Fréttablaðið - 26.04.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 26.04.2005, Blaðsíða 28
10 ATVINNA LESTUR: DÆMI ÚR NÝRRI GALLUP KÖNNUN * *Upplýsingarnar í þessari auglýsingu eru fengnar úr nýafstaðinni fjölmiðlakönnun Gallup í mars sl. Tekið er tillit til frídreifingar Morgunblaðsins. - markvissar auglýsingar - Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblað- anna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. Sunnudagsblað Fréttablaðsins 64,0% Sunnudagsblað Morgunblaðsins 40,1% Styrkur Fbl. umfram Mbl. 46,0% 20-40 ára Tæplega helmingi fleiri Íslendingar á aldrinum 20-40 ára lesa sunnudagsblað Fréttablaðsins fram yfir Morgunblaðið. 60% Íslendinga á sama aldri fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. Ertu að leita að góðum starfsmanni? Vorfagnaður Ásgarði, Glæsibæ, 29. apríl 2005 kl. 20.00 Dagskrá: Samkoman sett: Árni Sigurðsson Ávarp: Margrét Margeirsdóttir, formaður FEB Vorljóð: Baldvin Halldórsson, leikari flytur Kórsöngur: Söngfjelagið kór FEB í Reykjavík Stjórnandi: Kristín Pétursdóttir, undirleik annast Hólmfríður Sigurðardóttir Minni karla og kvenna Leiklestur: Snúður og Snælda Almennur söngur milli atriða við undirleik Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Stjórnandi: Ásgeir Guðmundsson Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi Kaffiveitingar – verð kr: 1.500.- FASTEIGNASÖLUMAÐUR Óskum eftir duglegum og reyndum sölumanni til starfa. Áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð. Starfs- maðurinn þarf að geta unnið sjálfstætt, hafið störf sem fyrst og hafa bíl til um- ráða. Laun eru árangurstengd. Löggild- ing er æskileg, en þó ekki skilyrði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist á netfangið: oli@framtidin.is fyrir 29.04. '05. Fagport ehf. byggingaverktaki óskar að ráða tvo nema á samning í trésmiði. Æskilegt að umsækjendur hafi lokið grunnnámi frá iðn- eða fjölbrautaskóla. Um er að ræða vinnu á stór Reykjavíkursvæðinu. Nauðsynlegt að umsækjendur hafi metnað fyrir starfi og geti hafið störf fjótlega. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 893 0003. SÖLUFÓLK Óskum eftir öflugum sölumönnum í úthringiverkefni 2 - 4 kvöld í viku. Greitt er fast tímakaup ásamt árangurstengdum bónus. Nánari uppl‡singar veitir Hrannar Arnarsson í síma 696 9043. Umsókni me› ferilskrá sendist á hrannar.arnarsson@365.is 365 er öflugasta fjölmiðlafyrirtæki landsins sem starfar á íslenskum ljósvaka- og prentmarkaði. Vantar þig aukavinnu? TILKYNNINGAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.