Fréttablaðið - 26.03.2005, Síða 39
27
FUNDIRATVINNA
Ingunnarskóli tók til starfa haustið 2001. Í skólanum
verða væntanlega um 500 nemendur haustið 2005
og um 68 starfsmenn. Nemendum hefur fjölgað jafnt
og þétt og er áætlað að 150 nemendur bætist í hóp-
inn næsta haust, þar af um 60 í Sæmundarsel sem
staðsett er við Reynisvatn.
Í Ingunnarskóla er lögð áhersla á einstaklingsmiðað
nám, samvinnu nemenda, samkennslu tveggja árganga
og samvinnu kennara. Faglegur metnaður ríkir hjá starfs-
fólki og áhugaverð þróunarverkefni eru í vinnslu m.a. í
listgreinum, þemavinnu, mótun námsmats, útikennslu
o.fl. Í skólanum er einnig unnið að því að koma á og
góðum aga með því að styrkja jákvæða hegðun.
Á komandi skólaári verður unnið að því að gera skólann
að lifandi miðstöð í hverfinu m.a. í samvinnu við ÍTR og
foreldra. Í haust flytur skólinn í nýtt húsnæði við Maríu-
baug en fljótlega hefst undirbúningur að skólabyggingu
fyrir Sæmundarsel við Reynisvatn.
Auglýst er eftir kennurum og starfsfólki fyrir næsta
skólaár sem er tilbúið að taka þátt í metnaðarfullu starfi
og samvinnu. Mjög góður starfsandi er í skólanum og
stöðugleiki í starfsmannahaldi. Við tökum vel á móti nýju
fólki.
Kennarar: Lausar eru stöður í 1.-6. bekk og 9.-10.
bekk. Mikill áhugi er á að efla náttúrufræðikennslu
svo og aðra raungreinakennslu. Listgreinakennarar
eru einnig hvattir til að sækja um þar sem áhersla
er lögð á samþættingu listgreina við þemavinnu.
Skólaliðar: Lausar eru stöður í Ingunnarskóla og
Sæmundarseli.
Þroskaþjálfar: Lausar eru stöður í Ingunnarskóla
og Sæmundarseli.
Frekari upplýsingar um skólann er að finna á vefsíðu
hans www.ingunnarskoli.is.
Ingunnarskóli
í Grafarholti
skólaárið 2005-2006
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Upplýsingar um störfin veitir skólastjóri, Guðlaug
Sturlaugsdóttir í síma 585 0400 en umsækjendur eru
einnig hvattir til að senda tölvupóst á netfangið
ingunnarskoli@ingunnarskoli.is. Umsóknir sendist í
Ingunnarskóla, Maríubaugi 1, 113 Reykjavík. Umsóknar-
frestur er til 22. apríl nk. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingum við viðkomandi stéttarfélög.
Rimaskóli er einn stærsti grunnskóli borgarinnar og
eru nemendur tæplega 800 í 1.-10. bekk. Við skólann
starfa um 90 manns. Frá hausti 2005 vantar kennara
til starfa við eftirfarandi störf:
Almenn kennsla á yngsta stigi og miðstigi.
Sérkennsla í námsveri.
Enskukennsla í 7. - 10. bekk.
Nánari upplýsingar um skólann er að finna á
heimasíðu hans www.rimaskoli.is.
Rimaskóli
skólaárið 2005-2006
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Upplýsingar um störfin veitir skólastjóri Helgi Árnason
í símum 567 6464 og 664 8320. Umsóknir sendist í
Rimaskóla, Rósarima 11, 112 Reykjavík. Umsóknar-
frestur er til 22. apríl nk. Laun samkvæmt kjarasamningi
LN og KÍ.
Fasteignasalan DP FASTEIGNIR
auglýsir eftir vönum sölumanni fasteigna
til starfa strax.
DP FASTEIGNIR byggja á traustum grunni þekkingar
og reynslu DP LÖGMANNA.
Æskilegt er að umsækjandi hafi mikla reynslu af
sölumennsku. Umsóknir með upplýsingum um menntun,
meðmælum og starfsreynslu skal senda auglýsingadeild
Fréttablaðsins á netfangið box@frett.is merkt –
„Sölumaður fasteigna“
eigi síðar en fyrir þann 4. apríl 2005.
Öllum umsóknum verður svarað.
DP FASTEIGNIR
– Við skoðum, skráum og seljum!
Um er að ræða fullt starf með möguleika á yfirvinnu.
Á staðnum er mötuneyti og afbragðsgóð aðstaða
fyrir starfsfólk.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 1. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir afgreiðslustjóri
í síma 569-2322 milli kl. 10:00-12:00.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á aðalskiptiborði í
anddyri hússins að Bitruhálsi 1 en einnig er hægt að
senda umsókn á starfsmannahald@ms.is
Óskum eftir starfsfólki í
afgreiðslu og vörutiltekt.
STARFSSVIÐ
• Tiltekt og móttaka á vörum.
• Skráning og yfirferð.
• Uppröðun og frágangur.
HÆFNISKRÖFUR
• Frumkvæði og sjálfstæði.
• Stundvísi og reglusemi.
• Lipurð í samskiptum.
• Dugnaður og röskleiki.
Aðalfundur FIT
Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina verður
haldinn laugardaginn 2. apríl n.k. kl.10-13
í Akoges-salnum Sóltúni 3 í Reykjavík.
Dagskrá:
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða lagabreytingar
og breyting á reglugerð félagssjóðs í samræmi við
töllögur stjórnar félagsins. Kosnir verða fulltrúar á
ársfundi ASÍ og Sameinaða lífeyrissjóðsins.
Félagar fjölmennið.
Stjórn Félags iðn- og tæknigreina
Munið kynningarfundina um nýgerðan
kjarasamning fyrir ríkisstarfsmenn.
Sjá nánar á heimasíðu FÍN www.bhm.is/fin
Stjórn Félags íslenskra náttúrufræðinga
Náttúrufræðingar
ATHUGIÐ
Læknafélag Reykjavíkur
Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur verður haldinn
fimmtudagskvöldið 31. mars nk. frá kl. 20-22 í hús-
næði læknafélaganna, Hlíðasmára 8 í Kópavogi.
Fundarefni.
1. Samskipti lækna
2. Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
Landssamband íslenskra útvegsmanna
auglýsir styrk til framhaldsnáms í fiskifræði,
sjávarvistfræði eða sjávarlíffræði.
Styrkurinn er ætlaður náttúrufræðingum sem
hafa lokið eða eru að ljúka grunnnámi í
háskóla (B.S. prófi) og hyggjast hefja
framhaldsnám erlendis á næsta skólaári.
Styrkupphæð er kr. 500.000,-.
Umsóknir skal merkja „námsstyrkur“ og
senda til Landssambands íslenskra útvegs-
manna, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.
Umsóknum fylgi upplýsingar um námsferil
og námsárangur og stutt greinargerð um
fyrirhugað nám.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2005.
Nánari upplýsingar veitir dr. Kristján Þórarins-
son hjá Landssambandi íslenskra útvegs-
manna í síma 591 0300.
Styrkur til náms
í fiskifræði og
skyldum greinum
STYRKIR