagana 6. til 8. júni næst komandi. Ennfremur verða kynnt drög
að ályktunum þingsins. Þá verður inntaka nýrra félaga. Eggert
Jóhannesson formaður SUF kemur á fundinn. Félagar fjöl-
mennið, og takið með ykkur nýja félagsmenn.
Vorhátíð
í Reykjanes
kjördæmi
Vorhátið framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldin
i Stapa Ytri Njarðvik, laugardaginn 24. mai og hefst kl. 21. Dag-
skrá: Avarp Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra, ein-
söngur Hreinn Lindal, óperusöngvari, Hljóipsveit Þorsteins Guð
mundssonar frá Selfossi leikur fyrir dansi. Stjórn KFR.
o AAansfield
hann: ,,Þú mátt vita, aö eg met
þann heiðarleika þinn að segja
mér hug þinn i málinu.”
Þrem dögum siðar heyrði ég
hann flytja sjónvarpsræðuna
frægur. En að þeirri ræðu var
hann að vinna, kvöldið sem ég
kom. Ég heyrði hann bæta þvi
við, að hann myndi ekki sækjast
eftir endurkjöri. Það kom mér á
óvart.
Mansfield sagði samband sitt
við Nixon hafa verið gott. Ég held
við höfum skilið stöðu hvors
annars. Fyrsta stjórnarár sitt
bauð hann mér oft til morgun-
verðar. Við snæddum einir. Þá
ræddi hann oft um að færa sam-
bandið við Kinverska
alþýðulýðveldið I eðlilegt horf.
Hann sagði mér, hvað hann hefði i
hyggju. Ég sagði honum, að ég
styddi hann af heilum hug. Hann
vildi að ég yrði fyrsti maðurinn
til að heimsækja Kina, eftir að
hann væri búinn að fara þangað.
Þetta var langmerkilegasta
verk Nixons i utanrikismálum.
Það hafði meiri áhrif á utanrikis-
mál heimsins en verk nokkurs
annars forseta, sem ég hef unnið
með.
Enda þótt Mansfield greiði
oftast atkvæði með frjálslyndum,
segist hann kalla sig demókrata.
Mansfield fer frá heimili sinu i
Washington snemma morguns. I
krafti embættisins fær hann
einkabifreið og einkabilstjóra.
Hann er mættur á skrifstofu sfna
til starfa kl. sex, og tekur þá til
við lestur bréfa. Þeim hjónum er
boðið i allar helztu veizlur
bæjarins. — Það er bara sökum
þess, að ég er öldungadeildar-
þingmaður, segir Mansfield. Þau
steypa sér aðeins i veizlu-
flauminn, þegar þau mega tileða
langar mjög til þess. Það er
helzta upplyfting hans að fara
heim og hlusta á New Orleans
Jazz i stereotækjum sinum, en
Mansfield á gott plötusafn. Hann
kvaddi mig brosandi með mál tæki
Butt-námamanna: Klappaðu
létt, sem merktir: Taktu lifinu
með ró.
Þýtt / endursagt hbl.
Framsóknarvist í Hlégarði
Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til framsóknarvistar i Hlé-
garði fimmtudaginn 22. mai næst komandi kl. 20:30. Mjög góð
kvöldverðlaun. Einnig verður keppt um bikar karla og kvenna,
sem fyrstu verðlaun til eignar. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Vélsmiðjan Þrymur í Reykjavfk kynnir um þessar mundir nýja gerö af
vigtunarvélum, sem eru brezkar aö uppruna. Vigtum þessum er
stjórnaö af tölvu, eöa rafmagnsheila, og auk þess aö vera mjög ná-
kvæmar, þannig aö ekki munar nema broti úr grammi á þyngd vöru, er
mikill vinnusparnaður I notkun sllkra vigta, þar sem fjórar
manneskjur mata vigtina og afkasta eins miklu og tólf manncskjur
geröu áður. Hægt er að vigta ýmsar vörur I vigtarvélinni, svo sem fisk,
kartöflur, grænmeti og kjöt. Myndin sýnir eina slika vigtarvél I notkun,
en þetta mun vera algjör nýjung hér á landi, og hafa ýmis stórfyrirtæki
og stofnanir sýnt þessari nýjung ahuga.
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i smiði á tengistykkjum úr stáli fyrir
burðarvirki i háspennulinu.
öll tengistykkin skulu heitgalvaniserast.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins Laugavegi 116,
Reykjavik, gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 6. júni
1975 kl. 11.00 f.h.
Rafmagnsveitur rikisins.
Menntamálaráðuneytið.
Menntamálaráðuneytið hefur ákveöið að stofna til
náms í geðhjúkrun
við Nýja hjúkrunarskólann næsta haust.
Námstimi verður 15 mánuðir sem skiptist I bóklegt
nám 5 mánuði og verkiegt 9 mánuði og hefst námið 1.
október næstkomandi, ef þátttaka verður næg.
Inntökuskilyrði eru próf frá viðurkenndum hjúkrunar-
skóla og æskilegt er að umsækjendur hafi starfs-
reynslu.
Umsóknir skal senda til Nýja hjúkrunarskólans,
Suðurlandsbraut 18, fyrir 25. júnl næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri og menntamála-
ráðuneytið.
Fimmtónda þing SUF
Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna verður
haldið á Húsavik dagana 6., 7. og 8. júnl næstkomandi. Nánar
auglýst slðar.
Stjórn SUF.
FUF Hafnarfirði
Almennur félagsfundur F.U.F. Hafnarfirði: verður þriðjudaginn
20. mal I félagsheimilinu Strandgötu 33 og hefst kl. 20,30. Fund-
arefni: 1. Kjör fulltrúa á þing S.U.F. sem haldið verður dagana
6.-8. júnl á Húsavík. 2. Félagsstarfið og önnur mál. Mætið öll.
Stjórnin.
Þingmólafundir
Vestfjarða-
kjördæmi
Verða eins og hér seg...
Steingrimur Hermannsson mætir á:
Tálknafirði, fimmtudaginn 22. mai, kl. 21.00
Patreksfirði föstudaginn 23. mal kl. 21
Þingeyri, laugardaginn 24. mal kl. 21
Flateyri, sunnudaginn 25. mal kl. 14
Gunnlaugur Finnsson mætir 1:
Súðavik, föstudaginn 23. mai kl. 21
ísafirði, laugardaginn 24. mal kl. 16
Bolungarvik, sunnudaginn 25. mai kl. 21
Suðureyri, mánudaginn 26. maí kl. 21
Fleiri fundir verða auglýstir siðar. Allir velkomnir á fundina.
Þingmenn Framsóknarflokksins.
Aðalfundur
Fasteignalánafélags Samvinnumanna
verður haldinn föstudaginn 13. júni 1975 að
Hótel Sögu (Bláa sal) og hefst kl. 10 f.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum
félagsins.
Á fundinum verður borin upp endanleg
tillaga um slit félagsins og kosin skila-
nefnd fyrir það samkvæmt VII kafla laga
nr. 46/1937.
Stjórnin.