Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.03.2005, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 26.03.2005, Qupperneq 16
Fólkið á bak við Selmu 16 26. mars 2005 LAUGARDAGUR Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Stór og fallegur páska humar Smálúða og stórlúða Laxaflök 1.290* Risarækjur 2.000* * verð miðast við kr.kg. Opið í dag til kl.16:00 REKSTRARVÖRULISTINN GLUGGAFILMUR Sími 520 6666 www.rv.is Réttarháls 2 R V 20 30 J FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Búningar: Hildur Hafstein textílhönnuður er stílisti Selmu og mun sjá um alla búningana. Hild- ur er textílhönn- uður og hefur meðal annars séð um að s t í l i s e r a Idol-stjörn- urnar. Tónlist: Lagið sjálft er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson og Vigni Snæ Vigfús- son. Þorvaldur er einn helsti upp- tökustjóri landsins og hefur áður sent lag í Euro- visjón en það var All out of luck sem lenti í 2. sæti. Sömu sögu er að segja af Vigni Snæ en hann hefur gert garðinn frægan með Írafári og fór með Birgittu og laginu Open Your Heart í aðal- keppnina þar sem lagið lenti 9. sæti. Dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir, Lovísa Gunnarsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir og Arnbjörg Hlíf Valsdóttir verða á sviðinu með Selmu í Kænugarði. Aðalheiður og Lovísa hafa báðar unnið mikið með Íslenska dansflokknum. Álfrún og Arnbjörg Hlíf eru báðar leikkonur en hafa verið í dansi frá unga aldri. Bakrödd: Regína Ósk Óskarsdóttir mun sjá um bakrödd fyrir Selmu í Kænugarði. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Regína farið þrisvar sinnum í Eurovisjón, alltaf sem bakraddarsöngkona. Hún er enda orðin ein helsta bakraddarsöng- kona landsins. Förðun: Elín Reynisdóttir er af mörgum talin ein flinkasta sminka landsins en hún hefur unnið mikið fyrir Sjónvarpið sem og dag- blöð og tímarit hér á landi. Hár: Tískulöggan Svavar Örn mun sjá um hárið á Selmu í keppn- inni í ár. Svavar er einn fræg- asti hárgreiðslumaður þjóð- arinnar og hefur meðal annars séð um hár Idol- keppenda. Selma mun að miklu leyti sjálf semja dans- sporin í Kænugarði en auk hennar munu systur hennar Birna og Guðfinna vinna að dansinum sem og Lára Stefánsdóttir. Birna og Guðfinna hafa unnið að vel flestum söng- og dansleikjum sem settir hafa verið upp á Íslandi en Lára er klassískur dansari og samdi meðal annars alla dansa fyrir söngleikinn Hárið sem sýndur var síðasta sumar. Framkoma: Selma Björnsdóttir verður fulltrúi Íslands í Eurovisjón-keppninni sem haldin verður í Kænugarði þann 24. maí. Fyrst þarf hún þó að taka þátt í forkeppninni 19. maí. Augu Evrópu munu beinast að Selmu þegar hún stígur á svið og flytur lagið If I Had Your Love. Þó Selma verði í aðalhlutverki má ekki gleyma því að stór hóp- ur fólks mun hjálpa henni að skila sínu og tryggja Íslandi áframhaldandi veru meðal þeirra bestu í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.