Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2005, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 23.04.2005, Qupperneq 56
40 23. apríl 2005 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20 21 22 23 24 25 26 Miðvikudagur APRÍL ■ ■ LEIKIR  15.00 ÍBV og KR mætast á KR-velli í A-deild deildarbikars kvenna í fótbolta.  15.00 Stjarnan og Breiðablik mætast á Stjörnuvelli í A-deild deildarbikars kvenna í fótbolta.  16.15 Haukar og ÍBV mætast á Ásvöllum í lokaúrslitum DHL-deildar kvenna í handbolta. ■ ■ SJÓNVARP  10.50 Formúla 1 á RÚV. Bein útsending frá fyrri tímatöku fyrir kappaksturinn í San Maríno.  11.10 Upphitun á Skjá einum. Endurtekinn þáttur.  11.40 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Chelsea og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  13.05 Íþróttir á RÚV.  13.40 Á vellinum með Snorra Má á Skjá einum.  13.55 NBA – bestu leikirnir á Sýn. Útsending frá leik Chicago Bulls og Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta árið 1993.  14.00 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Crystal Palace og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  15.35 Motorworld á Sýn.  16.05 Íslandsmótið í kraftlyftingum 2005 á Sýn. Fáðu þér 2005 árgerðina í Sony Center! *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. www.sonycenter.is DCR-HC22 Stafræn MiniDV myndbandstökuvél. • 800 þúsund pixla myndflaga • 20x aðdráttur um Carl Zeiss linsu • 800x stafrænn aðdráttur • DV inn/út • Snertiskjár • Tengistöð fylgir Verð 5.980 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 71.760 krónur staðgreitt DCR-HC32 Stafræn MiniDV myndbandstökuvél. • 800 þúsund pixla myndflaga • 20x aðdráttur um Carl Zeiss linsu • Analog inn • 800x stafrænn aðdráttur • DV inn/út • Snertiskjár • Tengistöð fylgir Verð 6.580 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 78.960 krónur staðgreitt Carl Zeiss linsa Linsurnar frá Zeiss tryggja hámarks dýpt og lita- aðgreiningu myndarinnar. Snertiskjár Allar aðgerðir er framkvæmdar á skjánum í stað hefðbundina hnappa. • Tekur ljósmyn dir á minn iskort. • Analog inn! 20x optical og800x stafrænn aðdráttur! Kennt þri., fim. og lau. Reiðskólinn Þyrill Næstu námskeið byrja 26. apríl Fyrir börn kl. 16.30 Fullorðnir byrjendur kl. 18.30 Fullorðnir framhald kl. 17.30 REIÐSKÓLINN ÞYRILL Uppl. og skráning í síma 896 1248 Úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV í DHL-deild kvenna í handknattleik hefst í dag: Erlendur telur að Haukarnir vinni HANDBOLTI Leið liðanna tveggja í úrslitaleikina var nokkuð ólík, því á meðan Haukastúlkur völtuðu yfir alla andstæðinga sína lentu Eyjastúlkur í hörkurimmu við lið Stjörnunnar og höfðu að lokum 2-1 sigur. Haukaliðið er vel mannað, er deildarmeistari og hefur heima- vallarréttinn í úrslitarimmunni og því má reikna með að á brattann verði að sækja fyrir Eyjastúlkur í úrslitunum. Fréttablaðið ræddi við Erlend Ísfeld, þjálfara Stjörnunnar, og fékk hann til að spá í úrslitarimm- una sem hefst í dag en Eyja- stúlkur slógu stúlkurnar hans út í undanúrslitum. „Ég hugsa að ég verði nú að tippa á að Haukarnir vinni þetta. Ef þú hefðir spurt mig fyrir um mánuði síðan hefði ég sagt 3-0 fyrir Hauka, en mér finnst Eyjaliðið hafa farið mjög vaxandi í úrslitakeppninni og þær léku gríðarlega vel á móti okkur, svo ég held ég segi frekar 3-1. Hauk- arnir vinna fyrsta leikinn og stela svo einum í Eyjum. Mér sýnist það vera um það bil styrksmunur- inn á liðunum tveimur. Haukaliðið er mjög vel mannað og breiddin er svo góð að þær geta unnið leiki þó að jafnvel þrjár eða fjórar af þeim eigi ekk- ert sérstakan dag. Eyjaliðið þarf að eiga hvern toppleikinn á fætur öðrum til að eiga séns í þær og maður á frekar erfitt með að sjá það gerast,“ sagði Erlendur. Það er auðvitað engin ástæða til að afskrifa ÍBV, þær eru mjög seigar og ég held að þær fari eins langt og Anna Gorkorian fer með þær. Hún er nú að verða komin af léttasta skeiði, en er engu að síður frábær leikmaður. Þetta verður á brattann að sækja fyrir ÍBV og spurning hvort þessar yngri stúlkur hjá þeim hafa þetta rétta hugarfar til að fara í þessa leiki,“ sagði Erlendur. Fyrsti leikur lið- anna er eins og áður sagði á Ás- völlum í Hafnarfirði í dag og hefst klukkan 16.15. baldur@frettabladid.is SIGURSTRANGLEGAR Stórskyttan Ramune Pekarskyte er eitt af mörgum vopnum í sóknarleik Hauka. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.