Fréttablaðið - 26.03.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 26.03.2005, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 26. mars 2005 43 KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Upplyfting með dansleik í kvöld ■ ■ TÓNLEIKAR  Mannakorn spila á Græna hattinum á Akureyri.  Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein spila og syngja á Græna hattinum á Akureyri. ■ ■ SKEMMTANIR  Hljómsveitin Dans á Rósum frá Vest- mannaeyjum spilar í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Dúettinn Acoustics verður á Ara í Ögri.  Dj Svali á Sólon.  Hljómsveitin Quarashi ásamt Gísla Galdri í Sjallanum, Akureyri.  Hljómsveitin Ég spilar á Celtic Cross  Dj Nonni 900 á Pravda.  Atli skemmtanalögga og Erpur sjá um stuðið á Kaffi Akueyri. ■ ■ TÓNLEIKAR  14.00 Dagný Þórunn Jónsdóttir sópran, Rósalind Gísladóttir mezzó- sópran og Frank Kristinn Herlufsen píanóleikari flytja Stabat Mater eftir Pergolesi og aríur úr óratoríum eftir Bach í Grindavíkurkirkju. Aðgangur ókeypis.  17.00 Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari halda tón- leika á Hótel Örk í Hveragerði. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. „Við erum vön hjá Wagnerfélag- inu að safnast saman um páskana og horfa á óperuna Parsifal af myndbandi,“ segir Selma Guðmundsdóttir hjá Wagnerfé- laginu á Íslandi. „Þar sem félagið er að verða tíu ára erum við þó löngu búin að klára að horfa á þessar fimm til sex upptökur sem gefnar hafa verið út í heiminum og farin að horfa á þær í annað sinn eða jafnvel þriðja.“ Vel bar því í veiði þegar félags- menn fréttu af því að Sjónvarpið ætli að sýna glænýja upptöku af Parsifal á annan í páskum. Byrjað verður klukkan tólf með klukku- tíma kynningarþætti og síðan verður óperan sýnd í heild sinni frá klukkan 13.15, samfleytt í fjóra tíma. Parsifal er síðasta ópera Wagners, frumflutt í Bayreuth undir leiðsögn hans sjálfs árið 1882. Óperan er jafnframt eitt tor- skildasta eða óræðasta verk tón- skáldsins. Engu að síður er ein grunnhugmynd verksins að frels- un mannsins fáist aðeins fyrir þjáningu, sjálfsafneitun og fórn. Þessi sýning er samvinnuverk- efni Óperunnar í Baden-Baden í Þýskalandi við ENO í London og óperuna í Chicago og það er hinn víðfrægi leikstjóri Nikolaus Lehnhoff sem leikstýrir henni. Fyrir upptökurnar valdi Lehnhoff einvalalið söngvara, en meðal þeirra eru Chris Ventris í titilhlut- verkinu, Thomas Hampson, Matti Salminen, Waltraud Meier, Tom Fox og Íslendingurinn Bjarni Thor Kristinsson. ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Sunnudagur MARS HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Laugardagur MARS ■ TÓNLIST Glænýr Parsifal á skjánum ÚR ÓPERUNNI PARSIFAL Wagner-aðdáendur á Íslandi fagna ákaft að ný upptaka af óperunni Parsifal verður sýnd í sjónvarpinu á annan í páskum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.