Fréttablaðið - 23.04.2005, Síða 41

Fréttablaðið - 23.04.2005, Síða 41
13 ATVINNA LESTUR: DÆMI ÚR NÝRRI GALLUP KÖNNUN * *Upplýsingarnar í þessari auglýsingu eru fengnar úr nýafstaðinni fjölmiðlakönnun Gallup í mars sl. Tekið er tillit til frídreifingar Morgunblaðsins. - markvissar auglýsingar - Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblað- anna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. Sunnudagsblað Fréttablaðsins 64,0% Sunnudagsblað Morgunblaðsins 40,1% Styrkur Fbl. umfram Mbl. 46,0% 20-40 ára Tæplega helmingi fleiri Íslendingar á aldrinum 20-40 ára lesa sunnudagsblað Fréttablaðsins fram yfir Morgunblaðið. 60% Íslendinga á sama aldri fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. Ertu að leita að góðum starfsmanni? Ris ehf. óskar eftir kranamönnum til framtíðarstarfa. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu fyrirtækisins www.risehf.is. Frekari uppl. eru veittar á skrifstofu Ris ehf. í síma 544-4150 eða hjá Sigurfinni í síma 693-3340. SÖLUFÓLK Óskum eftir öflugum sölumönnum í úthringiverkefni 2 - 4 kvöld í viku. Greitt er fast tímakaup ásamt árangurstengdum bónus. Nánari uppl‡singar veitir Hrannar Arnarsson í síma 696 9043. Umsókni me› ferilskrá sendist á hrannar.arnarsson@365.is 365 er öflugasta fjölmiðlafyrirtæki landsins sem starfar á íslenskum ljósvaka- og prentmarkaði. Vantar þig aukavinnu?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.