Tíminn - 17.05.1975, Page 40
r...........
’Laugardagur 17. mal 1975.
-
þeytidreifarinn
góð vinnslubreidd
nákvæmar stillingar
einnig fyrir sáningu
Guöbjörn Guðjónsson
Heildverzlun Siðumúla 22
Simar 85694 & 85295
brnado
%
/
SÍS-FÓÐIJR
SUNDAHÖFN
GBÐI
fyrirgúóan mai
$ KJÖTIONAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
að-
Kissinger ver
gerðirnar í
Kambodíu
Reuter Washington — Utanrlkis-
ráðherra Bandarlkjanna, dr.
Henry Kissinger, lýsti því yfir i
gær, að aðgerðir Bandarikja-
manna i Kambódiu til að nd aftur
flutningaskipinu Mayaguez og
dhöfn þess, hefðu sýnt mönnum
Gsal-Reykjavik. — Það er búiö aö
draga afhendingu þessara Ibúða I
hdlft dr, og eigendurnir vilja fá
bætur fyrir afhendingardrdtt. 1
öðru iagi vilja þeir fd skýringu d
afhendingardrætti, og vlsa þar til
greinar I samningum, og mun ég
heimta vottorð, þeim drætti til
sönnunar. Ibúðareigendur
mótmæla einnig greiðsiu d vlsi-
tölu, vegna laganna um verð-
tryggingu fjárskuldbindinga, þvi
i þeim segir, að óheimilt sé að
vlsitölutryggja, verðtryggja og
gengistryggja skuidbindingar
milii innlendra aðiia, og séu fjár-
fram á það, að takmörk væru
fyrir þvi, hvað Bandaríkin létu
bjóða sér. Kissinger neitaði jafn-
framt þeírri getgátu aö Banda-
rikin hefðu af ásettu ráði notaö
Mayaguez-málið til að sanna um-
heiminum styrkleika sinn, eftir
skuldbindingar þess eðlis gerðar,
séu þær ógildar.
Þannig fórust orð Jóni Odds-
syni hæstaréttarlögmanni, en
hann hefur nú til meðferðar inál
nokkurra Ibúðaeigenda I miðbæn-
um I Kópavogi. Til viðbótar
áðumefndum kvörtunum ibúða-
eigenda sagði Jón, að fólkið teldi
enn fremur, að Ibúðirnar væru
ekki afhentar I þvf ástandi, sem
samið var um.
Búast má við að til tlðinda
dragi i þessu máli, þar sem kvört-
unum íbúðaeigenda hefur I engu
verið sinnt.
ófarirnar i Indókina. —Við leitum
ekki að tækifæruin til þess að
sanna styrk okkar, sagði hann.
Kissinger varði ^aðgerðir'
Bandarikjamanna I Kambódiu,
sem hann sagði að hefðu verið
nauðsynlegar, eftir að yfirvöld i
Kambódiu hefðu að engu haft
diplómatlskar viðræður, sem
stóðu I 60 klst.
Hann bað jafnframt yfirvöld i
Thailandi afsökunar á þeim
glundroða, sem myndazt hefði,
þegar Bandarlkjamenn notuðu
herstöðina I U-Tapao, sem lend-
ingarstað fyrir þau skip, sem
náöu Mayaguez úr höndum
Kambódlumanna. Slðan bætti
hann þvi við, að Bandarikin, sem
lengi hafa átt vinsamleg sam-
skipti við Thailand, ættu fullan
rétt á að búast við þvi að banda-
menn þeirra auðsýndu vissa
samúð, þegar mál sem þetta
kæmi upp. Einnig sagði Kissing-
er, að Bandarlkin væru til við-
ræðu við stjórnvöld Thailands
hvenær sem væri.
Þá varði Kissinger einnig
loftárás Bandaríkjamanna á
flugvöllinn við Ream, hálfri
klukkustundu eftir að áhöfn
Mayaguez hafði verið leyst úr
haldi, og sagði, að nauðsynlegt
hefði verið að verja landgöngulið-
ana 200 sem ráðizt höfðu til upp-
göngu á eynni Koh Tang.
Eigendur íbúða í miðbæ
Kópavogs vilja skaðabætur
Banvænu gasi stolið
— frá vestur-þýzka hernum
Reuter-Bonn — Vestur-þýzki her-
inn hefur mikið magn af banvænu
gasi I fórum slnum. Þetta komst
upp, er hræðsla mikii greip um
sig i Bonn, eftir að stoliö hafði
verið nokkrum hylkjum af ban-
vænu gasi úr birgöageymslum
hersins I Munsterlager. Fólk
þyrptist til lyfjaverzlana og bað
um lyf gegn gaseitrun, eftir aö sd
orðrómur hafði komizt á kreik, að
dreift haföi verið úr gashylkjum
þessum i Bonn.
Vinstrisinnaðir voru fyrst grun-
aðir um að hafa stoliö gsashylkj-
unum, I þvl skyni að þvinga þann-
ig stjórnvöld til að leysa úr haldi
fjóra leiðtoga stjórnleysingja,
sem koma eiga fyrir rétt i næstu
viku, sakaðir um rán og morð.
