Fréttablaðið - 26.03.2005, Page 48

Fréttablaðið - 26.03.2005, Page 48
26. mars 2005 LAUGARDAGUR Það hefur verið gam- an að fylgjast með ferli stórleikarans John Travolta undan- farin ár. Sérlega ánægjulegt var það þegar hann reis upp úr öskustónni með frá- bærum leik sínum í hinni mögnuðu Pulp Fict- ion eftir Quentin Tarantino fyrir rúmum tíu árum. Ferill hans hafði verið í mikilli lægð og ekki burðug hlutverk sem bárust honum. Tar- antino gaf honum þá draumahlut- verkið sem opnaði í framhaldinu fyrir honum allar dyr í Hollywood. Travolta leikur nánast alltaf ákveðnar persónur sem láta ekki ganga yfir sig. Hann er góður leik- ari og maður trúir nánast öllu sem hann er að reyna að koma til skila. Nýlega las ég kynningarbækling fyrir nýjustu mynd hans, Be Cool, þar sem hlaðið var á hann lofi fyrir allt sem hann hefur komið nærri. Það er þó ekki sannleikan- um samkvæmt því Travolta, eins og flestir aðrir leikarar, hefur gert allnokkur glappaskot á ferli sínum. Helst ber að nefna Battlefield Earth sem var ofarlega á flestum listum yfir verstu myndir allra tíma. Var hún það vond að eftir að- eins 20 mínútur var ég farinn að hrjóta. Travolta reif sig þó upp eftir það og virðist vera að gera ágætis hluti þessa dagana. Hann á alltént nógan pening og á meðal annars tvær þotur sem hann parkerar fyrir utan glæsivillu sína. Hjóna- band hans stendur einnig traustum fótum í dag og þakkar Travolta það hjónabandsráðgjöf tvisvar sinnum á ári undanfarin 12 ár. Nýlega sagðist hann líka hafa gengið í há- loftaklúbbinn og stundað kynlíf með eiginkonu sinn í annarri af þotum sínum. Já, þetta er magnað- ur náungi og vonandi heldur hann vinsældum sínum um ókomin ár. Þrátt fyrir að lifa glæsilegu lífi er hann aftur á móti ekki fullkom- inn eins og hlutverkaval hans og tíðar ferðir til hjónabandsráð- gjafa segja til um. Það er heldur enginn fullkominn eins og allir vita, ekki einu sinni Hollywood- stjörnurnar. STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM FERIL HOLLYWOOD-STJÖRNUNNAR JOHN TRAVOLTA Enginn er fullkominn M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N GNOÐARVOGI 44 Gleðilega páska! Opið í dag 10-13 Stangarhyl 3 · 110 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri Sími: 461 1099 MasterCard Mundu ferðaávísunina! Salou Fjölskylduparadísin suður af Barcelona Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, um 100 km sunnan við Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Bærinn skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri aðstöðu og einstöku veðurfari. Ströndin er breið og aðgrunn með fínum gylltum sandi og því tilvalin fyrir barna- fjölskyldur. Menning, verslanir og litríkt næturlíf taka síðan við þegar sólböðum líkur. Salou er sérstaklega skemmtilegur sumarleyfisstaður fyrir fjölskyldur. 10.000 kr. afsláttur ef þú bókar strax. Tryggðu þér lægsta verðið. Frábært verð Kr. 45.595 M.v. Hjón með 2 börn á California íbúðahóteli. 20. maí, 5 dagar. Netverð með 10.000 kr. afslætti. Kr. 52.995 M.v. Hjón með 2 börn á California íbúðahóteli. 20. maí, 12 dagar. Netverð með 10.000 kr. afslætti. • Stærsti skemmtigarður Spánar • Afþreying og skemmtun • Úrval veitingastaða • Stórkostleg strönd • Frábært að versla Nú bóka r þú bein t á www.ter ranova.is NÝTT Stórar íb úðir fyrir barnafjöl skyldur E N N E M M / S IA / N M 15 73 1 ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Já, þau eru sæt þegar þau eru lítil. Þú skalt passa þig á þeim tímum! Í dag var ég sekúndubroti frá því að murka lífið úr gamalli konu! Keyri strætó.... kannast við tilfinn- inguna.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.