Lögreglan var þó komin á þá
skoðun, eftir að hafa rannsakað
málið gaumgæfilega, að öfga-
mennirnir ættu engan þátt i
þjófnaöinum, en ekki hefur enn
verið upplýst, hvort það er rétt,
eöa hverjir þá eiga hlut aö máli.
Ekki er vitað nákvæmlega, hve
mörgum gashylkjum var stolið,
en hvert þeirra inniheldur einn
litra af gasi. Gas þetta var þekkt I
seinni heimsstyrjöldinni og kallaö
„lost”. Bretar afhentu þýzka
hernum þaö, og hann átti slðan að
eyða þvl.
1 fyrstu var sagt opinberlega I
Bonn, að til væru 53 gashylki af
þessari tegund, en i gær var þvl
svo haldið fram, að þau væru 41.
Komiö hefur I ljós, aö varnamála-
ráðuneytið hefur engar skýrslur
yfir, hve mikið magn af gasi er I
vörzlu hersins.
Sjúkrahús, læknar og lyffræð-
ingar eru tilbúnir að taka á móti
sjúklingum með gaseitrun, og
sérstakar deildir innan hersins,
sem hafa þyrlur til umráöa, hafa
verið kallaöar út I öryggisskyni.
Verður Norðurlands'
borinn tepptur við
Leiró?
Gsal-Reykjavlk — Norðurlands-
borinn er sem kunnugt er að bora
eftir heitu vatni við Leirá í Leir-
ársveit, og hefur öll umferö að og
frá bornum verið I gegnum tún
bóndans aö Vestri-Leirárgörðum.
Bóndinn hefur borið fram Itrekuð
Bóndinn í Vestri-Leirárgörðum og
lögmaður hans hyggjast stöðva
alla umferð að bornum, berist
þeim ekki greiðslur fyrir tjón og
skemmdir á landi bóndans
mótmæii vegna þessa rasks, enda
hefur aldrei verið leitaö tii hans
_m leyfi fyrir umferð, en mót-
mælum hans hefur aldrei veriö
svarað. Bóndinn fékk siöan lög-
mann sér til aðstoðar, og hefur
hann farið fram á bótagreiðsiur
fyrir hönd bóndans, en svör hafa
engin borizt. Nú er svo komiö, að
bóndinn og lögmaður hans hafa á-
kveðið að loka veginum á þriöju-
daginn kl. 18, hafi ekkert gerzt I
málinu.
Ef til þeirra aögerða verður
gripið, verða Orkustofnun og
Akranesbær að leggja nýjan veg
fyrir umferð aö bornum, og er
taliö hæpið að lagning nýs vegar
svari kostnaöi.
Tlminn leitaði I gær til Jóns
Oddssonar, lögmanns bóndans,
og sagði hann að framkvæmdir
viö Leirá hefðu hafizt i fyrravor,
og hefði bóndinn þá þegar mót-
mælt þessari ólöglegu umferð um
land sitt. Jón kvaðst hafa litið á-
aðstæður þarna og eftir það sent
kröfubréf, þar sem hann heföi
farið fram á að bóndinn fengi
greiddar bætur, og að borunarað-
ilar lagfæröu ýmislegt I landi
bóndans, sem væri af þeirra völd-
um. Bótakrafan hefði veriö sund-
urliðuð, og hljóðaði reikningurinn
upp á 812 þús. kr.
— Mér var sent bréf á móti. þar
sem farið var fram á sundurlið-
un!, sagði Jón, en I kröfu minni
var einhver Itarlegasta sundur-
liðun, sem ég hef gert. Ég reit
þeim annað bréf, þar sem ég gaf
þeim kost á eingreiöslu, þar sem
þeir virðast ekki skilja sundurlið-
un, og hljóðaöi reikningurinn
uppá 1.640 þús. kr. 1 bréfinu sagði
ég, að greiðslan yrði að hafa bor-
izt skrifstofu minni fyrir kl. 12
þriðjudaginn 20. mal.
Jón sagöi enn fremur, að hann
og umbjóðandi hans yrðu til við-
tals á skrifstofunni milli kl. 11 og
12 nefndan dag.ogef ekki hefði
borizt greiösla, myndi lokun
vegar, án frekari viövörunar,
verða framkvæmd kl. 18 þann
dag.
Nýtt
Kóreustríð?
Reuter-Tokyo. Bandarikin
hafa nú verið sökuð um að
ætla sér að hefja nýtt Kóreu-
strið, þar sem kjarnorkuvopn
myndu verða notuð. Asökun
þessi kom fram i dagblaði I
Norður-Kóreu I gær. Blað
þetta er málgagn verka-
mannaflokksins og heitir Ro-
dong Sinmun. Fréttastofan
KCNA I Norður-Kórieu hefur
eftir blaðinu, að Bandarlkja-
menn flytji nú mikið af kjarn-
orkuvopnum til Suður-Kóreu,
og aö þeir séu að endurskipu-
leggja heri sina I Suður-Kóreu.
Einnig segir I blaðinu að þeir
flýti mjög undirbúningi bygg-
ingar nýrrar herstöðvar i S-
Kóreu.
Endurbætur í
Phnom Penh
Reuter-Bangkok — Leiðtogar
rauðu khmeranna hafa nú
fyrirskipað og hafið viðgerð á
flugvellinum við Phnom Penh
og ööum mikilvægum stöðum I
höfuðborginni, svo hægt veröi
sem fyrst að koma öllu i eðli-
legt horf á ný. Hinir nýju
stjórnenndur flytja nú fólk til
borgarinnar á ný, en hinar
tvær milljónir manna sem I
borginni bjuggu, flýðu hana,
er rauðu khmerarnir náðu
borginni á sitt vald fyrir rúm-
um mánuði.
Hinir nýju ibúar, sem eru
allir sveitafólk, eru alls óvanir
við að búa I borgum og þegar
hafa komið upp i borginni
ýmsir sjúkdómar sem má
rekja til þess að heilbrigðis-
eftirlit er ekkert og venjur
ibúanna frumstæðar. Ekki er
vitað, hve margt fólk býr nú i
höfuðborginni né heldur hvort
fyrrverandi ibúum verður
leyft aö snúa aftur.
Fíknilyf jasmygl:
Tvö tonn af
hassi
Reuter/Hamborg— 1 gær var
libönsku flutningaskipi, sem
stöðvað hafði verið I Ham-
borg, eftir að tvö tonn af fikni-
lyfjum (hassi) fundust i þvi
við tollleit, leyft að halda úr
höfn. Skipið sem heitir
Baabda og er 2.660 tonn aö
stærð, hélt þegar istaðáleiðis
til Beirut.
Skipstjóranum og fyrsta
stýrimanni var þó haldið eftir
I Hamborg og eiga þeir yfir
sér ákæru fyrir smygltilraun.
Skipið var kyrrsett, eftir að
tvö tonn af hassi fundust I um-
búöum, sem hafði veriö fleygt
i ána Elbu.
Um borð I skipinu voru 500
tékkneskar byssur og var
fyrst haldið að þær væru
einnig smyglvarningur en
tollayfirvöld komustað þvl, að
þær voru löglegur flutningur,
sem einkaaðili á Kýpur hafði
keypt.
Dæmdur til
dauða eftir að
hafa þegið
mútur
Reuter-Moskva— Svissneskur
kaupsýslumaður var i gær
dæmdur i tiu ára fangelsi 1
Moskvu fyrir að hafa greitt
stórar fjárfúlgur i mútur til
sovézks verzlunarstjóra, sem
dæmdur var til dauða I sömu
réttarhöldum. Nafn Svisslend-
ingsins er Walter Haerfelin.en
hann var fulltrúi húsgagna-
fyrirtækis og Sovétmaðurinn
heitir Yuri Sosnovsky, aðal-
forstjóri stórra verzlunarsam-
taka.
Svisslendingurinn mútaði
Sovétmanninum til þess að
kaupa vörur sinar með geysi-
háum fjárfúlgum, sem oft
voru kallaðar „gjafir”. Sam-
kvæmt sovézkum lögum er
hægt að dæma mann, sem er i
opinberri stöðu og tekur við
mútum, til dauða, en ekki er
tekið eins alvarlega á þeim
sem býður múturnar.
Sprenging
í Tel Aviv
Reuter Tel Aviv — Geysileg
sprenging varð i hergagna-
verksmiðju úthverfi Tel Aviv I
gær. Skemmdir urðu gifurleg-
ar, en ekki var vitað um
manntjón. Sprengingin varð I
birgðageymslu verksmiðjunn-
ar, og við fyrstu rannsókn
varö ekki séð, hvað hafði
valdið henni.
Við sprenginguna brotnuðu
rúður i húsum i mikilli fjar-
lægð frá verksmiðjunni, og
kolsvartur reykur steig til
himins. Ekki var veriö að
vinna I verksmiðjunni, þegar
sprengingin varð, og þvl var
talið, að engnn hefði slasazt né
látið lifið.
Lögreglan og öryggisveröir
girtu þegar svæðið af, og er nú
verið að grafast fyrir um or-
sakir sprengingarinnar, sem
þó er talið fullvlst, að ekki hafi
veriö af mannavöldum.
„í trausti
þess..."
NEMENDAFUNDUR I KHl hald-
inn 15. mal 1975, kl. 13.00, ákveður
að aflétta prófverkfalli I trausti
þess:
1) að endurbótastarf nemenda
og kennara, sem ályktaö var um
á skólastjórnarfundi 14. mal,
hefjist strax að afloknum prófum
og að einhver árangur hafi náðst
fyrir upphaf næsta skólaárs,
2) að I framhaldi af endurbóta-
starfi og breyttum kennsluhátt-
um verði 22. gr. reglugeröar
endurskoðuð til samræmis við
það,
3) að rektor og skólaráö leiti af-
brigða (samkvæmt bókun skóla-
stjórnarfundar þann 14. mai 1975)
fyrir þá nemendur, sem ennþá
hafa ekki heimild til próftöku,
þannig að þeir fái lokiö prófum
fyrir upphaf næsta skólaárs.